Morgunblaðið - 12.01.1991, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.01.1991, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1991 ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.janúar1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlffeyrir) ............... 11.497 'h hjónalífeyrir .................................... 10.347 Full tekjutrygging ................................. 21.154 Heimilisuppbót ....................................... 7.191 Sérstök heimilisuppbót ............................... 4.946 Barnalífeyrir v/1 barns .............................. 7.042 Meðlag v/1 barns ..................................... 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .........................4.412 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ..................... 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri .......... 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ....................... 14.406 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða .................... 10.802 Fullur ekkjulífeyrir ................................ 11.497 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ............................. 14.406 Fæðingarstyrkur ..................................... 23.398 Vasapeningar vistmanna ............................... 7.089 »< Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ........................... 981,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ....................... 490,70 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............ 133,15 Slysadagpeningaréinstaklings ....................... 620,80 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ......... 133,15 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA j 11. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 121,00 102,00 107,34 16,446 1.765.302 Smáþorskur (ósl.) 76,00 76,00 76,00 0,233 17.708 Smáþorskur 86,00 86,00 86,00 2,009 172.774 Ýsa 124,00 101,00 104,75 9,541 999.465 Hlýri 59,00 59,00 59,00 0,036 2.124 Lifur 20,00 20,00 20,00 0,006 120 Gellur 313,00 303,00 307,23 0,130 39.940 Hrogn 335,00 335,00 335,00 0,029 9.715 Steinbítur (ósl.) 60,00 30,00 57,26 1,095 62.700 Langa (ósl.) 66,00 66,00 66,00 0,217 14.387 Keila (ósl.) 40,00 39,00 39,28 1.963 77.105 Ufsi 41,00 25,00 40,58 2,245 91.101 Steinbítur 86,00 59,00 75,29 0,741 55.788 Skötuselur 255,00 255,00 255,00 0,016 4.080 Skata 110,00 110,00 110,00 0,099 10.890 Lúða 645,00 350,00 472,81 0,083 39.480 Langa 78,00 75,00 76,71 0,642 49.245 Koli 112,00 112,00 112,00 0,015 1.680 Keila 47,00 47,00. 47,00 0,145 6.815 Karfi 92,00 56,00 88,00 5,726 503.915 Samtals 94,75 41,418 3.924.334 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 120,00 101,00 106,86 30,063 3.212.399 Þorskur (ósl.) 109,00 81,00 96,85 6,084 •589.208 Ýsa 114,00 108,00 111,25 2,765 307.602 Ýsa (ósl.) 115,00 101,00 104,67 3,799 397.635 Ýsuflök 74,00 74,00 74,00 0,082 6.068 Blandað 55,00 55,00 "55,00 0,017 935 Gellur 350,00 350,00 350,00 0,005 1.750 Hrogn 380,00 360,00 370,51 0,p78 28.900 Keila 42,00 42,00 42,00 0,625 26.250 Langa 70,no 60,00 67,60 0,167 11.290 Lúða 540,00 365,00 456,72 0,177 80.840 Rauðmagi 120,00 120,00 120,00 0,011 1.320 Saltfiskflök 120,00 90,00 102,71 0,144 14.790 Skarkoli 150,00 150,00 150,00 0,018 2.700 Steinbítur 70,00 -60,00 63,54 0,972 61.764 Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,023 460 Undirmál 85,00 46,00 73,91 1,199 88.616 Samtals 104,53 46,229 4.832.527 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 122,00 88,00 106,42 67,264 .7.158.294 Þorskur (sl.) 117,00 92,00 111,63 15,337 1.712.084 Ýsa (ósl.) 101,00 80,00 90,18 27,776 2.504.720 Ýsa (sl.) 120,00 50,00 116,19 2,172 252.360 Undirmál 71,00 30,00 50,97 0,320 16.310 Rauðmagi 103,00 103,00 103,00 0,008 824 Skarkoli 100,00 90,00 92,74 0,332 30.790 Ufsi 44,00 15,00 37,83 0,724 . 