Morgunblaðið - 07.10.1990, Qupperneq 32
12
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDÁGUR 7. ÖKTÓBER 1990
KVÓTI
Tilboð óskast
í ca 125 t af slægðum þorski til frambúðar
og 50 t af þorski til 1 árs árið 1991.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„K-9484".
Þorskkvóti
Til sölu 10 tonna þorskkvóti.
Tilboð merkt:,, NN - 8142“ sendist auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 10. október.
Erum kaupendur að kvóta
Ögurvík hf.
Sími 91-25466.
Framtíðarkvóti
Vil kaupa 120 tonn af framtíðarkvóta, sem
mest af þorski. Staðgreiðsla í þoði, kr. 140.-
pr. kg. þorskígildis.
Vinsamlegast sendið á auglýsingadeild Mþl.
nafn og símanúmer ásamt upplýsingum um
af hvaða bát eða skipi kvótinn er, sem fyrst,
merkt: „Trúnaður - 8549“.
Kvóti til sölu
Tilboð óskast í eftirtalinn kvóta þessa árs:
60 tonn þorskur, 25 tonn ýsa, 15 tonn ufsi,
2 tonn karfi. Ennfremur óskast tilboð í fram-
tíðarkvóta 50 tonn þorskur, 15 tonn ýsa.
Viljum kaupa 50 tonna rækjukvóta 1990.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt. „10. okt. - 8546“.
Kvótaskipti
Óskum eftir skiptum á 150 tonnum af ufsa,
35 tonnum af karfa og 5 tonnum af rækju
fyrir þorsk.
Upplýsingar gefur
Mummi hf.,
Réttarholtsvegi 12, Garði,
sími 92-27970.
[' -4 TILKYNNINGAR
Orðsending frá
bifreiðatryggingafélögum
Frá og með 1. októþer 1990 er tilkynning
um eigendaskipti ökutækis jafnframt beiðni
um lögboðnar ökutækjatryggingar.
Vátryggingarnar taka gildi þegar gjald vegna
eigendaskiptanna er greitt á pósthúsi.
Bifreiðatryggingafélögin.
Námsstyrkur
við Minnesotaháskóla
Samkvæmt samningi milli Háskóla íslands
og Minnesotaháskóla (University of Minne-
sota) er árlega veittur styrkur til íslensks
námsmanns til náms við Minnesotaháskóla.
Styrkurinn nemur skólagjöldum og dvalar-
kostnaði.
Umsækjendur skuiu hafa stundað nám við
Háskóla íálands og ganga þeir fyrir sem lok-
ið hafa prófi þaðan.
Umsóknareyðublöð fást á Skrifstofu Háskól-
ans og skal umsóknum skilað þangað í
síðasta lagi 19. nóvember nk. Nánari upplýs-
ingar eru veittar á Alþjóðaskrifstofu Háskól-
ans, s. 694311.
Háskóli Islands.
Leyfi til að bera starfsheitið
aðstoðarmaður tannlæknis
Með reglugerð um menntun, réttindi og
skyldur aðstoðarmanna tannlækna, sem
heilþrigðis- og tryggingamálaráðuneytið gaf
út hinn 11. júní 1990, er kveðið á um það
að sá einn, sem fengið hefur leyfi heilbrigðis-
ráðherra, megi kalla sig aðstoðarmann tann-
læknis.
Þeir, sem hlotið hafa menntun sem aðstoðar-
menn tannlækna eða starfað sem slíkir í
a.m.k. þrjú ár fyrir gildistöku reglugerðarinn-
ar og telja sig eiga rétt á starfsheitinu að-
stoðarmaður tannlæknis, geta sótt um það
til ráðuneytisins. Gera má ráð fyrir að flestir
þurfi að sækja stutt námskeið áður en leyfið
er veitt.
Umsókn skal vera á sérstökum umsóknar-
eyðublöðum, sem fást hjá heilbrigðisráðu-
neytinu.
Umsóknir ásamt staðfestum vottorðum um
starfstíma sendist:
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti,
Laugavegi 116,
150 Reykjavík.
Frá húsnæðisnefnd
Stokkseyrarhrepps
Húsnæðisnefnd Stokkseyrarhrepps auglýsir
hér með eftir umsóknum um þrjár íbúðir er
byggðar verða við Hásteinsveg og verða til
úthlutunar á árinu 1991 og einnig þær íbúð-
ir sem komið gætu til endursölu á árinu.
íbúðirnar verða byggðar samkvæmt lögum
nr. 70/1990 en samkvæmt þeim, eiga þeir
rétt til íbúða í félagslega íbúðalánakerfinu,
sem uppfylla eftirtalin skilyrði:
A) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi
eign.
B) Hafa haft meðaltekjur síðustu þrjú ár
eigi hærri fjárhæð en 1.181.975 kr. fyrir
einstakling eða 1.477.679 kr. fyrir hjón
og 107.683 kr. fyrir hvert barn innan
16 ára aldurs.
Teikningar af íbúðunum eru til sýnis á skrif-
stofu Stokkseyrarhrepps.
Umsóknum skal skila til skrifstofu Stokks-
eyrarhrepps á sérstökum eyðublöðum, er
þar fást, eigi síðar en 20. október nk.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri.
Húsnæðisnefnd Stokkseyrarhrepps.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði
óskast keypt
Óskum eftir að kaupa um 200 fm skrifstofu-
húsnæði fyrir lögmannsstofu. Ýmsir staðir
koma til greina, fullbúið eða eldra húsnæði.
