Morgunblaðið - 20.12.1990, Page 65

Morgunblaðið - 20.12.1990, Page 65
 TU 1,1 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DÉSEMBER 1990 65 BfÓHÖtL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIOHOLTl JÓLAMYNDIN 1990: ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA TOM STEVE TED SELLECK GUTTENBERG DANSON iit+ie ím dy (ÓLAMYNDIN „THREE MEN AND A LITTLE LADY" ER HÉR KOMIN, EN HÚN ER BEINT FRAM- HALD AF HINNI CEYSIVINSÆLU GRÍNMYND THREE MEN AND A BABY" SEM SLÓ ÖLL MET Í YRIR TVEIMUR ÁRUM. PAÐ HEFUR AÐEINS rOGNAÐ ÚR MARY LITLU OG ÞREMENNING- ARNIR SJÁ EKKI SÓLINA FYRIR HENNI. Frábær jólamynd fyrir alla f jölskylduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Wcisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 5,7,9og11. JOLAMYNDIN 15»5»0: SAGAN EIMDALAUSA 2 Sýnd kl. 5,7,9og11. JOLAMYNDIN 1990: LITLA HAFMEYJAN THE LITTLE ME Sýnd kl. 5. STÓRKOSTLEG STÚLKA á PRETTV Sýnd kl. 5,7,9 og WOMAN 11. Sýnd 5, 7.05 og 9.10 SNÖGGSKIPTI ★ ★ ★ SV MBL LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075_______ FRUMSÝNIR: JÖLAMYND 1990 PRAKKARINN Egill Skallagrímsson, A1 Capone, Steingrímur og Davíð voru allir eiuu sinni 7 ára. ttú Sennilega f jörugasta jólamyndin í ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiöa 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. HENRY &JUIUE Á vuM Sýnd í B-sal kl. 5, 8.45 og íC-sal kl. 11. FOSTRAN Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og íB-sal kl. 11.15. Bönnum innan 16ára. HÝTT SÍMANÚMER auglýsingadeiidar^ jni0r0tmÞIaÞiÞ WÓÐLEIKHÚSIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar Leikgerð eftir Halldór Laxness. Tónlist eftir Pál Isólfsson. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Tónlistarstjóri: Þuriður Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason. Dansahöfundur: Lára Stefánsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikarar: Gunnar Eyjólfs- son, Hákon Waage, Jón Símon Gunnarsson, Katrín Sigurðar- dóttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriksdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Listdansarar: Hrefna Smáradóttir, Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, Lilja ívarsdóttir, Margrét Gísladóttir, Pálína Jónsdóttir og Sigurður Gunn- arsson. Hljóðfæraleikarar: Hlíf Sigurjónsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Krzystof Panus, Lilja Hjaltadóttir og Sesselja Halldórsdóttir. Sýningar á Litla sviði Þjóðleik- hússins á Lindargötu 7: Föstud. 28/12 kl. 20.30 frumsýning. Sunnud. 30. des. kl. 20.30. Föstud. 4. jan. kl. 20.30. Sunnud. 6. jan. kl. 20.30 Föstud. 11. jan kl. 20.30 Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasalan verður opin á Lind- argötu 7 fimmtudag og Fóstudag fyrir jól kl. 14-18 og síðan fimmtudaginn 27. des. og fóstud. 28. des. frá kl. 14-18 og sýningardag fram að sýningu. Sími í miöasölu 11205. HILMAR SVERRIS skemmtir í kvöld w HÓTEL ESJU Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld: JÓLABLÚS stórhátíð: VINIR DÓRB Gestir: Birgir Baldursson Sigurður Sigurðsson Sigurður Sig.