27.390 Náskata 30,00 30,00 30,00 0,043 1.290 Lúða 465,00 405,00 422,84 0,153 64.695 Karfi 74,00 60,00 71,48 0,785 56.108 Lýsa 40,00 30,00 33,75 0,160 5.400 Steinbítur 69,00 20,00 57,65 3,485 200.919 Langa 90,00 20,00 68,68 2,255 154.874 Keila 48,00 29,00 41,50 14,151 587.199 Hlýri 78,00 20,00 65,38 0,311 20.334 Samtals 94,56 135,276 12.793.591 Selt var úr dagróðrabátum og Skarfi og Búrfelli. Á morgun ' L/erður selt úr | dagróðrabátum og Albert Olafssyni. Niðurstaða Borgardóms um rétt til fæðingarorlofs: Frumvarp samhljóða dómsniðurstöðu dagaði uppi á alþingi í fyrravor FRUMVARP sem gerði ráð fyrir að tekin yrðu af tvímæli um þann skilning á lögum um fæðingarorlof sem Borgardómur Reykjavíkur lagði í þau í máli Láru'V. Julíusdóttur, og greint var frá í blaðinu í gær, dagaði uppi á alþingi síðasta vor. Það hafði þá verið afgreitt frá neðri deild og farið í gegnum eina umræðu í efri deild en ekki tókst að afgreiða það sem lög frá alþingi fyrir þinglausnir, að sögn Sólveigar Pétursdóttur, varaþingmanns og fyrsta flutningsmanns frumvarpsins, sem á einnig sæti í Tryggingaráði. Sólveig kveðst munu leggja frumvarpið fram að nýju við fyrsta tækifæri, um leið og hún verði kölluð til starfa á þingi. Samkvæmt, upplýsingum Astu R. Jóhannesdóttur, deildarstjóra upplýsingadeildar Tryggingastofn- unar, verður tekin afstaða til þess á fundi Tryggingaráðs næstkom- andi föstudag hvort málinu verði áfrýjað. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hvetur lögmaður stofnunarinnar til þess. um samningsfrelsið í þessu landi,“ sagði Sólveig' Pétursdóttir. Hún sagði einnig að við breytingu þá sem gerð var þegar fæðingarorlof var lengt í 6 mánuði hefði aldrei verið ætlun löggjafans að lögin yrðu túlkpð með þeim hætti sem meiri- hluti Tryggingaráðs hefði gert. Hún sagði að ummæli á alþingi og af- staða flutningsmanns þess frum- varps, Ragnhildar Helgadóttur þá- verandi heilbrigðisráðherra, stað- festu það. Þá sagði Solveig Pétursdóttir það gagnrýnivert að Tryggingastofnun hefði engar upplýsingar handbærar um hve mörgum konum í fæðingar- orlofi hefði verið synjað um greiðsl- ur frá stofnuninni en fyrst eftir að Lára V. Júlíusdóttir, hóf rekstur síns máls, fór stofnunin að krefjast upplýsinga um það hvort umsækj- Sólveig segir að þegar Trygg- ingaráð hafi ákveðið að hafna um- sókn Láru V. Júlíusdóttur um greiðslur í fæðingarorlofi þar sem hún nyti greiðslna frá vinnuveit- anda sínum, hafi það verið gert á pólitískum forsendum með atkvæð- um þriggja fulltrúa stjórnarflokk- anna en gegn atkvæði sínu og full- trúa Kvennalista. Sólveig sagði í samtali við Morg- unblaðið að í fyrrgreindu frumvarpi hefðu verið tekin af öll tvímæli um að vinnuveitanda og starfsmanni væri heimilt að semja um að vinnu- veitandi greiddi mismun á fæðing- arstyrk og launum að hluta eða fullu án þess að slíkt skerti rétt fólks til greiðslu frá Trygginga- stofnun. „Mér fannst þetta mikið réttlæt- ismál og einnig er. þetta spurning Sólveig Pétursdóttir. endur um greiðslur í fæðingarorlofi nytu greiðslna frá