Sími 621090.
Til leigu við Laugaveg
Til leigu ca 60-70 fm verslunarpláss á besta
stað við Laugaveginn.
Upplýsingar í síma 21019 eða 22690 á skrif-
stofutíma.
Iðnaðarhúsnæði
Óska eftir 100-200 fm iðnaðarhúsnæði í
Reykjavík til leigu sem fyrst.
Upplýsingar veitir Sigurgeir í síma 34542
eftir kl. 18.00.
Til leigu 50 fm
skrifstofuhúsnæði
á miðhæð í Austurbænum.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 15710 milli
kl. 11.00 og 16.30.
100 fm húsnæði óskast
Félagasamtök óska eftir ca 100 fm húsnæði
til leigu í allt að 5 ár. Æskilegt er að hús-
næði sé nálægt miðbæ Reykjavíkur og hægt
sé að koma fyrir tveimur skrifstofum og fund-
arsal.
Tilboð, ásamt lýsingu á húsnæði, sendist til
auglýsingadeildar Mbl, merkt: „F - 8746“,
fyrir þriðjudagskvöld.
Húsnæði óskast
Vegagerðin óskar að taka á leigu 200 ferm.
upphitað geymsluhúsnæði í Reykjavík fyrir
salt og viðgerðarefni sem næst birgðastöð-
inni í Grafarvogi.
Lofthæð þarf að vera 4-5 metrar og dyr fyr-
ir þungavinnuvélar. Leigutíminn er frá 15.
október til 1. maí.
Upplýsingar í símum 21000 og 685158.
Vegagerð ríkisins.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á Skúlagötu 18, Stykkishólmi, þingl. eigandi Ólaf-
ur Ragnarsson, fer fram eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Tryggva
Bjarnasonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Sveins Skúlasonar hdl.,
Stykkishólmsbæjar, Tryggingastofnunar ríkisins og Fjárheimtunnar
hf., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16. október 1990 kl. 10.30.
þriðja og síðasta á Þvervegi 12, Stykkishólmi, þingl. eigandi Jón
Loftsson hf., fer fram eftir kröfum Stykkishólmsbæjar, Ólafs Gústafs-
sonar hrl. og Einars G. Steingrímssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 16. október 1990 kl. 11.00.
þriðja og síðasta á Borgarbraut 9, n.h., Grundarfirði, þingl. eigandi
Byggingafélagið Hamar hf., -þrotabú-, fer fram eftir kröfum Bygging-
arsjóðs ríkisins, Sveitarsjóður Eyrarsveitar, Búnaðarbanka íslands
og Sigurðar Georgssonar hrl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16.
október 1990 kl. 13.30.
þriðja og síðasta á Borgarbraut 9, e.h., Grundarfirði, þingl. eigandi
Ingibjörg G. Viggósdóttir, fer fram eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkis-
ins og Tryggingastofnunar ríkisins, á eigninni sjálfri þriðjudaginn
16. október 1990 kl. 14.00.
þriðja og síðasta é Eyrarvegi 12, Grundarfirði, þingl. eigandi Ingi-
björg Hansdóttir, fer fram eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins
og Sveitarsjóðs Eyrarsveitar, á eigninni sjálfri þrðjudaginn 16. októ-
ber 1990 kl. 14.30.
þriðja og síðasta á Grundargötu 26, Grundarfirði, þingl. eigandi
Guðbjörg E. Friðfinnsdóttir, fer fram eftir kröfum Eggerts B. Ólafsson-
ar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16. október 1990 kl. 15.00.
þriðja og siðasta á Grundargötu 62, Grundarfirði, þingl. eigandi
Friðrik Á. Clausen, fer fram eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins,
Ólafs Garðarssonar hdl. og Jóhannesar Sævarssonar hdl., á eign-
inni sjálfri þriðjudaginn 16. október 1990 kl. 15.30.
þriðja og sfðasta á Borgarholti 6, Ólafsvík, þingl. eigandi Hafsteinn
Kristinsson, fer fram eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Fjárheimt-
unnar hf„ Tryggingastofnunar ríkisins og Hróbjartar Jónatanssonar
hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 17. október 1990 kl. 10.00.
þriðja og síðasta á Brautarholti 14, e.h., Ólafsvík, þingl. eigandi
Kjartan Haraldsson og Linda Róbertsdóttir, fer fram eftir kröfum
Tryggingastofnunar ríkisins, Byggingarsjóðs ríkisins og Tryggva
Bjarnasonar hdl., á eigninni sjáifri miðvikudaginn 17. október 1990
kl. 10.30.
þriðja og síðasta á Engihlíð 20, 2. h.f.m., Ólafsvík, þingl. eigandi
Leiguibúðarnefnd Ólafsvíkur, fer fram eftir kröfu Tryggva Bjarnason-
ar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 17. október 1990 kl. 11.00.
þriðja og síðasta á Ólafsbraut 36, Ólafsvík, þingl. eigandi Haraldur
Ingvason, fer fram eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Bjarna
Ásgeirssonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 17. október 1990
kl. 11.30.
þriðja og síðasta á Ólafsbraut 42, Ólafsvík, þingl. eigandi Birgir
Vilhjálmsson, fer fram eftir kröfum Sigurðar I. Halldórssonar hdl.,
Byggingarsjóðs ríkisins og Ævars Guðmundssonar hdl., á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 17. október 1990 kl. 14.00.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.
Bæjarfógetinn I Ólafsvík.