Morgunblaðið - 07.10.1990, Side 25

Morgunblaðið - 07.10.1990, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 25 ATVINNUAUGí YSINGAR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFÍRÐÍ Lausar stöður Óskum að ráða til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi: Hjúkrunardeildarstjóra á 30 rúma blandaða legudeild. Aðstoðardeildarstjóra á 30 rúma blandaða legudeild. Hjúkrunarfræðinga á 30 rúma blandaða legudeild. Svæfingahjúkrunarfræðing í 60% starf við svæfingar og umsjón neyðar- og endurlífgunarbúnaðar spítalans. Viðkomandi getur gegnt 40% stöðu hjúkr- unarfræðings á legudeild að auki. Bakvaktir. Deildarljósmóðir Staðan er laus frá 1. janúar 1990 og er veitt til eins árs. Gott fyrirkomulag á vinnutíma. Bakvaktir. m BORGARSPITALINN Aðstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis við geðdeild er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar veitir Hannes Pétursson, yfirlæknir, í síma 696300. Læknafulltrúi Staða læknafulltrúa við geðdeild er laus til umsóknar nú þegar. Einungis læknaritari með löggildingu kemur til greina. Reynsla í notkun Macintosh tölva æskileg. Upplýsingar um starfið veitir Gerður Helga- dóttir, deildarstjóri, í síma 696301. Félagsráðgjafi Félagsráðgjafi óskast sem fyrst til starfa við geðdeild. Upplýsingar veitir Hulda Guðmundsdóttir, yfirfélagsráðgjafi, í síma 13744. Umsóknir sendist yfirlækni geðdeildar. Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða gott fólk sem fyrst í eftirtalin framtíðarstörf: ★ Viðskiptafræðingur til ráðgjafastarfa. ★ Einkaritari, hjá góðu einkafyrirtæki. ★ Ritari, fjölbreytt skrifstofustörf. ★ Ritari til almennra skrifstofustarfa. ★ Sölu- og lagermaður, fjölbreytt starf. ★ Afgreiðslumaður, vélavarahlutir. ★ Lagermaður, traust fyrirtæki. ★ Viðgerðarmaður, vinnuvélaviðgerðir. ★ Afgreiðsla í búsáhaldaversjun. ★ Afgreiðsla hjá þekktri efnaiaug. ★ Sjálfstæð sala á tölvuhugbúnaði, hálfan daginn fyrir hádegi. Skrifstofan er opin frá 9-12 og 1 -3 virka daga. srmspJóNusm w Brynjólfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhbda raöningaþjonusta • Fyrirtælyasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki Sjúkraþjálfara í 100 % starf á vel búna endurhæfingardeild. FSÍ er nýtt og vel búið sjúkrahús með mjög góðri starfsaðstöðu og góðum heimilislegum starfsanda. ísafjörður er miðstöð menningar- og skóla- starfsemi á Vestfjörðum. Útivistarmöguleikar eru þar margvíslegir í stórbrotinni náttúru. Örstutt í frábært skíðaland. Hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 og aflið ykkur frekari upplýsinga. LANDSPITALINN Skurðdeild Landspítalans Hjúkrunarfræðingar - dagvinna í kjölfar skipulagsbreytinga á skurðdeild Landspítala vantar okkur hjúkrunarfræðinga til starfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið sérnámi í skurðhjúkrun. Að öðrum kosti er eins árs starfsreynsla skilyrði. Skipulögð aðlögun og starfsþjálfun er í boði í a.m.k. þrjá mánuði og tekið er mið af þörf- um hvers og eins. Þeir, sem vilja kynna sér þettá starf frekar, hafi samband við Bergdísi Kristjánsdóttur eða Ástu B. Þorsteinsdóttur, hjúkrunarfram- kvæmdastjóra, í síma 601300 eða 601000. Umsóknum fylgi upplýsingar um nám og fyrri störf og berist skrifstofu hjúkrunarforstjóra. ★ Öldrunarlækningadeild Deildariðjuþjálfi óskast í afleysingastarf á Öldrunarlækninga- deild í Hátúni frá og með miðjum nóvember til l. júní. Um er að ræða 100% starf. Upplýsingar veitir Rósa Hauksdóttir, yfiriðju- þjálfi, í síma 602257. ★ Apótek ríkisspítalanna Lyfjafræðingur óskast til starfa sem fyrst í fullt starf við apótek ríkisspítalanna. Umsóknir, er greini frá námi og fyrri störfum, sendist til Axels Sigurðssonar, forstöðu- manns apóteksins, sem veitir frekari upplýs- ingar. Reykjavík 7. október 1990. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir að ráða til starfa: 1. Meðferðarfulltrúa Um er að ræða 50% starf á dagvinnutíma við samþýli Svæðisstjórnar, Hrauntungu í Kóp. Starfið felst í aðstoð við umönnun og þjálfun fatlaðra heimilismanna. ‘ 2. Deildarþroskaþjálfa og meðferðarfulltrúa á vistheimili fatlaðra barna í Hafnarfirði. Starfshlutfall eftir samkomulagi. 3. Þroskaþjálfa/meðferðarfulltrúa í 65% starf við hæfingarstöð Svæðisstjórn- ar, Hnotubergi í Hafnarfirði. 4. Kona óskast til að aðstoða fatlaða stúlku við daglegar athafnir frá kl. 11-13 virka daga í tengslum við skólagöngu. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 12. október. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri í síma 641822. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Svæðisstjórnar, Digranesvegi 5 í Kópavogi. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í 40—80% vinnu, aðallega kvöld- og helgarvaktir á heilsugæslu og hjúkrunardeildir. Vinnutími m.a. frá kl. 17-22. Einnig vantar á stakar vaktir. Sjúkraliðar starfsstúlkur Sjúkraliðar og - starfsstúlkur óskast í fram- tíðarstörf til aðhlynningar og til ræstinga. Upplýsingar veita ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, og Jónína Nielsen í símum 35262 og 689500. Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða Tímabundin lektorsstaða til þriggja ára í upp- lýsinga- og merkjafræði við rafmagnsverk- fræðiskor Háskóla íslands er laus til umsók- nar. Kennslusvið lektorsins er á sviði hliðrænnar og stafrænnar rásafræði (síur), mótunar-, merkja- og upplýsingafræði. Rannóknasvið' skal vera á ofangreindum sviðum og aðstaða veitt í Upplýsinga- og merkjafraeðistofu Verk- fræðstofnunar Háskóla íslands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 5. nóvember nk. Æskilegt er að lektorinn geti hafið störf í byrjun vormisseris 1991. Menntamálaráðuneytið, 5. október 1990. Framkvæmdastjóri Fyrirtækið er verslunarfyrirtæki úti á landi. Velta ca 160 milljónir. Starfssvið framkvæmdastjóra: Stjórnun daglegs reksturs. Fjármálastjórnun. Gerð rekstrar- og greiðsluáætlana. Samningagerð við viðskiptavini og lánastofnanir. Rekstrar- eftirlit. Yfirumsjón og stjórnun bókhalds- vinnslu, uppgjör og skýrslugerð. Dagleg stjórnun á skrifstofu. Framkvæmdastjóri er ábyrgur gagnvart stjórn fyrirtækisins. Við leitum að manni, sem hefur haldgóða þekkingu á fjármálum fyrirtækja og bókhalds- þekkingu. Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar „Framkvæmdastjóri 542“ fyrir 15. október nk. Hagva ngurM Grensásvegi 13 Reykjavík 1 Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.