Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 21 Heiðdís Norðfjörð STfÖRNUKORT Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort. Gunnlaugur Guðmundsson, Stjömuspekistöðin, Miðbæjarmarkaðinum, Aðalstræti 9, sími 10377. Hljóðsnældur frá Hörpu- útgáfunni Bókmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson Ég hefi fengið í hendur tvær hljóðsnældur: Sögur fyrír svefninn, ævintýri og kvöldbænir fyrir sjö daga vikunnar, heitir sú fyrri. Sögu- maður er Heiðdís Norðfjörð, tón- flutning annast Gunnar Gunnars- son, en Björn Sigmundsson um upptöku. Það er skemmst frá því að segja, að þetta er heillandi snælda. Kemur þar fyrst til, að ævintýrin eru ekki valin af verri endanum: Að klæða fjallið eftir Björnstjerne Björnsson, í snilldarþýðingu Þorsteins Gísla- sonar, er fyrst, síðan rekur hver perlan aðra, en lýkur síðan á Kon- ungssyninum hamingjusama, eftir Oskar Wilde. í annan stað kemur frábær flutningur Heiðdísar. Hún hefir sefandi elskulega rödd, les af leikrænni innlifun, svo unun er á að hlýða. Hvern lestur hefur hún með ávarpi, leiðir lítil börn að efni, og í sögulok dregur hún saman þræði til lærdóms, lýkur síðan í bæn, tengda efni sögunnar, og kveður með versi. Gunnar Gunnarsson leikur undir bænir. Það er gott að vera barn með slíka vini sér við hlið, þá hald- ið er inn í draumalönd. Síðari snældan er nefnd Jóla- sveina prakkarar. Flytjendur eru þeir sömu. Hér hefst snældan á rabbi um jólasveina og kvæði Jó- hannesar úr Kötlum Iesið, sjálfsagt þekktasta frásögn okkar um þá sveina. Nú, síðan rekur hver sagan aðra, hugmyndir erlendra þjóða um jólasveina skýrðar, og snældunni lýkur á ævintýrinu um Rudolf - rauðnefja hreindýrið, amerísku fyr- irmyndinni að hinu þekkta ljóði Folaldið mitt hann Fákur, sem börn- um er svo kært. Á þessari snældu skipar leikur Gunnars meiri sess, er eins og seið- andi jóla- eða eigum við að segja aðventuumgjörð. Frábær flutningur, bæði lesara og tónlistarmanns. Börn þrá sögur, þrá ævintýr, löngu áður en þau hafa aldur til að lesa sjálf, suða í mömmu og pabba um lestur. Margir foreldrar telja sig lítinn tíma hafa til slíks, því miður, til að bjóða fram hjalp eru þessar snældur sendar á mark- að. Hafi útgáfan innilega-þökk fyr- ir. Hér er vel að verki staðið, frá- bært efni rétt fram. Nýborg"# Ármúla 23, sími 83636 ÖSKALISTI ★ Victor V386CX * 40 haröur diskur ’ VGA litaskjár ‘ 2 MB minni Mús og Windows 3.0 ★ Victor VPC llc * 20 MB harður diskur * VGA litaskjár ★ Vlctor V86p kjöltutölva . ;° MB harður dískur eyhgö 3,5 kg, MT 81 prentari ★ Microsoft Works forrita-pakki Át LetterPerfect ntvinnsluforrit ★ Mcrosoft leikja-pakki * TA Gabriele 100 skolaritvél 0ÆW' UM ***>: v°ior VPr //„ Mcíor V38enyVerd frá •ZSSS*** f 07.950,- 123.765. !*■ 139.900 _ 'kr 1S-900’- kr 5-900’- kr 16-900’- k' 5631■' kr- 4-900,- Komið og kynnið ykkur jolatilboð Einars J. Sknlasonar hf. á tölvum, prentnram eg hngbúnaði Greiðslusamningar Einar ± Skúíason hf. á£L ÍJCl i3 Grensásvegi 10, sími 686933 Gleðileg jól augljós 28.208____________________________ .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.