Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það kann að verða smáuppnám út af peningum fyrri hluta dags- ins. Þú færð ráð sem koma sér vel í vinnunni. Farðu ekki yfir strikið ef þú ferð út að skemmta þér í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) F^rðu varlega með krítarkortið þitt núna. Sambönd þín úti í þjóðfélaginu nýtast þér vel í við- skiptum. Bjóddu til þín gestum í kvöld, en vertu ekki með neina sýndarmennsku. Tvíburar (21) maí - 20. júní) Æfc Þér kann að sinnast við náinn ættingja eða vin núna. Þú færð góð ráð í fjármálum úr óvæntri átt. Sumum þeirra sem þú um- gengst í kvöld hættir til að ýkja. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HíS Þú reiðist ef vinur þinn gerir of miklar kröfur til þín núna þegar mest er að gera hjá þér. Þér hættir til að eyða of miklum peningum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú gætir ekki skapsmuna þinna núna, kann það að draga úr afköstum þínum í vinnunni. Þiggðu hjálp sem þér er boðin í mikilli vinsemd og forðastu raupsemi í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Óþoiinmæði þín gæti dregið úr afköstum þínum fyrri hluta dagsins. Þú kaupir eitthvað óvænt handa baminu þínu. Vertu hógvær i framgöngu og hugaðu að heilsufari þínu. Vog (23. sept. - 22. október) Slitnað getur snögglega upp úr fjármálaviðræðum í dag. Þú færð óvæntan gest í heimsókn. Taktu þátt í félagslífinu af lífi og sál. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú færð óvænta símhringingu sem gleður þig mjög. Óvarlegt orð af þinni háífu kann að særa tilfinningar náins ættingja eða vinar. Gættu tungu þinnar. Bogmadur (22. nóv. — 21. desember) Óþolinmæði getur stórlega dreg- ið úr afköstum þínum í vinnunni í dag. Þú kannt að vera í slíku uppnámi að þú ættir ekki að koma nálægt hættulegum vélum núna. Sumum verður á að ýkja í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þó að tilvalið sé fyrir þig að kaupa inn núna ættir þú að forð- ast alla eyðslusemi. Eitthvað sem gerist á bak við tjöldin kem- ur þér úr jafnvægi núna. Hafðu taumhald á þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér kann að sinnast við náinn ættingja eða vin núna. Þig lang- ar tii að fá tíma til eigin ráðstöf- unar í dag. Notaðu tækifærið vel ef það gefst. Þér hættir til að sóa tímanum í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'jSrt Þú og vinur þinn eruð ekki á sömu bylgjulengd um þessar mundir. Varastu önuglyndi í dag. Þú virðist hafa betra af því að njóta einveru núna en vera innan um margt fólk. AFMÆLISBARNIÐ er bæði til- finninganæmt og fúst að taka áhættu. Það á gott með að vinna með öðrum og og er samkvæm- isvera. Það kann að hafa hæfi- leika til ritstarfa og er hluttekn- ingarsamt að eðlisfari. Hvers konar ráðgjafarstörf kunna að höfða til þess. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum gruttni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS NÚ þEG/tfZ AtAMAtA ■SBTUfe SÚkDCUl/UDf- St'tZÓP úr í MJÓLPffJA Mt'NA, fiL/UcfeA ÉG T/L. \AÐ pA pELAfJN M/tJN/ ( HÉP FÆREHJ PELAUN \ ! Þ/NN, LOLU... Nú E/EEÐU \ AFTUft ’OBLANMÐA WÖLK., /ÍDCTTID uKt 1 1 Irv FERDINAND SMÁFÓLK I 6UE5S U)E ALL REAP U)I4AT 5EEM5 TO INTERE5T U5 THE M05T, PON'T WE? Mér finnst gaman Myndasögurnar og og bók- Slúðurdálk- Ég býst við að við lesum „Hundur að lesa mynflasög- íþróttasíðurnar mennta- ana. öll, það sem við virðum liafa bítur óboð- urnar. gagnrýnina. mestan áhuga á, er það inn gest“ ekki? BRjDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fyrrum ritstjóri The Bridge World, Alphonse Moyse yngri, sat í sagnhafasætinu í eftirfar- andi spili þegar það kom upp í Vanderbilt-keppninni árið 1949. Suður gefur; NS á hættu Norður ♦ KD92 VÁK10 ♦ K752 + Á6 Austur ♦ D10943 Suður ♦ Á10875 ¥ 953 ♦ ÁD9 + 82 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 5 grönd Pass 6 lauf Pass 6 spaðar Pass Pass Útspil: spaðaþristur. Moyse tók þrjá slagi á tromp og spilaði svo hjarta á tíuna. Kannski átti vestur DG. Nei, ekki í þetta sinn, austur drap á gosann og spilaði aftur hjarta. Moyse tók þriðja hjarta- slaginn og vestur henti laufi. Nú var kominn tími til að prófa tígulinn. Undir venjulegum kringumstæðum yrði hann hreinlega að brotna 3-3, en þeg- ar 108 féllu í austur kom til greina að svína fyrir gosann fjórða. Spurningin sem Moyse stóð frammi fyrir var því þessi: Hvort byrjaði austur með 108 eða G108 í tígli? Það var útilokað að telja upp hendurnar af ör- yggi, því laufið gat verið 5-4 á báða vegu. En þá fór Moyse að velta fyr- ir sér útspili vesturs. Það var óneitanlega „passíft". Hefði vestur ekki reynt hvassara út- spil með tvo hunda í hjarta og tvo hunda í tígli? Trompútspil gegn hálfslemmu bendir yfirleitt til þess að viðkomandi eigi styrk í a.m.k. tveimur litum og vilji ekki gefa sagnhafa fría íferð í neinn lit. Að þessu athuguðu lét Moyse tígulníuna rúlla. Þetta var 1949. SKÁK ¥ DG742 ♦ 108 Vestur + G43 ¥86 ♦ G643 + KG75 Umsjón Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu mjóti í Aosta á Italíu, sem lauk á sunnudaginn, kom þessi staða upp í skák ísra- elska alþjóðameistarans Valery Beim (2.480), sem hafði hvítt og átti leik, og Stuart Wagman (2.245), Bandaríkjunum. Svartur lék síðast 16. — Be6-d5? 17. Bxh7+! - Kxh7, 18. Dh5+ — Kg8, 19. Bf6! og svartur gafst upp, því hvítur hótar 20. Dg5 með óveijandi máti og eftir 19. — gxf6, 20. Dg4+ — Kh8, 21. He3 verður ekki komist hjá máti. Undirritaður kom við í Aosta á heimleið frá Ólympíumótinu og náði að sigra með 7 v. af 9 mögu- legum, hærri á stigum en hol- lenski stórmeistarinn Van der Sterren, sem hlaut jafnmarga vinninga. 6 'A v. fengu ensku stór- meistararnir Flear og Gallagher og júgóslavneski alþjóðameistar- inn Laketic. Þátttakendur í efsta flokki voru 110 talsins, þar af 19 stórmeistarar og 26 alþjóðameist- arar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.