Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990 I DAG er laugardagur 13. október, sem er 286. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 2.05 og síð- degisflóð k. 14.36. Fjara er kl. 8.16 og kl. 21.12. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 8.11, sól í hásuðri kl. 13.14 og sólarlag kl. 18.16. Tungl er í suðri kl. 9.21. (Almanak Háskóla íslands.) Kenn oss að telja daga vora, að vér megum öðl- ast viturt hjarta. (Sálm. 90, 12) 1 2 3 ■4 ■ 6 l ■ m 8 9 10 m 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 mætur, 5 bera vitni um, 6 dýr, 7 tónn, 8 falla, 11 sex, 12 borða, 14 illgresi, 16 staurar. LÓÐRÉTT: - 1 siðprúður, 2 kátt. 3 ferskur, 4 hanga, 7 ílát, 9 hlífa, 10 mannsnafn, 13 for, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tregar, 5 ná, 6 úld- inn, 9 fáa, 10 en, 11 ar, 12 asa, 13 satt, 15 ata, 17 arðinn. LÓÐRÉTT. — 1 trúfasta, 2 enda, 3 gái, 4 runnar, 7 Lára, 8 nes, 12 atti, 14 tað, 16 an. ára afmæli. Sjötugur verður á morgun, sunnudag, Jakob Þorsteins- son bifreiðastjóri á BSR, Giljalandi 20. Hann tekur á móti gestum ásamt k'onu sinni Ástu Þórðardóttur í Odd- fellowhúsinu við Vonarstræti frá kl. 16-18 á afmælisdag- inn. ára afmæli. Fimmtug- ur er í dag Jón Þ. Stef- ánsson, Logafold 44, Reykja- vík. Afmælisbamið verður að heiman. FRÉTTIR STAÐA SKRIFSTOFU- STJÓRA við embætti ríkis- saksóknara er auglýst laust til umsóknar í nýútkomnu Lögbirtingarblaði. Umsókn- um ber að skila fyrir l. nóv- ember. Þá er einnig auglýst staða varðstjóra í boðunar- deild sakadóms. Umsóknar- frestur er til 25. október og staðan veitist frá 1. nóvem- ber. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Bakkafoss kom að utan í fyrradag svo og Helgafell. Þá kom leiguskip Sambands- ins, Polyarny Krug. Ottó N. Þorláksson er farinn til veiða. Helgafellið fór í gær- morgun. Þá kom Mánaberg frá Olafsfirði inn í gær til að skipta um veiðarfæri. Loks kom danska varðskipið Vædderen á ytri höfnina en Danirnir þurftu að fá gert við gúmbát. HAFNARFJARÐARHÖFN: Frystitogarinn Hjalteyrin frá Akureyri kom inn svo og tog- arinn Snæfari. Þá fóru Sjóli og Margrét á veiðar í gær. Rétt fyrir hádegi kom Isnesið að utan og Hofsjökull kom af ströndinni. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar. Kökubasar verður haldinn í safnaðarheimilinu sunnudag kl. 15. Tekið á móti kökum laugardag kl. 13-16 og sunnudag frá kl. 10. KVENFÉLAGIÐ Heimaey. Jóhann Pálsson verður með myndasýningu, Eyjamyndir, í Akógeshúsinu Sigtúni 9, mið- vikudaginn 17. október kl. 20.30 stundvíslega. Kaffi. Til- kynna þarf þátttöku með dagsfyrirvara til stjórnar. SKAFTFELLIN G AFÉ- LAGIÐ. Félagsvist á morg- un, sunnudag kl. 14 í Skaft- fellingabúð', Laugavegi 178. HAPPDRÆTTI. Dregið hef- ur verið í byggingarhapp- drætti Færeyska sjómanna- heimilisins. Komu vinningar á þessa miða: 8649—372— 3403-11819-11617-8814. Upplýsingar um vinninga eru veittar í símsvara, sími: 680777, og í síma 43208 milli kl. 18-20. ÞENNAN DAG er Steinn Steinarr fæddur 1908. Bjarni frá Vogi er einnig fæddur þennan dag 1863. BOLVÍKINGAFÉLAGIÐ. Árlegur kaffidagur verður í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, á morgun kl. 15. Allir Bolvík- ingar velkomnir. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík er með sinn árlega kaffidag i Átthagasal, Hótel Sögu, á sunnudaginn kl. 14. KIRKJUR___________________ NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra í dag laugardag kl. 15. Farið verður í kynnisferð að tilraunastöðinni Keldum. Þátttaka tilkynnist kirkju- verði milli kl. 11-12 í dag. Kirkjubíllinn fer um hverfið. Þau heita Gunnhildur Lilja Sigmundsdóttir, Kristín Linda Sigmundsdóttir og Gunnar Dag- bjartsson og voru með hlutaveltu fyrir nokkru síðan. Afraksturinn var 1.100 krónur sem þau gáfu í Rauða kross söfnunina. Undirritun iðnaðarráðherra: Viðsemjendur verða að afsaka, en vegna ósamkomulags í stjórninni, verða okkar menn að pára undir með ósjálfráðri skrift.... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 12.-18. október, að báðum dögum meðtöldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seitjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhn'nginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekkí hefur heimilislækni eða nær ekki til hans 5. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknabjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19;Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftír kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tfl kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími SjúkrafHÍssins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bornum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17. miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. isl. berkia- og brjóstholssjúklínga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreidrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjáffshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud—föstud. kl. 9—12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakírkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda dagiega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta ó laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfiriit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartimar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeiid Vrfilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- ín: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnlð f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakírkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kf. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. ^ Þjóðminja8afnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept. kl. 10—18. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Llstasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið iaugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið i böö og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveít: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.3CL8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kveonatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.