Morgunblaðið - 12.01.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.01.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1991 ÚRSLIT HM ísundi Níundi dagur keppninnar í Ástralíu. 200 m bringusund karla. Úrslitasund. 1. Mike Barrowman (Bandaríkj.)...2:11.23 (HEIMSMET) 2. Norbert Rozsa (Ungveijal.).......2:12.03 3. Nick Gillingham (Bretlandi)....2:13.12 4. Joaquin Fernandez (Spáni)......2:13.42 5. Jozsef Szabo (Ungverjal.).."...2:13.93 6. Sergio Lopez (Spáni).............2:14.24 7. Philip Rogers (Astralíu).........2:15.00 8. Hiroshi Fujieda (Japan)..........2:15.28 400 m skriðsund karla. Úrslitasund. mín 1. Jörg Hoffmann (Þýskalandi)....3:48.04 2. Stefan Pfeiffer (Þýskalandi)......3:48.86 —“3. Artur Wojdat (Póllandi).........3:49.67 4. Anders Holmertz (Svíþjóð)......3:49.72 5: Yevgeni Logvinov (Sovétríkj.)....3:50.89 6. Zoltan Szilagyi (Ungverjal.)...3:51.55 7. Ian Brown (Astralíu)...........3:51.75 8. Daniel Jorgensen (Bandaríkj.).....3:54.29 100 m bringusund kvenna. Úrslitasund. 1. Linley Frame (Ástralíu).......1:08.81 2. Jana Doerries (Þýskalandi)........1:09.35 3. Yelena Volkova (Sovétríkj.).......1:09.66 4. Manuela Dalla Valle (Ítalíu)...1:09.97 5. Keltie Duggan (Kanada)........1:10.01 6. Traeey McFarlane (Bandaríkj.) ....1:10.78 7. Tania Dangalakova (Búlgaríu)...1:10.82 8. Samantha Riley (Ástralíu)..v...1:11.15 4x100 m skriðsund karla. Úrslitasund. 1. Bandarikin.....................3:17.15 (T. Jager, Br. Lang, D. Gjertsen, M. Biondi) 2. Þýskaland....................... 3:18.88 (P. Sitt, D. Richter, St. Zesner, B. Zikarsky) 3. Sovétríkin.....................3:18.97 ^fc-(Gennad Pígoda, Júrí Bashkatov, Veníamín Trojanovítsj, Vladímír Tkatsjenko) 4. Svíþjóð...........................3:20.43 5. Ástralía..........................3:20.96 6. Kanada.........................3:22.42 7. Holland...........................3:26.97 Frakkland var dæmt úr leik. 100 m flugsund kvenna. Úrslitasund. sek. 1. Qian Hong (Kína)...................59.68 2. Wang Xiaohong (Kína)............59.81 3. Catherine Plewinski (Frakklandi)....59.88 4. Crissy Ahmann-Leighton (Bandar...59.96 5. Julia Gorman (Bandan'kjunum) ....1:00.54 SusanO’Neill (Ástralíu).......1:00.54 7. YokoKando (Japan)................1:01.14 Inge De Bruijn (Holíandi)......1:01.64 Dýfingar af 3 m palli. Konur. stig 1. GaoMin (Kína)..................539.01 2. IrinaLashko (Sovétríkj.)...........524.70 3. Brita Baldus (Þýskalandi)..........503.73 4. Lu Haisong (Kina).................499.71 5. Daphne Jongejans (Hollandi).....492.99 6. Heidemarie Bartova (Tékkósl.)...467.52 Heimsbikarinn á skíðum Stórsvig í kvennaflokki, sem fram fór i gær í Kranjska Gora, Júgóslavíu. min 1. Vreni Schneider (Sviss).....2:11.66 ..................(1:04.27 ogl:07.39 2. NatasaBokal (Júgóslavíu)......2:12.77 ..................(1:05.82/1:06.95) 3. Petra Kronberger (Austurríki).2:12.89 ..................(1:05.48/1:07.41) 4. Eva Twardokens (Bandaríkj.).2:12.90 5. Sylvia Eder (Austurríki)....2:13.23 6. Monika Maierhofer (Austurr.)