Morgunblaðið - 07.10.1990, Page 26
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990
26
ATVINNU AUGL YSINGAR
Hrafnista, Hafnarfirði
Sjúkraliði
Sjúkraliði óskast í 80% starf á hjúkrunardeild.
Ræstingastarf
Starfsfólk vantar í ræstingar.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri,
sími 54288.
Ritari
Fær ritari óskast til starfa á eina virtustu
lögmannsstofu borgarinnar. Góð laun íboði.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl, fyrir
þriðjudagskvöld, merktar: „L - 8743“.
Tveggja til þriggja
vikna söluátak
Óskum eftir fólki til að selja mjög frambæri-
lega vöru, sem gengið er með í hús. Aðeins
áhugasamir og duglegir sölumenn koma til
greina.
Upplýsingar í símum 679390, 685299 eða
679272 frá kl. 9-17 virka daga.
Líflegt starf
30 ára kona óskar eftir líflegri og skemmti-
legri vinnu.
Er með góða tunugmálakunnáttu og þriggja
ára leiklistarnám að baki.
Margt kemur til greina.
Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Líflegt starf" fyrir 15. október nk.
Námsgagnastofnun
Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða
starfsmann við sérpöntunarþjónustu.
Um er að ræða starf hálfan daginn. Starfið
felst í að annast og hafa umsjón með erlend-
um sérpöntunum á vegum Skólavörubúðar.
Einnig að veita viðskiptavinum faglega ráð-
gjöf og aðstoð við öflun sérhæfðra gagna.
Leitað er að áhugasömum starfsmanni með
kennaramenntun og reynslu af skólastarfi.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í
síma 28088.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist Námsgagnastofnun,
Laugavegi 166, 105 Reykjavík, eða í póst-
hólf 5192,125 Reykjavík, fyrir 18. október nk.
Skiparadió h.f.
Vegna aukinna umsvifa óskast sölumaður í
fullt starf við sölu á heimsþekktum vörum:
Furuno siglinga- og fiskileitartækjum, Skanti
talstöðvum, I.E.S.M. neyðarbaujum, Thrane
& Thrane texlexbúnaði o.fl.
Viðkomandi þarf að vera góður í ensku og
hafa unnið á tölvur.
Umsóknir sendist fyrir 20. okt. til:
Skiparadíó hf., pósthólf 146, 121 Reykjavík,
merktar: „Trúnaðarmál".
(Upplýsingar ekki gefnar í síma).
Verkfræðingar
tölvunarfræðingar -
VKS óskar eftir að ráða tölvunarfræðing eða
verkfræðing til starfa við hugbúnaðarþróun.
Öllum umsóknum verður svarað og farið
verður með þær sem trúnaðarmál.
Skriflegar umsóknir sendist til VKS fyrir 18.
október.
VERK- OC KERFISFRÆÐISTOFAN HF
Bíldshöfóa 14 • 112 Reykjavík • Sími (91) 68 75 00
LANDSPÍ TALINN
Geðdeild
Staða yfirlæknis við skor 5, sem annast
ýmsa sérþjónustu, s.s. bráðaþjónustu, dag-
deild og endurhæfingu, er laus til umsóknar.
Nánari upplýsingar veitir prófessor Tómas
Helgason, framkvæmdastjóri geðlæknasviðs.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám, fyrri
störf og rannsóknir sendist Stjórnarnefnd
ríkisspítalanna fyrir 30. nóvember.
Reykjavík 7. október.
Prentsmiður
Skrifstofumanneskja
og aðstoðarmaður
Offsetþjónustunni hf. vantar vegna aukinna
verkefna: Prentsmið eða nema sem búinn
er með 5. önn, skrifstofumanneskju, hálfan
daginn, sem hefur reynslu á fjármála og
tölvusviði og getur starfað sjálfstætt og að-
stoðarmann, starfið felst í aðstoð við prent-
myndagerð, sendiferðum, hreingerningum
o.fl. Upplýsingar gefnar í síma 678044.
OFFSET
poÓNusmN
Unglingaþjálfari
Körfuknattleiksdeild ÍR eftir unglingaþjálfur-
um fyrir nokkra yngri flokka sína.
Áhugasamur þjálfari, sem vill starfa með
ungu fólki, leggi inn umsókn á auglýsinga-
deild Mbl. merkta: „ÍR - 1990“ fyrir nk. föstu-
dag.
Vanur
skrifstofumaður
Sólheimar í Grímsnesi óska eftir að ráða
starfsmann á skrifstofu heimilisins. Reynsla
í bókhalds- og tölvuvinnslu er skilyrði.
Gott húsnæði í boði.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 98-64432.
Takið eftir!
Röskur og drífandi starfskraftur óskast til
afgreiðslu- og kassastarfa á umsvifamikilli
bensínstöð í Austurborginni. Vaktavinna.
Þetta starf hentar ekki síður kvenfólki.
Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu
okkar.
Guðnt Tónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐNINCARNÓN LIS.TA
TIARNARGÖTÚ 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
Sölu- og
kynningarstarf
Til sölu- og kynningarstarfa óskum við að
ráða starfskraft á aldrinum 25-35 ára.
Starfið krefst að þú hafir meðfædda sölu-
mannshæfileika og frjálsa.glaðlega og
feimnislausa framkomu. Þetta er krefjandi
starf en fjölbreytt.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
14. október merktar: „NX - 9987".
Verkamenn
Verkamenn óskast í jarðvinnu.
Upplýsingar í síma 650877.
Loftorka, Reykjavík hf.
Líffræðingar
Rannsóknastofa í stofnerfða- og þróunar-
fræði við Líffræðistofnun Háskólans vill ráða
líffræðing með BS próf eða hærri menntun
til starfa. Fullt starf eða a.m.k. 60% starf.
Möguleiki er að drýgja tekjur með kennslu.
Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nafn sitt og
símanúmer, ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl.,
merkt: „Líffræði - 8741“.
DAGVI8T BARNA
Umsjónarfóstra
óskast
Dagvist barna óskar að ráða umsjónarfóstru
með daggæslu á einkaheimilum.
Umsóknarfrestur er til 20. okt.
Upplýsingar veitir deildarstjóri fagdeildar í
síma 27277.
REYKJMTÍKURBORG
ALcuitoin Atodcci
Þjónustuíbúðir aldraðra,
Dalbraut 27
Sjúkraþjálfarar
Til leigu er aðstaða fyrir sjúkraþjálfara, sem
vill taka að sér sjúkraþjálfun fyrir aldraða.
Einnig vantar aðstoð í eldhúsi, um er að
ræða 75% starf. Vinnutími er frá kl. 8-14.
Unnið aðra hvora helgi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
685377.
I