Morgunblaðið - 20.12.1990, Page 44

Morgunblaðið - 20.12.1990, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 Jóhanna Bogadóttir við eitt verka sinna. ____________Brids______________ Amór Ragnarsson Reykjavíkurmót í sveitakeppni 1991 Reykjavíkurmótið í sveitakeppni hefst fimmtudaginn 3. janúar. Spilað er um Reykjavikurmeistaratitilinn í sveitakeppni auk þess sem spilað er um tólf sæti í undankeppni íslands- mótsins í sveitakeppni. Núverandi Reykjavíkurmeistari er sveit Ti-ygg- ingamiðstöðvarinnar. Spiladagar verða 3. (fimmtudagur), 7. (mánudagur), 8. (þriðjudagur), 10. (fímmtudagur), 12. (laugardagur), 13. (sunnudagur) og 16. (miðvikudagur) janúar. Til vara eru 22. (þriðjudagur), 19. (laugardagur) og 20. (sunnudagur) janúar. Spilatími er kl. 19.30 virka daga og kl. 13.00 um helgar. Spiluð verður raðkeppni, aliir við alla, og ræðst iengd leikja af þátttöku. Spilað er um silfurstig. Spilað verður í húsnæði Bridssambands ísiands, Sigtúni 9. Keppnisstjóri og reiknimeistari verður Kristján Hauksson. Til þess að gera keppnina skemmti- legri og hjálpa spilurum að kryfja vanda sveita sinna til mergjar verða spiluð sömu spil í öllum leikjum í hverri um- ferð. Utskrift af spilagjöfinni mun liggja frammi í lok hvers spiladags. Arangur para verður reiknaður út með Butlersniði og/eða Kauphallarsniði svo menn sjái frammistöðu sína í „réttu“ ljósi. Menn viija alltaf finna rætur vand- ans ef illa gengur og hverjum á að hossa ef vei gengur ekki satt? Búíst er við mikilli þátttöku því menn verða spilaþyrstir eftir hátíðirnar og búnir að fá nóg af magaþjálfuninni og viija snúa sér að því að þjálfa nýrun! í þessu móti gefst mönnum kostur á að mæta mörgum af bestu bridspilurum landsins í spennandi keppni. Öll bridsfé- lögin í Reykjavík (innan BSI) standa saman að þessu móti. Félagar, fjöl- mennið og haldið merki ykkar félags á loft! Þjóðarsáttarþátttökugjald verður^ð- eins 16 þúsund kr. á sveit (innan við 2.700 kr. á mann í sex manna sveit) og jafnvel lægra ef þátttaka verður mikil. Þetta gjald er á svipuðum nótum og kvöldgjaid félaganna og ætti því ekki að fæla neinn frá. Sveitum mennta- og Qölbrautaskólanema verður auk þess veittur ríflegur afsláttur. Skráning er hjá bridsfélögunum og á skrifstofu BSÍ (sími 68-93-60) og lýkur miðvikudaginn 2. janúar. Spilarar eru hvattir til að skrá sveitir sínar sem fyrst t.þ.a. auðvelda skipulagningu mótsins. Fjórar efstu sveitirnar mætast síðan á Hótel Loftleiðum helgina 26.-27. jan- úar og verða leikir sýndir á töflu. Efsta sveitin úr undankeppnjnni velur sér andstæðing. Undanúrslitaleikirnir verða 48 spil og hefjast kl. 13.00 á laugardag. Úrslitaleikurinn verður 64 spil og hefst kl. 10.00 á sunnudag. Leikurinn um 3. sætið verður 32 spil og hefst kl. 13.00. (Úr fréttatilkynningu) Hreyfill — Bæjarleiðir Lokið er 5 umferðum í aðalsveita- keppni staða efstu sveita er þessi: SveitTómasarSigurðssonar 105 SveitCyrusarHjartarsonar 95 SveitÓlafsJakobssonar 89 SveitBemhardsLinn 77 SveitRúnarsGuðmundssonar 76 6 umferð verður spiluð mánudaginn 7. jan. 1991 kl. 19.30 í Hreyfdshúsinu. Gleðilega hátíð. H JÓHANNA Bogadóttir hefur opið hús á vinnustofu sinni á Hjarð- arhaga 48 í þrjá daga frá föstu- degi til sunnudagskvölds. Opið frá kl. 15.00-19.00. Þar verða bæði ný og eldri verk, málverk, teikningar og grafíkmyndir. Jóhann hefur haldið fjölmargar sýningar hér heima og erlendis. Hún sýndi fyrir ári á Kjarvalsstöðum og sl. janúar í Bandaríkjunum í boði PLU-háskól- ans í Torona. Hún er svo á förum í janúar með stóra sýningu er verð- ur í boði listamiðstöðvarinnar . í Gárle í Svíþjóð. ATVIN mw ggg BORGARSPÍTALINN Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Grensásdeild (end- urhæfinga- og gigtardeild) er laus frá 1. janúar 1991. Upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 696710. íþráttakennari/þjátfari Sveitarfélag í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir íþróttakennara til alhliða íþróttaþjálfunar og umsjónar í nýrri og glæsilegri íþróttamið- stöð. