Morgunblaðið - 12.01.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.01.1991, Blaðsíða 31
«<tev,r from|ohn huches Sýnd kl. 5, 8.45 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Sjá auglýsingu i öðruin blöðum. RARNASYNINGAR KL. 3 - VERÐ KR. 200 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANUAR 1991 BÍ0HÖLÍ SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR STYORGRINMYNDINA ALEINN HEIMA LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 Frumsýnir: SKÓLABYLGJAN ★ ★ ★ ★ Einstaklega skemmtileg. - New York Post. Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert Unglingar eru alvörufólk, með alvöru vandamál, sein tekið er á með raunsæi. - Good Morgning America. Christian Slater. (Tucker, Name o£ the Rose) fer á kost- um í þessari frábæru mynd um óframfærinn mennta- skólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára. ÁSTRÍKUROG BARDAGINN MIKLI ÆVINTÝRIHEIÐU HALDAÁFRAM PRAKKARINN ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA TOM STEVE TED SELLECK GUTTENBERG DANSON <mdLcu i.ít+ie Wy Sýnd kl. 3,5,7,9og11 I' SAGANENDALAUSA2 The ,.4 (Æ Neverending STORYII Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. „ A TIME WARNEB CCMKANY VlD TM 4. 61*90 »W U, M R*M. LITLA HAFMEYJAIM Sýnd kl. 3, 5 og 7. * Miðaverð kr. 300. OLIVER OG FÉLAGAR sýnd kl. 3. Sjá einnig bíóauglýsingar í öðrum dagblöðum. Innlendir blaðadómar: „Magnað Ryð... sem allir ættu að drífa sig á..." Sif Þjóðv. „Ryð er ósvikin, íslensk kvikmyndaperla " - IM. Alþbl. „Ryð er óumdeilanlega ein metnaðarfyllsta mynd. sem gerð hefur verið hérlendis á undanfömum árum" - SV. Mbl. Aðalhlutverk: Bessi Biarnason, Egill Ólafsson, Sig- urður Siguriónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Leikstióri: Lárus Ýmir Óskarsson. Framleiðandi: Sigurión Sighvatsson. Handrit: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. ÚRÖSKUNNI ÍELDINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SI6URANDANS SKÚRKAR fj: -* /k Frábœr frönsk mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og11. Frábær ný teiknimynd. Sýnd kl. 3,5 og 7 Miðaverð kr. 300. Úrvals fjölskyldumynd. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 300 kl. 3. NUNNURÁ FLÓTTA STÓRGRÍNMYNDIN „HOME AJLONE" ER KOMIN EN MYNDIN HÉFDR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN- ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ f BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍÐA UM EVR- ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER ÆÐISLEGASTA GRlNMYND SEM SÉST HEFUR 1 LANGAN TÍMA. „HOME ALONE - STÓRGRlNMYND BÍÓHALLARINNAR" Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columhus. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Nýr doktor í líffræði ★ ★★ AI. Mbl. Sýnd kl. 9 og 11. STORKOSTLEG STÚLKA PRETTY K Sýnd 5,7.05 og 9.10 Sýnd kl. 9og11. SVEINN Aðalsteinsson varði doktorsritgerð sína í plöntulífeðlisfræði við háskólann í Lundi, Svíþjóð 17. nóv. sl. Ritgerð Sveins ber nafnið „Root Geo- metry Modifiers: Effects on P Nutrition in Winter wheat (Triticum .aestivum L.)