Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 65
 TU 1,1 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DÉSEMBER 1990 65 BfÓHÖtL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIOHOLTl JÓLAMYNDIN 1990: ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA TOM STEVE TED SELLECK GUTTENBERG DANSON iit+ie ím dy (ÓLAMYNDIN „THREE MEN AND A LITTLE LADY" ER HÉR KOMIN, EN HÚN ER BEINT FRAM- HALD AF HINNI CEYSIVINSÆLU GRÍNMYND THREE MEN AND A BABY" SEM SLÓ ÖLL MET Í YRIR TVEIMUR ÁRUM. PAÐ HEFUR AÐEINS rOGNAÐ ÚR MARY LITLU OG ÞREMENNING- ARNIR SJÁ EKKI SÓLINA FYRIR HENNI. Frábær jólamynd fyrir alla f jölskylduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Wcisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 5,7,9og11. JOLAMYNDIN 15»5»0: SAGAN EIMDALAUSA 2 Sýnd kl. 5,7,9og11. JOLAMYNDIN 1990: LITLA HAFMEYJAN THE LITTLE ME Sýnd kl. 5. STÓRKOSTLEG STÚLKA á PRETTV Sýnd kl. 5,7,9 og WOMAN 11. Sýnd 5, 7.05 og 9.10 SNÖGGSKIPTI ★ ★ ★ SV MBL LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075_______ FRUMSÝNIR: JÖLAMYND 1990 PRAKKARINN Egill Skallagrímsson, A1 Capone, Steingrímur og Davíð voru allir eiuu sinni 7 ára. ttú Sennilega f jörugasta jólamyndin í ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiöa 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. HENRY &JUIUE Á vuM Sýnd í B-sal kl. 5, 8.45 og íC-sal kl. 11. FOSTRAN Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og íB-sal kl. 11.15. Bönnum innan 16ára. HÝTT SÍMANÚMER auglýsingadeiidar^ jni0r0tmÞIaÞiÞ WÓÐLEIKHÚSIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar Leikgerð eftir Halldór Laxness. Tónlist eftir Pál Isólfsson. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Tónlistarstjóri: Þuriður Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason. Dansahöfundur: Lára Stefánsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikarar: Gunnar Eyjólfs- son, Hákon Waage, Jón Símon Gunnarsson, Katrín Sigurðar- dóttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriksdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Listdansarar: Hrefna Smáradóttir, Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, Lilja ívarsdóttir, Margrét Gísladóttir, Pálína Jónsdóttir og Sigurður Gunn- arsson. Hljóðfæraleikarar: Hlíf Sigurjónsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Krzystof Panus, Lilja Hjaltadóttir og Sesselja Halldórsdóttir. Sýningar á Litla sviði Þjóðleik- hússins á Lindargötu 7: Föstud. 28/12 kl. 20.30 frumsýning. Sunnud. 30. des. kl. 20.30. Föstud. 4. jan. kl. 20.30. Sunnud. 6. jan. kl. 20.30 Föstud. 11. jan kl. 20.30 Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasalan verður opin á Lind- argötu 7 fimmtudag og Fóstudag fyrir jól kl. 14-18 og síðan fimmtudaginn 27. des. og fóstud. 28. des. frá kl. 14-18 og sýningardag fram að sýningu. Sími í miöasölu 11205. HILMAR SVERRIS skemmtir í kvöld w HÓTEL ESJU Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld: JÓLABLÚS stórhátíð: VINIR DÓRB Gestir: Birgir Baldursson Sigurður Sigurðsson Sigurður Sig.