..2:13.26 i I. Ingrid Salvenmoser (Austurr.).2:13.28 • o. Anita Wachter (Austurríki)...2:13.34 9. Ulrike Maier (Austurríki)...2:13.48 10. PetraBemet(Sviss)..........2:13.68 ■ Schneider er stigahæst í stórsvigskeppni heimsbikarsins með 45 stig og Petra Kron- berger hefur 40. ■Petra Kronberger er stigahæst í saman- lögðu stigakeppninni um heimsbikar kvenna, með 195 stig. Sabine Ginther (Austurríki) er næst með 78 og Chanal Bournissen (Sviss) með 72. Körfuknattleikur NBA-DEILDIN Fimmtudagur: Charlotte Homets—Sacramento...101: 59 Indiana Pacers—New York Knicks.. 129:122 Washington Bullets—LA Clippers ...122:110 San Antonio Spurs—Orlando....117:111 Houston Rockets—Denver.......156:133 Golden State Warriors—Seattle.113:103 ■ Sacramento Kings var nálægt því að setja met er liðið gerði aðeins 59 stig gegn Charlotte. Milwaukee gerði aðeins 57 stig gegn Boston í febrúar 1955 og Boston gerði aðeins 62 stig í sama leiknum. Sacramento fær því þann vafasama heiður að ná 2. sæti á listanum. Golf Staðan eftir annan dag á Palm Meádows- mótinu sem fram fer í Ástraiíu. Keppendur Ástralskir nema annað sé tekið fram: 135 Johan Rystrom (Svíþjóð)...64 71 136 GregTumer(N—Sjálandi).....74 62, Curtis Strange (Bandar.)...70 66 GregNorman.................66 70 Russell Swanso............67 69 137 Ryoken Kawagishi (Japan)..67 70 J38 Chris Patton (Bandar.).....67 71 Ný-Sjálendingurinn Greg Tumer setti vallarmet er hann lék á 62 höggum, tíu undir pari. Ársgamalt met Peters Lonards féll er Greg Tumar púttaði glæsilega af sex metra færi á síðustu holunni og náði þar- með tíunda fuglinum. Þrátt fyrir það náði hann ekki efsta sætinu, enda byijunin slæm. Knattspyrna Alþjóðlegt mót í Indlandi: -Zambía—Sovétríkin..................0:4 — Matveev 14., Kuríjakov 16. og 55., Popovítsj 82. SUND / HEIMSMEISTARAMOTIÐ Barrowman bætli metið í 200 m bringusundi, synti á 2:11,23 Bandaríkjamaðurinn Mike Barrowman bætti eigið heims- met í 200 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Perth í Ástralíu. Hann synti á 2:11,23 mín. og bætti metið um 0,3 sek. Hann varð í fjórða sæti í greininni á Ólympíuleikunum í Seoul en þeir þrír, sem urðu í efstu sætunum í Seoul, áttu enga mögu- leika í gær. „Þeir áttu þetta inni hjá mér,“ sagði Barrowman um þremenning- ana, Jozsef Szabo frá Ungveija- landi, Nick Gillingham frá Bretlandi og Spánveijann Sergio Lopez. Gamla metið setti Barrowman á Friðarleikunum í sumar og strax eftir hundrað metra var nær öruggt að það félli. „Ég vissi að ég þyrfti að ná forystunni í byijun og halda hraðanum. Heimsmetið var ekki markmiðið heldur að vinna,“ sagði Barrowman. Matti Biondi synti frábærlega með bandarísku sveitinni í 4x100 metra skriðsundi og litlu munaði að metið félli. Bandaríkjamenn náðu þar níundu gullverðlaunum sínum á mótinu og hafa forystu. Linley Frame færði heimamönn- um þriðju guilverðlaunin er hún sigraði í 100 metra bringusundi og Þjóðveijar fengu fyrstu verðlaun sín í einstaklingsgrein er Jörg Hoff- mann sigraði landa sinn Stefan Pfeiffer. Þeir hafa lengi eldað grátt silfur