Morgunblaðið - 20.12.1990, Side 71

Morgunblaðið - 20.12.1990, Side 71
KNATTSPYRIMA / EM LANDSLIÐA MORGUNBLAÐIÐ íÞRórtm PIMMTODAGUR 20. ÐESEMBER 1990 URSLIT Knaftspyrna EVRÓPUKEPPNI LANDSLIÐA 6. riðill: Malta—Holland.................0:8 — Marco van Basten 10., 20., 25., 68. og 80. (vsp), Aron Winter 48., Dennis Berg- kamp 63. og 75. 6. riðill: Spánn—Albanía.................9:0 Guillermo Amor 19., Carlos Munoz 22. og 63., Emilio Butragueno 30., 57., 66. og 75., Femando Hierro 37., Jose Bakero 86. Staðan: Frakkland 3 3 0 0 5: 2 6 Spánn 3 2 0 1 : 13: 4 4 Tékkósl 3 2 0 i 5: 4 4 ísland 4 10 3 4: 5 2 Albanía 3 0 0 3 0:12 0 VINÁTTULEIKIR 2:1 Sotskhinszki 35., Gebura 66. — Tsaiouhidis Þýskaland—Sviss 4:0 Völler 1., Riedle 67., Thom 75., Mattháus 85. EVRÓPUKEPPNI U-21 ÁRS 1. riðill: Spánn—Albanía 1:0 Aguila (90.) Staðan: Tékkósl 3 3 0 0 12: 2 6 Spánn 3 2 0 1 4: 3 4 Frakkland 3 1 1 1 2: 2 3 Albanía 3 0 2 1 0: 1 2 ísland 4 0 1 3 0:10 1 Körfuknattleikur NBA-DEILDIN Mámidagur: Atlanta Hawks - Cleveland.. ...109: 98 Utah Jazz - New Jersey ...100: 98 Þriðjuilagur: ...105:100 Philadelphia - LA Clippers ...110: 99 LA Lakers - New York ....100: 97 ...112:103 Phoenix - Dallas ...114: 95 San Antonio - Houston .... 96: 95 Milwaukee - Detroit ....106:101 Seattle - Orlando Portland - Golden State ...122: 94 Sacramento - Minnesota EVROPUKEPPNI FÉLAGSLIÐA Ovarense (Portúgal)—Bologna (ítai.) ..69:71 Cholet (Fra.)-Dyn. Moskva (Sov.,) ....78:95 Salonika(Gri.)-Rauða Stj. (Júg.).9i;80 Zaragoza (Spá.)-Hapoel Galil (ísr.) ...84:81 Real Madr. (Spá.)-Panathinaik. (Gri.)88:65 Hapoel Tel Aviv (Ísr.)-Zagreb (Júg.)..85:79 Charlottenb. (Þýsk.)-Juventus (Ital.) .75:90 Irak. Salonika (Gri.)-Badalona (Spá.) 70:91 Muihouse (Frakkl.)Varese (ítal.).99:83 Zadar (Júg.) Est. Madrid (Spáni).105:95 Panionios (Grikkl.)—Ostend (Belgiu)...97:91 Aftur og nýbúnir! íslendingarflengdu sameinaða Þjóðverja öðru sinni ÍSLENSKA landsliðið íhandknattleikflengdi Þjóðverja öðru sinni á jafnmörgum dögum og vann verðskuldaðan sigur, 26:19, í Laugardalshöll ígærkvöldi. Fyrri háfleikur var íjafnvægi en í síðari hálfleik tók íslenska liðið völdin. Staðan í hálfleik var 11:10 fyrir ísland. Morgunblaðið/KGA Geir Sveinsson átti góðan leik í gær og skoraði þrjú mörk af línu. Hér. er eitt þeirra í fæðingu. orbergur Aðalsteinsson, lands- liðsþjálfari, var ánægður með leikinn. „Nýliðamir stóðu sig vel, nýttu tækifærið og eru greinilega staðráðnir í að vera ValurB. með áfram. Þjóð- Jónatansson veijar reyndu að skrifar draga úr hraðanum í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik náðum við að keyra upp hraðann og þá var þetta aldrei spurning," sagði Þorbergur. Seinir í gang Islenska liðið var seint í gang og klúðraði fyrstu fimm sóknunum auk þess að misnota vítakast. Mikið fum og fát einkenndi sóknarleik íslenska liðsins á þessum kafla. Konráð skor- aði fyrsta markið þegar 8 mínútur voru liðnar af leiknum og gerði reyndar tvö næstu líka. Jafnræði var á með liðunum fram í hálfleik. Mikið var um mistök í sóknarleikn- um en varnarleikurinn var nokkuð agaður. Aukið sjálfstraust I' síðari hálfleik var allt annað upp á teningnum í sókninni, ungu leikmennirnir fengu aukið sjálf- straust og réðu hraða leiksins, án þess að vera með ótímabær skot. Sigurður Bjarnason fann sig vel í síðari hálfleik, eftir að hafa verið frekar daufur í