(Eik) Þorsteinn Magnússon o.fl. Föstud. og laugard. SNIGLABANDID Þorláksmessa ÍSLANDSVINIR blííbib Kaupmannahöfn •INIBO0IINN Jólafjölskyldumyndin 1990 ÆVINTÝRIHEIÐU HALDAÁFRAM cU] 19000 COURAGE' MOUNTAIN Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiðu og Pétur, sem allir kynntust á yngri árum. Nú er komið framhald á ævintýrum þeirra með Charlie Sheen (Men at work) og Juliette Caton í aðalhlutverkum. Myndin segir frá því, er Heiða fer til Ítalíu í skóla og hrakningum sem hún lendir í þegar fyrra heims- stríðið skellur á. Myndin er f ramleidd af Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðrið). „Courage Mountain" tilval- in jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna! Leikstj.: Chri- stopher Leitch. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Skemmtileg grín-spennu- mynd með bræðrunum CHARLIE SHEEN og EMILIO ESTEVEZ. Mynd sem kcmur öllum i gott skap! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKÚRKAR - (Les Ripoux) Frönsk grín-spennumynd þar sem Philippe Noiret fer á kostum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SIGURANDANS Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ROSALIE BREGÐUR ALEIK Sýnd kl. 5 og 7. SOGURADHANDAN Sýnd kl. 9og 11 Tungiifljót brúað og aðventustund í Skálholtskirkju Skálholti. AÐVENTU er nú fagnað á öllum kirkjum í Biskupstung- um. Fyrsta sunnudag í aðventu var kvöldmessa sungin í Haukadalskirkju. Síra Flóki Kristinsson, prestur í Stóra- Núpsprestakalli, predikaði. Mikið fjölmenni var við mess- una, þar á meðal velunnarar kirkjunnar, bæði heimamenn og burtfluttir, er nýlega gáfu henni búnað til útilýsingar. Á öðrum sunnudegi í að- ventu var messað í Bræðrat- ungu. Þar predikaði síra Guðmundur Guðmundsson, sem fyrir skemmstu var æskulýðsfulltrúi þjóðkirkj- unnar. Þau tíðindi hafa nú gerzt, að ný brú hefur verið lögð yfir Tungufljót, milli Fells og Tunguhverfis, og óku nú bæði prestar, organ- isti og aðrir gestir um brúna til helgra tíða í fyrsta sinni. Miðvikudagskvöldið 12. des var aðventustund í Tor- fastaðakirkju. Haukur Guð- laugsson, söngmálastjóri, sótti söfnuðinn heim, lék nokkur verk eftir meistarana Hándel, Bach, Mozart og Brahms á orgel, rakti jóla- minningar, ræddi við söfnuð- inn og stjórnaði safnaðar- söng, en sóknarpresturinn, síra Guðmundur Oli Ólafsson lauk stundinni með stuttri hugvekju og bæn. Þriðja sunnudag í jóla- föstu var að venju fluttur helgileikur í Skálholtskirkju. Börn úr Biskupstungum fluttu hann með aðstoð hljóð- færaflokks og einsöngvara. Laugardag 22. dés. verður svo aðventustund í Skál- holtskirkju kl. 16. Þar flytja hljóðfæraleikarar, félagar úr Skálholtskór og þrír ungir söngvarar úr Árnesþingi v nokkra jólasöngva i hljóm- setningum J.S. Bachs. Söngvararnir og sálmalögin eru úr N ótnahefti Schemell- is og Jolaóratóríu Bachs. Flytjendurnir eru, auk kór- fólks, söngvararnir Elín Gunnlaugsdóttir frá Laugar- ási, Ingunn Sighvatsdóttir frá Miðhúsum og Loftur Erl- ingsson frá Sandlæk, og hljóðfæraleikararnir Helga Sighvatsdóttir, sem leikur á blokkflautu, Lilja Hjaltadótt- ir á barokkfiðlu, Hildur van Caspel á barrokvíólu, Sigurð- ur Halldórsson á celló, Helga Ingólfsdóttir á sembal og Örn Falkner á orgel. Sóknarpresturinn, Guð- mundur Oli Ólafsson, mun fjalla nokkuð um Bach, trú hans og tónlist, milli þátta, og lesa fáein jólakvæði. - Björn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.