saman. Hoffmann er frá Austur-Þýskalandi en Pfeiffer frá Vestur-Þýskalandi og nú voru þeir saman í liði í fyrsta sinn. Mike Barrowman fagnaði sigri og heimsmeti í 200 metra bringusundi í gær. ÍÞRÓmR FOLK ■ GUÐJÓN Árnason, landsliðs- maður og fyrirliði íslandsmeistara FH í handknattleik, var á dögunum kjörinn Iþróttamaður FH 1990. ■ STEFAN Edberg og Steffi Graf eru í efstu sætunum á styrk- leikalista fyrir opna ástralska mótið í tennis sem hefst á mánudaginn. Boris Becker, sem er í 2. sæti, mætir Jeramy Bates frá Englandi í fyrstu umferð og Monica Seles, sem er í 2. sæti á kvennalistanum, rnætir Sabine Hack frá Þýska- landi. I fyrstu umferð mætast tveir sterkir Bandarikjamenn, þeir Brad Gilbert og David Wheaton, en þeir hafa ekki talast við síðan þeir rifust heiftarlega á sterku móti í desember. Það þótti heidur óþægilegt að úr 128 manna hópi skyidu einmitt þessir tveir dragast saman og er búist við áhugaverðum leik. ■ ENSKA knattspyrnufélagið Chelsea var dæmt til að greiða Guðjón Árnason, íþróttamaður FH 1990. ' rúmlega tíu milljónir króna í sekt fyrir að hafa borgað leikmönnum sínum ólöglega. Nefnd innan enska knattspyrnusambandsins komst að því að liðið hafði borgað nokkrum leikmönnum, þá.m. Graham Ro- berts og Kerry Dixon, peninga sem hvergi komu fram í bókhaldi félagsins. Þetta er hæsta sekt sem ensKt félag hefur þurft að greiða^ og í fyrra var Swindon dæmt úr 1. deild í þá 3. vegna samskonar brots. SKIÐI / HEIMSBIKARINN 33. sigur Schneider VRENI Schneiderfrá Sviss sigraði á stórsvigsmóti í Kranj- ska Gora í Júgóslavíu í gær. Mótið var liður f heimsbikar- keppninni. Natasa Bokal, Júgó- slavíu, varð önnur og Petra Kronberger, Austurríki, þriðja. Sigur Schneider var mjög sann- færandi. Þetta var 33. sigur hennar á heimSbikarmóti, oggrunn- inn að honum lagði svissneska stúlkan í fyrri umferðinni með frá- bærri frammistöðu. Júgóslavneska stúlkan Bokal hafði aldrei fengið stig á heimsbik- armóti og var í ellefta sæti eftir fyrri umferð, en fékk næst besta tímann í þeirri síðari. Og Kronber- ger jók forystu sína í samanlagðri stigakeppni heimsbikarsins með því að ná þriðja sætinu. Eftir fyrri ferðina virtist sænska stúlkan Pernilla Wiberg sú eina sem gæti ógnað sigri Schneiders. Hún sigraði í svigi í Bad Kleinkirchheim á mánudag, og var 0.25 sek. á eft- Reuter Vreni Schneider fagnar sigri í Kranjska Gora í gær. ir Schneider eftir fyrri ferðina nú. Sænska stúlkan náði hins vegar ekki að fylgja góðri frammistöðu í fyrri ferðinni eftir, því hún datt með tilþrifum í þeirri seinni. Kron- berger sagði eftir keppnina í gær að hún teldi sænsku stúlkuna mjög erfiðan keppinaut. „Hún er frábær bæði í svigi og stórsvigi. Það verður erfitt að sigra hana á heimsmeist- aramótinu í næstUi viku,“ sagði Kronberger. GETRAUNIR UM HELGINA Fyrsti vinningur 2-3 milljónir Sprengivika er hjá íslenskum getraunum að þessu sinni, og reiknaði Hákon Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins að fyrsti vinningur'yrði 2-3 milljónir króna í dag. Leikur Tottenham og Arsenal verður í beinni