(Eik) Þorsteinn Magnússon o.fl. Föstud. og laugard. SNIGLABANDID Þorláksmessa ÍSLANDSVINIR blííbib Kaupmannahöfn •INIBO0IINN Jólafjölskyldumyndin 1990 ÆVINTÝRIHEIÐU HALDAÁFRAM cU] 19000 COURAGE' MOUNTAIN Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiðu og Pétur, sem allir kynntust á yngri árum. Nú er komið framhald á ævintýrum þeirra með Charlie Sheen (Men at work) og Juliette Caton í aðalhlutverkum. Myndin segir frá því, er Heiða fer til Ítalíu í skóla og hrakningum sem hún lendir í þegar fyrra heims- stríðið skellur á. Myndin er f ramleidd af Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðrið). „Courage Mountain" tilval- in jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna! Leikstj.: Chri- stopher Leitch. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Skemmtileg grín-spennu- mynd með bræðrunum CHARLIE SHEEN og EMILIO ESTEVEZ. Mynd sem kcmur öllum i gott skap! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKÚRKAR - (Les Ripoux) Frönsk grín-spennumynd þar sem Philippe Noiret fer á kostum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SIGURANDANS Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ROSALIE BREGÐUR ALEIK Sýnd kl. 5 og 7. SOGURADHANDAN Sýnd kl. 9og 11 Tungiifljót brúað og aðventustund í Skálholtskirkju Skálholti. AÐVENTU er nú fagnað á öllum kirkjum í Biskupstung- um. Fyrsta sunnudag í aðventu var kvöldmessa sungin í Haukadalskirkju. Síra Flóki Kristinsson, prestur í Stóra- Núpsprestakalli, predikaði. Mikið fjölmenni var við mess- una, þar á meðal velunnarar kirkjunnar, bæði heimamenn og burtfluttir, er nýlega gáfu henni búnað til útilýsingar. Á öðrum sunnudegi í að- ventu var messað í Bræðrat- ungu. Þar predikaði síra Guðmundur Guðmundsson, sem fyrir skemmstu var æskulýðsfulltrúi þjóðkirkj- unnar. Þau tíðindi hafa nú gerzt, að ný brú hefur verið lögð yfir Tungufljót, milli Fells og Tunguhverfis, og óku nú bæði prestar, organ- isti og aðrir gestir um brúna til helgra tíða í fyrsta sinni. Miðvikudagskvöldið 12. des var aðventustund í Tor- fastaðakirkju. Haukur Guð- laugsson, söngmálastjóri, sótti söfnuðinn heim, lék nokkur verk eftir meistarana Hándel, Bach, Mozart og Brahms á orgel, rakti jóla- minningar, ræddi við söfnuð- inn og stjórnaði safnaðar- söng, en sóknarpresturinn, síra Guðmundur Oli Ólafsson lauk stundinni með stuttri hugvekju og bæn. Þriðja sunnudag í jóla- föstu var að venju fluttur helgileikur í Skálholtskirkju. Börn úr Biskupstungum fluttu hann með aðstoð hljóð- færaflokks og einsöngvara. Laugardag 22. dés. verður svo aðventustund í Skál- holtskirkju kl. 16. Þar flytja hljóðfæraleikarar, félagar úr Skálholtskór og þrír ungir söngvarar úr Árnesþingi v nokkra jólasöngva i hljóm- setningum J.S. Bachs. Söngvararnir og sálmalögin eru úr N ótnahefti Schemell- is og Jolaóratóríu Bachs. Flytjendurnir eru, auk kór- fólks, söngvararnir Elín Gunnlaugsdóttir frá Laugar- ási, Ingunn Sighvatsdóttir frá Miðhúsum og Loftur Erl- ingsson frá Sandlæk, og hljóðfæraleikararnir Helga Sighvatsdóttir, sem leikur á blokkflautu, Lilja Hjaltadótt- ir á barokkfiðlu, Hildur van Caspel á barrokvíólu, Sigurð- ur Halldórsson á celló, Helga Ingólfsdóttir á sembal og Örn Falkner á orgel. Sóknarpresturinn, Guð- mundur Oli Ólafsson, mun fjalla nokkuð um Bach, trú hans og tónlist, milli þátta, og lesa fáein jólakvæði. - Björn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.