fyrri hálfleik, og gerði mörg glæsileg mörk. Hann er að verða okkar allra besti leik- maður og ekki ónýtt fyrir íslenska liðið að hafa slíkan leikstjórnanda, sem getur gert mörk upp á eigin spýtur ef svo ber undir. Þorbergur á réttri leið Annars stóðu allir íslensku leik- mennirnir sig vel og framtíðin því björt. Konráð sýndi hversu hann er megnugur maður gegn manni, plat- aði hornamann Þjóðverja upp úr skónum hvað eftir annað. Þorberg- ur er greinilega á réttri leið með liðið og er aðaláherslubreyting hans í varnarleiknum. Þetta var 12. leik- urinn í röð án taps undir stjóm Þorbergs og verður það að teljast góður árangur. Það er þó of snemmt að bera nokkuð mat á styrkleika liðsins það verður að koma í ljós þegar út í alvöruleiki er komið. Þjóðveijar mega skammast sín fyr- ir það að hafa ekki sent hingað sterkasta lið sitt og þetta saman- safn þeirra er reyndar móðgun við íslendinga. „Betra en ég bjóst wið“ „Við skulum gera okkur grein fyrir því að þýsku leikmennirnir eru allir atvinnumenn og hafa um 80 til 300.þúsund þýsk mörk í árslaun. Þeir eru einnig að beijast fyrir sæti í þýska landsliðinu. Það hefur verið stígandi í þessu hjá okkur og ég get ekki annað en verið ánægður með þessa tvo leiki. Þetta var mun betra en ég bjóst við,“ sagði Þor- bergur. íslendingar leika við Þjóðveija ytra á föstudag og laugardag og þá kemur væntalega í ljós hvar lið- ið stendur. Hittust fyrst á mánudaginn Þjálfari Þjóðverja frétti af leiknum fyrirtveimur vikum HORST Bredemeier, lands- liðsþjálfari Þjóðverja, stjórn- aði þýska liðinu í gærkvöldi. En hann stjórnaði ekki liðinu í fyrri leiknum þar sem hann var að einbeita sér að undir- búningi A-liðsins í Þýska- landi. Bredemeier sagðist ekki vera ánægður með leik liðsins í gær. „Það er greinilegt að það vantaði tilfinnanlega leikstjóm- anda í liðið, enda mikið ráðleysi í sóknarleik okkar. Ég get þó verið þokkalega sáttur við fyrri hálfleik. Þetta em allt ungir leik- menn og höfðu aðeins æft saman tvívegis fyrir leikina hér á landi. Leikmenn liittust í fyrsta sinn á mánudaginn,“ sagði þjálfarinn. Hann sagði að það væm aðeins tveir leikmenn í þessu liði sem koma til með að vera í 17 manna hópnum sem mætir íslendingum ytra. í hverja stöðu væru fjórir til fimm leikmenn sem kæmu á undan þeim sem léku í Laugar- dalshöll. En hvers vegna kom Bredemei- er ekki með sitt sterkasta lið? „Við vissum ekki af þessum leikj- um fyrr en fyrir hálfum mánuði síðan. HSÍ hafði samið við Austur-Þjóðveija um þessa leiki og því úr vöndu að ráða því tíminn var skammur. HSÍ neitaði að koma út nema að við sendum lið hingað, hvaða lið svo sem það væri. A-liðið er að undirbúa sig fyrir Polar Cup sem verður í jan- úar og þessir leikir ekki inní því dæmi. Okkar vandamál eftir sam- eininguna er að búa til eitt lið úr tveimur og það er mjög erfítt og við þurfum tíma.“ Aðspurður um leikina ytra gegn Íslendingum sagði hann; „Satt að segja veil ég litið um styrkleika A-liðsins. Ég hef aðeins verið með það á æfíngum og er ánægður með það sem ég hef séð þar. En ég býst við spennandi íeikjum gegn Islendingum og þá kemur í ljós hvar við stöndum.