Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 29 ATVIN N UAUGIYSINGAR LANDSPITALINN Hjúkrunarfræðingar Við óskum eftiráhugasömum hjúkrunarfræð- ingum til starfa við eftirtaldar deildir á hand- lækningasviði Landspítalans: Á handlækningadeiid 1, 12-A, er laus staða hjúkrunarfræðings. Hjúkrun á deildinni er mjög fjölbreytt, en þar dvelja sjúklingar vegna aðgerða á æðakerfi eða meltingafær- um. Á handlækningadeild 3, 11-G, brjósthols- lækningadeild, eru lausar stöður hjúkrunar- fræðinga. Á deildinni dvelja sjúklingar, sem gangast undir aðgerðir á lungum og hjarta, þ.á m. kransæðaaðgerðir. Á bæklunarlækningadeild 1, 12-G, er laus staða hjúkrunarfræðings. Þar dvelja sjúkling- ar vegna slysa og sjúkdóma í stoð- og hreyfi- kerfi. Á þessum deildum er góður starfsandi. Þar er unnið eftir markmiðum, sem miða að því að auka gæði hjúkrunar. Boðið er upp á góða aðlögun, sem felur í sér fræðslu svo og að gengnar séu vaktir með reyndum hjúkr- unarfræðingum. Lengd aðlögunar fer eftir þörfum hvers og eins. Vinnuhlutfall er eftir samkomulagi. Við bjóðum þeim hjúkrunarfræðingum, sem áhuga hafa á, að koma í heimsókn og ræða við hjúkrunarframkvæmdastjóra og/eða deildarstjóra þessara deilda. Nánari upplýsingar gefur Anna Stefánsdótt- ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601366 eða 601000. Reykjavík, 7. október. pSS''*1’®;:8,; rrrrrrr ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Aðstoðarlæknir Ársstaða aðstoðarlæknis á lyflækningadeild Landakotsspítala er laus til umsóknar. Stað- an veitist frá 1. janúar 1991. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil, og fyrri störf, sendist til yfirlæknis lyflækn- ingadeildar, sem veitir nánari upplýsingar. Reykjavík, 3. október 1990. St. Jósefsspítali, Landakoti. W DAGVIST BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtal- inna dagvistarheimila og skrifstofa Dag- vistar barna, sími 27277. Valhöll VESTURBÆR v/Suðurgötu s: 19619 Tölvunarfræðingur kerfisfræðingur Tryggingafélag í borginni vill ráða starfsmann til starfa í tölvudeild sem fyrst. Leitað er að tölvunarfræðingi (t.d. beint úr skóla) eða kerfisfræðingi með góða starfs- reynslu og kunnáttu/þekkingu á IBM- umhverfi (AS/400). í boði er fjölbreytt og krefjandi starf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 11. okt. nk. GlTfíNT ÍÓNSSON RÁÐCJÓF & RÁÐN l NCARNÓN USTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Rafmagnsverk- fræðingur- tölvunarfræðingur Óskum eftir að ráða nú þegar rafmagnsverk- fræðing eða tölvunarfræðing til starfa hjá verkfræðistofu. Reynsla af gagnagrunnskerfum og SQL-fyrir- spurnarmálum æskileg. Um er að ræða sérstakt verkefni til skemmri tíma, jafnvel möguleiki á framtíðarstarfi. Umsóknarfrestur er til og með 10. október nk. Afleysmga- og rádningaþiónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig Ia— 101 fíeykjavik - Simi 621355 Verslunarstörf Hagkaup, Eiðistorgi Hagkaup vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf í verslun fyrirtækisins við Eiðistorg á Seltjarnarnesi: ★ Afgreiðsla á kassa. (Heilsdagsstarf og hlutastörf eftir hádegi). ★ Uppfylling. (Heilsdagsstarf.) ★ Vinna við salatbar. (Heilsdagsstarf). Nánari upplýsingar um störfin veitir verslun- arstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP RIKISSPITALAR Kópavogshæli . Starfsmenn óskast til starfa við umönnun vistmanna. Starfið felur í sér þátttöku í þjálf- un, útiveru og almennum heimilisstörfum þ.m.t. þrif og ræsting. Æskilegt er að um- sækjendur hafi starfsreynslu með þroska- heftum. Einnig óskast á deildir starfsmenn á 70% næturvaktir. Starfsmenn óskast til starfa við ræstingar. Deildarþroskaþjálfar eða annað uppeldis- menntað fólk óskast til starfa sem fyrst á hinar ýmsu deildir. Starfshlutfall fer eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar gefa Hulda Harðar- dóttir, yfirþroskaþjálfi og Sigríður Harðar- dóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 602700 frá kl. 8-16, virka daga. Reykjavík, 7. október. Starf á rannsóknastofu Óskum eftir að ráða nú þegar sérhæfðan aðstoðarmann til starfa hjá rannsóknastofu í miðbæ Reykjavíkur. Starfið felst í þrifum á glervöru og búnaði rannsóknastofunnar. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu á aldr- inum 35-60 ára, hafi tileinkað sér nákvæm og snyrtileg vinnubrögð og séu tilbúnir að læra. Umsóknarfrestur er til og með 10. október nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþ/onusta Lidsauki hf. Skólavorðustig la - 101 fíeykiavik - Simi 621355 Þróunarsamvinnu- stofnun Islands vill ráða starfsmann til að vera fulltrúi Norð- urlanda á fiskimálaskrifstofu Bandalags Suður-Afríkuríkja (SADCC) í Malawi. Launakjör eru hliðstæð þeim sem starfs- menn Sameinuðu þjóðanna njóta. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en um næstu áramót og verið búsettur í Afríku í tvö ár. Háskólamenntunar í líffræði eða skyldum greinum er krafist, svo og a.m.k. nokkurra ára starfsreynslu í íslenskum sjávarútvegi. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfað að rannsóknum í fiskifræði eða vatnalíffræði og hafi kynni af sjávarútvegi annarra þjóða, helst Afríkuríkja. Umsóknum skal skilað til skrifstofu stofnun- arinnar, Rauðarárstíg 25, fyrir 20. október nk. Þar eru veittar nánari upplýsingar í síma 622152. Einkaritari framkvæmdastjóra Fyrirtækið er rótgróið innflutnings- og útg- áfufyrirtæki í örum vexti. Starfið felst í sjálfstæðum bréfaskriftum á íslensku og ensku, ritvinnslu (WP) og skjala- vörslu ásamt öðrum tilfallandi skrifstofu- störfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi góða reynslu af ritarastörfum, séu leiknir í vélrit- un/ritvinnslu, hafi góða íslensku- og ensku- kunnáttu auk hæfileika til að starfa sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til og með 10. október 1990. Starfið er laust nú þegar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádningaþjónusta Lidsaukihf. Skólavörðustig 1a - 101 fíeykjavík - Simi 621355 fM Sjúkraþjálfari Óskum að ráða sjúkraþjálfara til starfa við sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Hvammstanga frá 1. janúar nk. Góð vinnuað- staða, góður starfsandi, góðar samgöngur. Umsóknir berist til undirritaðs, sem einnig veitir nánari upplýsingar, fyrir 20. otk. nk. Guðmundur Haukur Sigurðsson, framkvæmdastjóri, símar 95-12348 og 95-12393.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.