Morgunblaðið - 07.10.1990, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 07.10.1990, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 ATVIN N UA UGL YSINGAR HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar heilsugæsluhjúkrunar- fræðing við heilsugæslustöðina á Suðureyri v/Súgandafjörð. Hafið samband við heilsugæsluhjúkrunarfor- stjóra í síma 94-4500 og aflið frekari upplýsinga.' Lögreglumaður óskast Óskað er eftir lögreglumanni til starfa í Vest- mannaeyjum. Þarf að hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Nánari upplýsingar gefur yfirlögregluþjónn. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum. Þjónustufyrirtæki í miðbænum Óskum eftir rösku og handlögnu fólki. Sveigjanlegur vinnutími milli kl. 8.00 og 17.30. Upplagt fyrir húsmæður. Góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 74949. Fasteignasala - sölumaður Fasteignasala óskar eftir sölumanni til starfa. Æskilegur aldur 22-30 ára. Viðkomandi þarf að hafa bifreið til umráða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. októ- ber merktar: „L - 9321“. Bókhald/bókari Endurskoðunarskrifstofa vill ráða starfskraft með góða þekk- ingu/starfsreynslu í almennum bókhalds- störfum, auk tölvukunnáttu, til starfa sem fyrst. Um er að ræða sjálfstætt og kref- jandi starf. Fullt starf. Góð laun í boði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 11. okt. Gijðnt Tónsson RÁÐCJÖF L<RÁÐNINC.ARNONllSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 Framtfðarstarf Ég er 19 ára og mig bráðvantar vinnu á góðri skrifstofu. Hef próf úr skrifstofu - og ritaraskólanurri; Upplýsingar í síma 673179 næstu daga, Petrína. H á rg reiðslusvei n n Nýútskrifaður hárgreiðslusveinn frá Færeyj- um óskar eftir vinnu á hárgreiðslustofu í Reykjavík. Upplýsingar í síma 29737, Finnbjorn Olsen. „Au pair“ Barngóð og samviskusöm „au pair" óskast á íslenskt-enskt heimili í London. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 31223. Vantar vinnu erlendis Þrítugur maður, óskar eftir starfi erlendis. skipstjóramenntaður og hefur starfað við flest er viðkemur fiskveiðum og fiskvinnslu. Talar ensku. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. október merkt: „E - 8141“. Viðskiptafræðingur nýútskrifaður af stjórnunarsviði bandarísks háskóla óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. okt. nk. merkt: „J - 2350“. Nánari upplýsingar veittar í síma 91 -24995. Rennismiður óskar eftir vinnu. Hefur fjölbreytta starfs- reynslu. Upplýsingar í síma 617731. Auglýsingaskilti - auglýsingastofa Húsfélagið Kringlan vill komast í samband við mann, vanan auglýsingagerð, sem hefur áhuga á að starfrækja auglýsinga- og þjón- ustuskrifstofu í Kringlunni. Stofunni yrði m.a. falið að útbúa auglýsingar á tölvustýrt auglýsingaskilti, sem sett verður upp við Kringluna. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Kringlunnar. Vantar þig hæfan starfskraft? 48 ára gömul kona, sem í rúm 25 ár hefur fengist við flókin og fjölbreytt skrifstofustörf (lengstum hjá sama fyrirtækinu, sem nú er gjaldþrota) óskar eftir vinnu hálfan daginn, fyrir hádegi. Er mjög hæf í vélritun og íslensku, vön bréfaskriftum á dönsku og ensku, innslætti og ritvinnslu á tölvu og er við góða heilsu. Þeir, sem hefðu áhuga á að nýta starfskraft- inn, vinsamlega sendið skilaboð merkt: „H - 1414“ til auglýsingadeildar Mbl. RÍKISSPÍTALAR Aðstoðarlæknir óskast til starfa á Rannsóknastofu Háskól- ans í veirufræði, Ármúla 1A, sem fyrst. Ráðningartími er 6 mánuðir. Nánari upplýsingar veitir Margrét Guðna- dóttir, forstöðulæknir, í síma 602400. Reykjavík, 7. október 1990. Setjari Setjari óskast í litla prentsmiðju í Reykjavík. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir, merktar: „Setjari - 8737“, sendist auglýsingadeild Mbl. Sölumaður Snjall sölumaður 25 ára eða eldri óskast í húsgagnaverslun sem selur aðallega rúm. Viðkomandi þarf að geta unnið við tölvur. Tilboð sendist í pósthólf 4330, 124 Reykjavík merkt: „Sölumaður". Sölumaður óskast Heildsölufyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir sölumanni til starfa nú þegar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sala - 90“ fyrir 9. okt. nk. Aðstoð óskast á tannlæknastofu nálægt Hlemmi. Hlutastarf. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. október merktar: „L - 9986“. Hjálp Umhyggjusöm, góð manneskja, sem vill dvelja hjá amerískri fjölskyldu, sem au pair, óskast. Til að fá frekari upplýsingar skrifið til: The Boro family, 1903 Ridgeville Rd., Edgewater, MD 21037, U.S.A. SÁÁ óskar eftir fólki til starfa við meðferð. Umsóknir sendist fyrir 15. október 1990 til: SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengisvanda- málið), Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík. Fóstrur Okkur vantar fóstru eða starfsstúlku til starfa við lítið foreldrarekið dagheimili í Hafnarfirði. Upplýsingar um starfshættí og launakjör gefur forstöðukona, Kristín, í síma 53910. Kranamaður óskast Kranamaður óskast. Unnið er á vöktum. Upplýsingar í síma 622080 milli kl. 13 og 15 virka daga. íhlaupavinna 18-25 ára Kvikmyndagerð, sem framleiðir sjónvarps- auglýsingar, leitar eftir ungu fólki, sem gæti gripið í létta vinnu hluta úr degi (öðru hverju). Vinsamlega sendið bréf með helstu upplýs- ingum til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „K - 8736“ fyrir 12. okt. Rannsóknamaður Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins vill ráða starfsmann sem fyrst. Starfssvið: Gerð prófsýna af steinsteypu og bergi ásamt fleiru. Starfið krefst nákvæmni og vandvirkni. Nánari upplýsingar í síma 676000. Rannsóknastofnun byggingaríðnaðaríns Keldnaholti —• Reykjavlk

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.