Morgunblaðið - 07.10.1990, Page 36

Morgunblaðið - 07.10.1990, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 STEREO LITSJÓNVARPSTÆKI 28 FLATUR FERKANTAÐUR SKJÁR. FÍN UPP- LAUSN. SKIPANIR BIRTAST Á SKJÁ. ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING. BEIN TENGING FYRIR MYND- BANDSTÆKI. TENGING FYRIR HEYRNARTÓL/ AUKA HÁTALARA. SVEFNROFL SUMARTILBOÐ KR. 69.950 stgr. RÉTT VERÐ KR. 84.350 stgr. 20" MONO M/FJARST. TILB. 35.950 stgr. RF.1T VERÐ 42.750 stgr. 14" MONO M/FJARST. TILB. 23.950 stgr. RÉTT VERÐ 28.800 stgr. 10" 12 VOLT og 220 VOLT f SUMARBÚSTAÐINN EÐA ELDHÚSIÐ •vTILBOÐ 33.950 stgr. RÉTT VERÐ 38.000 stgr. 5 ÁRA ÁRBYRGÐ Á MYNDLAMPA B Afborgunarskilmálar VÖNDUÐ VERSLUN FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I Þvol or einri elsti appþvottalögur hér ú landi. Samsetningu Þvols hefur hins vegar margoft verið hreytt i kjölfar nýrra hráefna sem komið hafa á rnarkaðinn. Við vokjum sérstaklega athygli á að Þvol er drýgra ínotkun, vegna þessað það inniholdur rnoira af virkum sápuefnum. það gefur meiri gljáa og or milt fyrir hendur. .FRlOfi Lyngási 1, Garðabæ, Sími: 65-18-22, Telefax: 65-18-57 Bylgjan: Viku- skammt- ur ■I í dag hefst á Bylgj- 00 unni þátturinn Vikuskammtur og er hann með svipuðu sniði og samnefndur þáttur sem Einar Sigurðsson stjórnaði á Bylgj- unni á sínum tíma. Þáttur þessi verður á dagskrá í há- deginu milli kl. 12 og 13. Þrír stjórnendur skipta á milli sín þessum þáttum og byijar Sig- ursteinn Másson fréttamaður. Hann stýrir tveimur þáttum í mánuði á móti Ingva Hrafni Jónssyni. Fréttir liðinnar viku verða teknar fyrir og gestir líta inn í morgunkaffi. UTVARP 0 RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteins- son prófastur í Reykjavikurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Chaconna i dóriskri tóntegund eftir Pál ísólfs- son. Höfundur leikur á orgel Dómkirkjunnar I Reykjavík. — „Te Deum - við lofum þig Drottinn" eftir Ant- on Bruckner. Helga Múller-Molinari, Janet Perry, Gösta Winbergh og Alexander Malta syngja með Söngsveitinni í Vinarborg, Filharmoníusveitin i Vin leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Sigriður Snæbjörns- dóttir hjúkrunarforstjóri. ræðir um guðspjall dags- ins, Lúkas 13, 10-17 , við Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ferðasögur af segulbandi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 11.00 Messa í Lágafellskirkju. Prestur séra Jón Þorsteinsson. Stoö Hercule Poirot ■■■■■ Þegar Davenhaim sem er auðugur bankamaður hverfur, QA 25 er Hercule Poirot að sjálfsögðu fenginn til að reyna að leysa málið. Hercule veðjar við lögreglumanninn Japp að hann geti leyst málið án þess að yfirgefa skrifstofu sína. Þessu veð- máli tekur Japp og fer hann á vettvang ásamt aðstoðarmanni Herc- ule, Hastings. Lausn málsins er ekki auðveld og erfitt að komast að því hvað varð um Davenhaim, en að lokum er það sposki einkaspæj- arinn Hercule Poirot sem kemst að niðurstöðu. Námskeið i stjóra á áfengisneyslu Vilt þú draga úr áfengisneyslu þinni? Flnnst þér áfengísneysla þín hafa neikvæðar afleiðingar á saxnsklptl þín við aðra, á starf eða Qölskyldulíf þítt? Á námskeiðinu verður íjallað um helstu ástæður áfengismisnotkunar og afleiðingar hennar m.a. á framangreinda þætti. Þátttakendur fá aðstoð við að setja sér markmið um betri stjóm á áfengisneyslu og bættar diykkjarvenjur, hjálp við að draga úr kviða og streitu og að efla félagslega fæmi án áfengis. Námskeiðið verður haldið á tímabilinu okt. - des. og er vikulega, alls 9 skipti. Skráning á námskeiðið fer fram í síma 688160 milli kl. 15:00 og 17:00 alla virka daga. Verið velkomin! Ráðgjafar á námskeiðihu em: Auður R. Gunnarsdóttir, sálfræðingur og Ævar Ámason, sálfræðingur Sjónvarið: IMý tungl ■ „Mun ég ganga og hjálpa hinum sjúku“ nefnist annar 30 þáttur í þáttaröðinni Ný tungl. í hugum margs nútíma- fólks er lækning og heilbrigði bundið við lækna og hjúkrunarfólk, lyf og sjúkrahús. Margir eru þó þeir, er skilgreina hugtök þessi í víðara samhengi og tengja þau t.d. fæðuvali, jurtum og grösum, hugarfari og andlegu ástandi, svo eitthvað sé nefnt. I öðrum þætti Nýrra tungla, sem helgaður er umfjöllun um mátt til lækningarinnar, skoða umsjónarmenn hinar margvíslegu hliðar lækningalistar og heilbrigðis. Jafnt „hómópata“ og ,rskottulækna“ fyrri tíðar, sem jurta- og grasalækningar, andalækningar, hu'glækn- ingár, nálarstungur, nuddaðferðir, dáleiðslu og sitthvað fleira. Sem í fyrsta þættinum verða leiddir fram talsmenn ýmissa samtaka og stétta er tjá skoðun sína á málefnum þessum og segja af reynslu sinni og annarra. Kynnir er Arthúr Björgvin Bollason, handrit skrifaði Jón Proppé en framleiðslu þáttanna um Ný tungl annaðist Helgi Sverrisson hjá íslensku hreyfimyndastofunni. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Tjaldið fellur. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 „Þeir komu með eldí og sverði." Fyrri þáttur um landvinriinga Spánverja i Rómönsku Ameríku. Lesari með umsjónarmanni: Ingiþjörg Haralds- dóttir. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu ísienskrar dægurtónlistar. (Einnig út- varpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Innrásin" eftir Egon Wolf. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Helga Jónsdóttir, Guðný Ragnarsdóttir, Halldór Björnsson, Þórhallur Sigurðsson, Sigrúo Edda Björnsdóttir og Skúli Gautason. Barnaraddir: Álf- rún Örnólfsdóttir, Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Orri Huginn Ágústsson. Aðrar raddir: Leikhópur- inn Fantasía. (Einnig útvarpað á laugardagskvöld- ið kl. 22.30.) 18.10 í þjóðbraut. Tónlist frá ýmsum löndum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Rás 1: Með eldi og sverði ■I í dag verður fluttur 00 fyrt'i þáttur Berg- ““ lindar Gunnarsdótt- ur um landnám Spánveija í Suður Ameríku og nefnist hann „Þeir komu með eldi og sverði“. í þættinum segir með- al annars frá hernámi Henans Cortesar í Mexíkó og falli síðasta astekakeisarans, Montezumá. Lesari með um- sjónarmanni er Ingibjörg Har- aldsdóttir. Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Dalai bama og Tibet - Land leyndardó- manna. Umsjón: Gísli Þór Gunnarsson. (Endur- tekinn þáttur frá 29. september.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. & RÁS2 FM 90,1 8.15 Djassþáttur Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði iíðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón:' Gunnar Sal- varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þríðjudags kl. 1.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Spilverk þjóðanna. Bolli Valgarðsson ræðir við félaga spilverksins og leikur lögin þeirra, Fyrsti þáttur af sex. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri, Úrvali útvarp- að í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 íslenska gullskífan: „Skot í myrkri" með Eiríki Haukssyni. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveíta. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00, 9.00.10.00, 12.20,16.00,19.00 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARP 1.00 Nætursól Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá-föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 i dagsíns önn. Umsjón: Gffðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá föstu- degi á Rás ].) 4.30 Veðurlregnir. 4.40 Næturtónar. FASTEIGN Á SPÁNI Verð frá fsl. kr. 1.600.000,- Aðeins 30% utborgun. EinstÖk afborgunarkjör. Ódýrar ferðir fyrir húseigendur. ....................... Kynningarfundir á Laugavegi 18 alla virka daga. Einnig á sunnudöguiri frá kl. 15.00-18.00. Sfmi 91-617045. Komið í kaffisopa og kynnið ykkur málin. G. Óskarsson & Co. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum, 5.05 Landið og miðin, Sigurður Pétur Harðarson -spjallar víð (ólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) .6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. FMT9Q-9 AÐALSTOÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Endurteknir þættir: Sálactetrið. 10.00 Sunnudagur í sælu, Umsjón Oddur Magnús. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Vitninn. Umsjón Júlíus Brjánsson. Tekið fyrir listir og menningu líðandi stundar. Fær til sírt myndlistarmenn, rithöfunda, skáld og lífskúnstri- era.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.