utsendingu Ríkissjón- varpsins í dag kl. 15.00. Hér eru nokkrir athyglisverðir punktar um liðin sem eru á seðli dagsins: ■Síðustu fimm leikir Aston Villa og Liverpool á Villa Park hafa endað jafntefli. ■QPR hefur aðeins unnið einn úti- leik af átta gegn Chelsea síðan 1980. ■Southampton hefur ekki unnið leik á útivelli gegn Luton síðustu tíu ár- in. Luton héfur unnið fjóra og jafn- mörgum hefur lyktað með jafntefli. ■Man. Utd. og Sunderland hafa ekki spilað síðan keppnistímabilið 1984/85, en þá varð jafntefli 2:2 á Old Trafford en Sunderland vann á Roker Park, 3:2. ■Norwich og Leeds hafa ekki spilað síðan tímabilið 1985/86. Þá vann Norwich báða leikina. ■Coventry vann Nott. Forest í fyrra á útivelli, 4:2, en það er eini útisigur liðsins á Forest síðan 1980. ■Tveir af síðustu þremur heima- leikjum Sheffield United gegn Cryst- al Palace hafa endað jafntefli. ■ Arsenal hefur unnið þijá af síðustu fjónim útileikjum gegn Tottenham. ■Báðir leikit’ Wimbledon og Derby á síðasta keppnistímabili fóru 1:1. ■Portsmouth hefur ekki tapað heima á móti Oldham síðan 1985. ■West Ilam hefur ekki tapað gegn Watford, hvorki heima né úti, síðustu átta árin. Aðeins einn af þeim leikjum hefur endað með jafntefli. lefkv. (^J==/-0*= Staðan á ýmsum tímum Hálfleikur Úrslit Mín spá 1 x 2 12 réttir Aston Villa : Liverpool Chelsea :Q.P.R. Luton Town : Southampton Manchester Utd. : Sunderland Norwich City : Leeds United Notth. Forest : Coventry City Sheffield Utd. : Crystal Palace 0 Tottenham : Arsenal Wimbledon : Derby County Hull City : Sheffield Wed. Portsmouth : Oldham Watford : West Ham ' : ' : KNATTSPYRNA Islandsmótið í innanhússknattspyrnu hófst í Laugardalshöll í gær. Nánar er greint frá því annars staðar hér í opnunni. BLAK Laugardagur: Mfl. karla, Hagaskóli.Þróttur - KA kl. 14 Mfl. kvenna, Digranes.HK - ÍS kl. 14.45 Mfl. kvenna, Digranes ...UBK - KA kl. 16.00 Sunnudagur: Mfl. karla, Hagaskóli.ÍS - KA kl. 13.30 Mfl. kvenna, Hagaskóli ................Yíkingur-KAkl. 14.45 ■Leikjum Þróttar og HK í meistaraflokki karla og kvenna, sem fara áttu fram á Neskaupstað um helgina, hefur verið fre- stað. Það verður leikið í 3. flokki pilta og stúlkna á íslandsmótinu um helgina. KÖRFUKNATTLEIKUR Sunnudagur - úrvalsdeild: íþr.h. Strandg. ..Haukar - Njarðvík kl. 14.00 Stykkish.............Snæfell - KR kl. 16.00 Höll Akureyri...........Þór - ÍBK kl. 20.00 Sauðárkr.......Tindastóll - UMFG kl. 20.00 BADMINTON Meistaramót TBR verður haldið í húsi félagsins við Gnoðavog. Mðtið hefst kl. 15.30 í dag og verður fram haldið kl. 10.00 í fyrramálið. Keppt verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik, í meistaraflokki, A-flokki og B-flokki. HANDKNATTLEIKUR Mánudagur. 1. deild karla: Vestm.eyjar......ÍBV - Haukar kl. 20.00 1. deild kvenna: Laugardalshöll ...Víkingur - Grótta kl. 19.00 2. deild karla: Laugardalshöll.......ÍS - iBK kl. 20.15 KEILA Unglingamót verður í Keilusalnum í Öskjuhlíð í dag kl. 16.00 og í kvöld kl. 20.00 hefst Öskjuhlíðarmótið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.