“ og fjallar um áhrif nokkurra ytri og innri þátta á gerð og starfsemi rótarkerfis vetrarhveitis, einkum með tilliti til upp- töku fosfats í rótunum. Vetrarhveiti var valið sem módelplanta en það hefur, ásamt nokkrum öðrum teg- undum, þjónað slíku hlut- verki í grunnrannsóknum alllengi. Ritgerðin er byggð á nokkrum tímaritsgreinum sem birst hafa í viðurkennd- um alþjóðlegum vísindarit- um. Fosfat er yfirleitt að finna í mjög litlu magni í jarðvegi. I ritgerðinni er rakið hvernig ýmis næringarefni (fosfat, nítrat, kopar) ogytri aðstæð- ur (hitastig o.fl.) umbreyta gerð rótarkerfisins og oft þar með upptöku fosfats. Plant- an getur á ýmsan hátt stjórn- að upptöku þessa mikilvæga efnis og í ritgerðinui eru ýmsar kenningar í þessum efnum ræddar út frá niður- stöðum eigin tilraunavinnu. Nokkur útbreidd dagblöð á Skáni hafa birt glefsur úr niðurstöðum ritgerðarinnar en aukið magn aðgengilegs kopars í jarðvegi er vaxandi vandamál á Skáni og víðar í Evrópu. Sveinn Aðalsteinsson er fæddur 2. ágúst 1960, sonur hjónanna Aðalsteins Steind- órssonar eftirlitsmanns og Svanlaugar Guðmundsdóttur verkakonu, Hveragerði. Sveinn lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1979, BS-prófi í líffræði við Háskóla íslands vorið 1983 og kennsluréttindanámi við HI 1984 samhliða stunda- kennslu við mennta- og sér- skóla. Hann innritaðist í doktorsnám við plöntulífeðl- isfræðistofnun Lundarhá- skóla haustið 1985. Sveinn hefur notið ýmissa sænskra og samnorrænna styrkja svo Fyrirlestur um hollt mataræði til að fyrirbyggja sjúkdóma SNORRI Ólafsson læknir heldur í dag, klukkan 16 til 18, fyrirlestur í Suður- hlíðaskóla í Fossvogi um hollt mataræði til að fyrir- byggja sjúkdóma. Snorri sagði í samtali við Morg- unblaðið að fyrirlestuu- inn, sem er öllum opinn, snerist um varnir gegn sjúkdómum eins og sykur- sýki, hjartasjúkdómum, of háum blóðþrýstingi, offitu og fleiri. Snorri er nýlega komin til landsins eftir eins og hálfs árs starf í Noregi og Svíþjóð. Þar áður dvaldi hann sjö ár í Kaliforníu í Bandaríkjunum þar sem hann stundaði sérnám í lyflæknisfræði og meltingarsjúkdómum, einnig fyrirbyggjandi læknisfræði. „Ég ætla að skýra frá því hvernig fyrirbyggjandi lækn- ingar eru stundaðar í Banda- ríkjunum,“ sagði hann. „Þetta tengist ákveðnum sjúkdómum eins og sykur- -sýki, hjartasjúkdómum, of háum blóðþrýstingi, offitu. Fólki er kennt að borða á réttan hátt, hreyfa sig, hætta að reykja og minnka streitu, reyna að bæta lífsstílinn hjá sér.“ Hann sagði erindið fjalla um hvað felst í hollu matar- æði og um kólesteról. „Héma eru menn ekki alveg sann- færðir um að það þurfi að meðhöndla hátt kólesteról, en það er eiginlega enginn vafi um það í Bandarfkjunum lengur, þar er þet’ta með- höndlað alveg grimmt. Til að lækka kólesteról er aðalatriðið að minnka neyslu mettaðrar fítu, sem kemur meðal annars úr feiturii mjólkurafurðum, feitu kjöti, vissum tegundum af smjörlíki." Snorri sagðist ekki hafa nýjar tölur um heilsufar ís- lendinga, hvað varðar kó- lesterólmagn í blóði. „En, lengi vel vorum við íslend- ingar með hæsta kólesteról í heimi, veit ég.“ Athugasemd Vegna fréttar í Morgun- blaðinu miðvikudaginn 9. janúar s.l. um ráðningar flugmanna til Flugleiða hf vilja þeir fiugmenn Arnar- flugs, sem sóttu um, taka fram að þeir fóru ekki í neiíi inntökupróf. ALLTÁFULLU Dr. Sveinn Aðalsteinsson til allt sitt doktorsnám. Hann hefur nú verið ráðinn í rann- sóknastöðu við nýja deild í rótar- og jarðvegsrannsókn- um við Garðyrkjuvísinda- stofnun sænska landbúnað- arháskólans í Alnarp á Skáni. Sveinn Aðalsteinsson er kvæntur Helgu Pálmadóttur M.Ed. og eiga þau eina dótt- ur, Bríeti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.