Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.10.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTOBER 1990 19 •••• KANADA: Winnipeg, Gimli, Selkirk, Arborg, Brandon, Lundar, Vancouver, Ellros, 4 Calgary, Edmunton, Innisfall, Markerville Montreal * rSP 71 / •T (g/. BANDARIKIN: New York, Fargo/Moorhead ND, Grand Forks ND, Kansar City, lowa City, Jacksonville FL, San Gabrlel CA, Vaca- ville CA, Norfotk VA, Colorado Springs, Lauderdale FL, Chicago, Dallas, Minneapolis, Wilmington DE, Waskington DC, Pacific Palicades, Hollywood FL, Seattle, Tacoma WA, Vancouver WA Islendingafélög i útlöndum v NOREGUR: Osló, Bergen A FINNLAND: ílelsinki SVIPJOÐ: Stokkhólmur, Gautaborg (tvö), Uppsala, Ján- köbing, Lund, Jarna, Malmö ISLAND LÚXEMBORG: Lúxemborg HOLLAND: Se Deventer BELGÍA: Brússel BRETLAND: London, Grlmsby, Norwich, Edinborg L, FRAKKLAND: París Innan þessara félaga eru þúsindir Islendinga, en i 1 nákvæmar tölur liggja ekki fyrir. Auk þess eru fjöldi íslendinga á skrá annars staðar, t.d. I Ástraliu og Afriku. 1 - DANMORK: Kaupmannahöfn, Árhus, Álborg, Odense, Horsens, Sönderborg V-PÝSKALAND: Berlín, Kiel, Hamborg Liibeck, Hannover, Köln, Karlsruhe, Stuttgart, Múnchen, og fjögur íslandsvinafélög AUSTURRIKI: SVÍSS: <_ yin.-ogeitt '/ Genf, Ziirich íslandsvinafélag Þjóðræknisfélag íslendinga: Hafin skráning á íslend- ingum búsettum erlendis Taldir skipta tugum þúsunda Stjórn Þjóðræknisfélags íslend- inga hefur að undanföru unnið að því að afla upplýsinga um félög Islendinga erlendis. Þjóðræknisfé- laginu hefur verið falið af gera skrá yfir íslendinga sem er búsett- ir erlendis og ekki eru skráðir hjá Hagstofu íslands og er þetta verk unnið með fulltingi stjórnvalda og í samvinnu við íslendingafélögin. Þetta framtak Þjóðræknisfé- lagsins hefur fengið mjög góðar undirtektir hvarvetna. _ Engin slík skrá er nú til en þeir íslendingar, sem eru búsettir erlendis skipta tugum þúsunda, austan hafs og vestan. í raun hefur stjórn Þjóðræknis- félagsins þegar hafið þetta verk því eins og fyrr segir liggja nú upplýsingar um fjölmörg Islend- ingafélög erlendis eða hvorki fleiri né færri en 71 félag. Á meðfylgj- andi teikningu má sjá hvar þessi félög eru staðsett í heiminum. Nessókn: Hátíðargnðsþj ónusta á fimmtíu ára afmæli í TILEFNI þess að Nessókn verður fimmtíu ára í þessum mánuði verður haldin hátíðar- guðsþjónusta í Neskirkju nk. sunnudag kl. 14.00 að viðstödd- um forseta íslands, Vigdísi Finn- bogadóttur. Biskupinn yfir ís- landi, herra Ólafur Skúlason, predikar og sóknarprestur Nes- kirkju þjónar fyrir altari. Til sýnis verður listskreyting úr steindu gleri sem komið hefur ver- ið fyrir í suðurglugga kirkjunnar. Listaverkið var hannað af Gerði heitinni Helgadóttur, listakonu, en smíðað af fyrirtæki Oidtmanna- bræðra í Þýskalandi. Síðan tekur við samfelld dag- skrá í tali og tónum til kl. 18.00 í safnaðarheimili og kirkju. Ávörp verða flutt. Kirkjukór Neskirkju flytur ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum Missa piccola eftir Gunnar Reyni Sveinsson und- ir stjórn Reynis Jónassonar. Matt- íhas Johannessen skáld fer með eigið ljóð tileinkað Nessöfnuði. Tríó Reykjavíkur leikur. Og Reynir Jónasson flytur orgelverk. Skrifstofa stuðningsmanna ÓLAFS ÍSLEIFSSONAR er á Bergstaðastrœti 86, símar 20994 og 13260. Opið frá hádegi alla daga. Allir velkomnir. Ólafí öruggtsæti, 7. sætið BYKO B R E I D D , v,. - • V'v' ■ " : ’ fj| ATH! ATH! ATH! l . • , •• SÍÐASTIDAGUR RÝMINGARSÖLUNNARÁ FLÍSUM ÓTRÚLEGTÚRVAL-ALLTAÐ40°/oAFSLÁTTUR KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP FYRIR JÓLIN Opið kl. 10-14 ídag MJÓDDIN IDDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.