“ Um íslenska liðið sagði hann: „íslendingar hafa á að-skipa mjög leikandi liði eins og alltaf. Það er óti-úlegt hvað þið eigið marga góða leikmenn. Mikil fjölbreytni er í sóknarleiknum og varnarleik- urinn er góður en þó ekki gróf- ur,“ sagði Bredemeier. Horst Bredemeier, landsliðs- þjálfari Þjóðvetja, stjórnaði þýska liðinu i gærkvöldi. Rudi Völler var ekki lengi að skora í gær. Hér sækir hann að marki Svisslend- inga en Andre Egli er til varnar. Markasúpa Marco Van Basten með fimm mörk Mikil markasúpa var í undan- keppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu í gær. I tveimur leikjum voru gerð 17 mörk og tveir leikmenn gerðu níu þeirra. Marco van Basten gerði fimm mörk í 8:0 sigri Hollands á Möltu og Emilio Butragueno gerði fjögur er Spánverjar burstuðu Albani, 9:0. Þjóðveijar voru einnig iðnir við kolann í fyrsta leik sínum eftir samein- inguna og sigruðu Svissiendinga 4:0. Maltveijar eru ýmsu vanir en tapið gegn Hollendingur var þó það stærsta. Van Basten gerði þijú mörk á fyrstu 25 mínútunum og það síðasta kom á 80. mínútu úr vítaspyrnu. Þriðja mark Bastens var sérlega glæsilegt er hann tók við sendingu Gullits og skoraði með bakfallsspyrnu. Aron Winter og Dennis Bergkamp skoruðu í síðari hálfleik en þá höfðu Maltveijar játað sig sigraði. Þeir áttu aðeins eitt skot að marki Hollendinga og sáu vart til sólar allan leikinn og áttu einkum í vandræðum með að hemja Bryan Roy. Fyrsta mark Butragueno kom á 30. mínútu og var þriðja mark Spánveija. Hann bætti svo þremur við í síðari hálfleik. Það tók Þýskaland aðeins 28 sek- úndur að skora i fyrsta leik sínum gegn Sviss. Rudi Völler skoraði og Svisslendingar vissu varla hvort þeir voru að koma eða fara. Þegar 25 mínútur voru liðnar af leiknum höfðu Þjóðveijar gert fjögur mörk og úrslitin ráðin. ísland - Þýskaland 25 : 19 Laugardalshöll, vináttulandsleikur í handknattleik, þriðjudaginn 19. des- ember 1990. Gangur leiksins: 0:2, 2:3, 4:4, 5:4, 6:6, 7:6, 9:8, 10:8, 11:9, 11:10, 12:10, 13:11, 15:12, 15:15, 18:15, 20:16, 23:16, 24:18, 25:19, 26:19. Island: Konráð Olavson 7, Sigurður Bjarnason 6/2, Geir Sveinsson 3, Valdi- mar Giimsson 3, Stefán Kristjánsson 3, Jón Kristjánsson 2, Einar Sigurðsson 2, Gunnar Beinteinsson, Jakob Sig- ui*ðsson, Patrekur Jóhannesson og Gylfí Birgisson. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 4, Hrafn Margeirsson 6. Utan vallar: 4 mínútur. Þýskaland: Henrik Ockel 4/1, Uli Desad 3, Bemd Ross 3, Michael Hein 2, Thomas Knorr 2, Frank Arenes 2, Markus Hochhaus 1, Uwe Seidel 1 og Jörg Krewinkel 1. Varin skot.: Jan Holbert 2, Jens Körb- is 6. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Rudinski og Moza frá Tékkóslóvakíu. Áhorfendur: Um 200. | ENGLAND Fyriiiiði í steininn Tony Adams, fyrirliði Arsenal, er í vondum málum. Hann var stöðv- aður af lögreglunni fyrir skömmu eft- ir að hafa ekið á fullri ferð inní garð og við blóðprufu koin í ljós að hann hafði drukkið eitthvað sterkara en maltöl. Þetta er í þriðja sinn sem Adams er tekinn ölvaður við stýri og dómarinn var ekki í vafa og sendi fyririiðann í steininn. Hann fékk níu mánaða fangelsisdóm og þarf að sitja inni a.m.k. fjóra. Margir hafa velt því fyrir sér hvort hann missi sæti sitt í liði Arsenal enda hefur George Graham, framkvæmda- stjóri liðsins, tekið fast á brotum sem þessu. Víst er að Adams verður ekki fyrirliði, enda missir hann af stórum hluta keppnistímabilsins og verður að sætta sig við að fylgjast með félögun- um úr fangelsi hennar hátignar. HANDKNATTLEIKUR / VINATTULANDSLEIKUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.