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. janúar merktar: „íþróttamiðstöð - 8188“ Vesturbær Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Odda- götu, Aragötu, Neshaga, Ægisíðu frá 80-98 og Hofsvallagötu 55-62. Ennfremur vantar blaðbera í Skerjafjörð, norðan flugvallar. Hressandi morguntrimm sem borgar sig. Upplýsingar eru gefnar í síma 691253. Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi leitar eftir kennurum í stærð- fræði, sálfræði og ferðamálagreinar. Upplýsingar veitir skólameistari, sími 98-22111. Vélavörður Vélavörð vantar á bát frá Vestfjörðum frá áramótum. Upplýsingar í símum 94-6105 og 94-6175 á kvöldin. Vélstjóri Vélstjóra vantar á skuttogara sem gerir út frá Austfjörðum. Upplýsingar í síma 97-58950. Útgerð Framkvæmdastjóra vantarfyrir útgerðarfélag. Áhugasamir leggi inn á auglýsingadeild Mbl. lágmarksupplýsingar fyrir 28. desember nk. merktar: „U - 8615“. RADAÚGt YSINGAR éraé&Lc BORG LISTMUNIR-SYNINGAR-UPPBOÐ Málverk Höfum hengt upp olíumyndir eftir Kristján Davíðsson, nýjar vatnslitamyndir eftir Karó- línu Lárusdóttur og nýleg verk eftir Louisu Matthíasdóttur. Einnig olíumyndir eftir Erro. Þá eru til sölu úrval mynda gömlu meistar- anna, t.d. Jóhannes S. Kjarval, Jón Stefáns- son, Gunnlaug Blöndal, Kristínu Jónsdóttur, Ásgrím Jónsson, Þorvald Skúlason og Gunn- laug Scheving. Vekjum athygli á að á Þorláksmessu verður opið hjá okkur frá kl. 14.00-22.00. Pósthússtræti 9 Austurstræti sími 24211. BORG Rekstraraðili óskast Hreppsnefnd Reyðarfjarðarhrepps óskar eft- ir rekstraraðila að félagsheimilinu Félags- lundi. Til greina kemur að viðkomandi leigi Félagslund eða reki hann í samvinnu við sveitarfélagið. Umsóknum skal skila til undirritaðs fyrir 15. janúar nk. og veitir hann einnig nánari upplýs- ingar í síma 97-41245. Sveitarstjóri Reyðarfjarðarhrepps. KENNSLA Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Fresturinn til að staðfesta nám á vorönn með greiðslu eða samningi um síðari hluta námsgjalds hefur verið lengdur til föstudags- ins 21. desember. Innritun stendur nú yfir á hlustunarnámskeiði „Njótum tónlistar", sem hefst 8. janúar. Tímar eru einu sinni í viku kl. 20.00 á þriðjudögum. Getum bætt við nokkrum nemendum á klari- nettu og málmblásturshljóðfæri. Skrifstofan í Hellusundi 7 er opin virka daga frá kl. 13.00-17.00, sími 25828. Skólastjóri. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR FLOKKUMNN & Borgaraflokksfólk! Munið jólafundinn í dag milli kl. 17 og 19 á skrifstofunni í Síðumúla 33. Þingmenn flokks- ins munu mæta og ræða þinghaldið. Jólakökur og kaffi verða á boðstólum. Borgaraflokkurinn. SJALFSTflEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Aðalfundur Sleipnis, FUS, Neskaupstað Aðalfundurverður haldinn í safnaðarheimil- inu laugardaginn 22. des. kl. 20.30. Gestur fundarins verður Hrafnkell A. Jóns- son. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, fjölmennið. Stjórnin. Wélagslíf Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 10.00 á Hverfisgötu 105. fÍMnhjólp Almenn söng- og bænasam- koma verður I Þríbúðum í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Óli Ágústs- son. Allir velkomnir. Skipholti 50b Samkoman í kvöld fellur niður vegna styrktartónleika útvarps- stöðvarinnar Alfa í Fíladelfíu kl. 21.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.