vinnuveitendum og synja fyrir allar greiðslu ef svo reyndist vera. Á hinn bóginn hefðu stjórnendur stofnunarinnar látið gott heita að farið væri í kringum þennan lagaskilning gagnvart bankamönnum en þeir fengju fæð- ingarorlof greitt athugasemdalaust frá tryggingastofnun þrátt fyrir viðbótárgreiðslur frá atvinnurek- anda. Eitt atriði úr myndinni „Nikita“. Háskólabíó sýnir myndina „ Nikita“ HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýningar myndina „Nikita“. Með aðalhlutverk fara Anne Parillaud og Jean-Huges Anglade. Leikstjóri er Luc Bes- son. Nikita er ung utangarðsstúlka, sem tilheyrir gengi eiturlyfjaneyt- enda. Það skerst í odda með lög- Körfubíll til Akureyrar TILBOÐI sem Akureyrarbær gerði í körfubíl fyrir slökkviliðið hefur verið tekið og er bíllinn væntanlegur til Akureyrar í vor frá Kramfors í Svíþjóð. Gert er ráð fyrir að kostnaður við kaup á. körfubílnum verði á bilinu 3,5-4 milljónir króna. Bíllinn kemur til landsins í vor og verður þá vænt- anlega tekin" í notkun fljótlega. GENGISSKRÁNING Nr. 7 11. janúar 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala G.ng. Dollari 55.69000 55,85000 55,88000 Sterlp. 106.49600 106,80200 106,00400 Kan. dollari 48.30600 48.44500 48,10400 Dönsk kr. 9,47830 9.50560o 9,52360 Norsk kr. 9.32440 9.35120 9,37580 Sænsk kr. 9,78050 9.80860 9,79920 Fi. mark 15.17230 15,21590 15,22820 Fr. franki 10.75060 10.78140 10,81320 Belg. franki 1.76930 1,77440 1,77910 Sv. franki 43.38920 43,51380 43,07570 Holl. gyllini 32.34500. 32.43790 32,59260 Þýskt mark 36.45950 36,56420 36,77530 it. lira 0.04848 0.04862 0.04874 Austurr. sch. 5.17930 5,19410 5.22660 Port. escudo 0,40640 0.40760 0.41220 Sp. peseti 0.57830 0.57990 0,57500 Jap. yen 0.41388 0,41507. 0.41149 írskt pund 97.47100 97,75100 97,74800 SDR (Sérst.) 78.77960 79.00600 78,87740 ECU.evr.m, 75.29840 75.51480 75.38210 ' Tollgengi fyririanúar er sölugengi 28. desember. Sjálf- virkur simsvan gengisskránmgar er 62 32 70. | Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 1. nóv. -10. jan., dollarar hvert tonn BENSÍN ÞOTUELDSNEYTI GASOLÍA SVARTOLÍA 500 500 425 nnn 475 475 400 JUU 450 450 375 c/0 425 425 350 400 400 “sru __ 278/ 175- 146/ 3/6 oupcr 350^5 300 ~ 275 175 145 * 350 7 V| M. 302/ 2505 V rXJ- ^ «LjÁi 276/ 3« TrT 300 250 T V| 3°° 225 ÍUU 250— Blýlaust 275 ' - - 200 75 250 175 50 - 225 266/265 iii i i i i i i i ii 225 iii i i i i i i i ii 150 II 1 1 1 L 1 1 1 1 1 1— || | | | ||.| || | | H 1 j ( 1 j ( | 1 1—p- 2.N 9. 16. 23. 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J -H i 1 1 1 1 i 1 1 1—r~ 2.N 9. 16. 23. 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J iii i i i i i i i i i 2.N 9. 16. 23. 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J l.ll 1 1 1 1 1 1 T 11 2.N 9. 16. 23. 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J -J reglunni við lyfjabúðarrán og hún er sú eina sem lifir af. Henni er gert að bera ábyrgðina á hinum föllnu lögregluþjónum en í stað þess að vera sett í ævilangt fang- elsi, er sjálfsmorð hennar sett á svið og hún send í þjálfunarstöð, þar sem hinn framagjarni Bob tek- ur að sér að breyta henni í mis- kunnarlausan leigumorðingja fyrir ríkið. Eftir þriggja ára þjálfun og endurmenntun á ýmsum sviðum fær Nikita prófraun sem hún leys- ir vel af hendi. Þá er henni komið fyrir undir dulnefni og hún látin bíða eftir verkefnum. I millitíðinni kynnist hún ungum manni, Marco,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.