Morgunblaðið - 12.01.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.01.1991, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn þarf ef til vill að fara í viðskiptaferðalag í dag. Hann leitar álits kunnáttu- manna á flármálum sínum. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið skipfir um skoðun varðandi fjárfestingu sem það hafði í huga. Því hættir til að lenda í þrætum út af fjármál- um. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Tvíburinn á í erfiðleikum með mannleg samskipti í dag. Hann verður að gæta þess að vera ekki kaldhæðinn í orðum. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Krabbinn verður pirraður út í afskiptasaman vin sinn. Reiðin gæti hæglega dregið úr afköstum hans í dag, ef hann gáir ekki að sér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið fer út að skemmta sér með ættingja sínum. Það ætti ekki að blanda saman leik og starfi og vissara er fyrir það að gæta tungu sinnar. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl . Tilhneiging meyjunnar til að vera of gagnrýnin gæti valdið henni erfiðleikum í mannleg- um samskiptum í dag. Hún verður að gæta þess að setja fólk ekki upp við vegg. yög T (23. sept. - 22. október) Vogin mætti láta náinn ætt- ingja sinn eða vin vita af því að hún kann að meta hugsun- arsemi hans. Oft er þörf en nú er nauðsyn að fara gæti- lega með krítarkortið. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) k Sporðdrekinn er ekki sam- mála maka sínum um stefn- una í fjármálum, en það er engin ástæða til að gera veður út af þeim. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) &) Einhver trúir bogmanninum fyrir sínum leyndustu málum í dag. Hann er einum of upp- tekinn af því sem hann er að gera og ætti að hægja á ferð- inni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Steingeitinni er uppsigað við náinn ættingja eða vin í dag. Ráðlegast er þó fyrir hana að taka ekki of stórt upp í sig. Nú er um að gera að beita lagni og lempni. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) Það er einum of mikið að gerast heima hjá vatnsberan- um í dag til að hann geti not- ið þess að taka á móti gestum. Vinur hans gefur honum hollráð. Fiskar 1 (19. febrúar - 20. mars) /£* Fiskurinn fær ábendingu sem kemur honum frábærilega vel í viðskiptalífinu, en hann er of upptekinn til að gefa sér tíma til að taka þátt í samn- ingaviðræðum. Stjörnuspána á að lesa sem r dœgradv'ót. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni , vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS -OG SE6ÐO Aiég, \ j-o/HBó- éréGNú PK3 um nem- /LDífZ þESSAfLA sme- /zcyNDA se/n þú t//ussr U£> eer/SA f/zam ? J "—---------------- 01088 Tribune Medla ServicM, Inc. GRETTIR ( ML/ ER OfZKUÆVNNSrt TÍ/HI ) \ PAGSlNS HJA TOMMI OG JENNI 1 IfSQIf A 1 cftllll LJUwlxM tAAAAA rM HAJTí IS&AA- ^lllll bJv DAfPF AÉ>l f20c\W\i PÆÁ , 3 gRlFTlNA OKtcAR. - é ©< þVl’ HÆGRA 1&, CLLsd. —^ • FERDINAND !!f!!!!!?!!!!!!!!!??!!!!!!!!!?!!!!??!!? !!!!!!!!!!!!!•'!!!!!!!?! ?!???!! SMAFOLK BRIDS „Board-a-mateh“ er eins kon- ar sveitakeppni með tvímenn- ingsútreikningi. Fyrir hvert spil fær sveit tvö, eitt eða ekkert stig. Harðsóttir yfirslagir geta því gefíð jafn mikið í aðra hönd og vandsögð slemma. Ein virðu- legasta sveitakeppnin í. Banda- ríkjunum er með þessu sniði: hin árlega Reisinger-keppni. Gömlu samhentu sveitarfélagarnir Ka- plan, Key, Root og Pavlicek unnu Reisingerkeppnina í des- ember síðastliðnum, ásamt ný- liðanum Brian Glubok, sem var ekki fæddur þegar þeir þrír fyrstnefndu unnu keppnina í fyrsta sinn. En Glubok er greini- lega góður liðsmaður. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K8 ¥ 84 Vestur i ÁDG83^usj.ur ♦ 32 T„mP103í,*dG1076 ¥KG753 ¥D9 ♦°42 Suður ♦70 ♦ 982 4 Á954 * ÁG65 ¥ Á1062 ♦ K109 ♦ 74 Vestur Norði.r Austur Suður — 1 tigull 1 spaði Dobl Pass *“ 2 lauf Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðaþristur. Glubok var í suður með Kapl- an sem félaga í norður. Níu slag- ir blasa við með því að sækja slag á lauf og í venjulegri sveita- keppni hefðu menn látið þar við sitja. En Glubok var gráðugur í yfirslaginn. Hann tók fyrsta slaginn á ás heima og spilaði laufi á kóng. Austur drap strax á ásinn og fríaði spaðann. Eftir fimm tígulumferðir var staðan þessi: Norður ♦ - ¥84 Vestur ♦— Austur ♦- tP,103 ♦dg ¥KG7 II ¥ D 4 98 Jf* ♦ G6 ¥ Á106 ♦ - ♦ 7 Glubok taldi sig hafa stöðuna á hreinu. Hann tók hjartaás og sendi austur inn á spaða. Og uppskar 430 og dýrmæt tvö stig. Með þessari spilamennsku setur hann spilið í hættu, en í þessu keppnisformi var það áhættunn- ar virði. SKAK Þessi staða kom upp á Hast- ings-mótinu í Englandi sem nú er að ljúka í viðureign stórmeistar- anna Evgeny Bareev (2.605) Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Gyula Sax (2.600), Ungveijalandi. Svartur lék síðast 29. — Rg7-h5 í tapaðri stöðu: 30. Hxg5+! og svartur gafst upp, því eftir 30. — hxg5, 31. Hxg5+ — Kh6, 32. Rf5+ felíur riddarinn á h5 óbættur. Bareev hefur átt mikilli velgcngni að fagna síðustu mánuðina. Fyrst tryggði hann sér sæti í heimsbikarkeppninni með frammistöðu sinni á úrtökumótinu í Moskvu í sumar. Hann varð síðan í 1.-4. sæti á sovézka meistara- mótinu í haust og stóð sig mjög vel á Ólympíumótinu. Samkvæmt nýjum stigalista FIDE er hann kominn upp í 5. sætið í heiminum, á eftir löndum sínum Kasparov, Krapov, Gelfand og Ivanchuk. Bareev var langefstur í Hastings þar til gömlu kempunni Bent Lars- en tókst að leggja hann að velli og minnka forskot hans í hálfan vinning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.