Morgunblaðið - 12.01.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.01.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1991 Selfoss: Tölvukennsla sem valgrein í 10. bekk Selfossi. I Gagnfræðaskólanum á Sel- fossi hefur verið tekin upp kennsla á tölvur. Um er að ræða valgrein í 10. bekk. í haust voru keyptar 12 tölvur vegna kennslunnar en fyrirhugað er að kaupa fleiri og þróa þennan þátt skólastarfsins áfram. í nýbyggingu við skólann er gert ráð fyrir sérs- takri tölvustofu þar sem kennt verð- ur eingöngu á tölvur. Með tilkomu tölvustofunnar verð- ur unnt að þróa tölvukennsluna áfram þannig að nemendur takist á við umfangsmeiri verkefni. Einnig gefur þetta möguleika á því að fleiri bekkir komist að í þessa kennslu, í reglubundna tíma eða tilfallandi valtíma. Það sem af er hefur tölvukennslan fallið í góðan jarðveg hjá nemendum sem hafa mikinn áhuga á þessum þætti námsins. Gert er ráð fyrir að tengja tölvubúnað skólans við tölvu- banka og ná sambandi við aðra skóla og upplýsingastöðvar. í tengslum við tölvukaup skólans keypti nemendafélagið eina tölvu sem ritráð skólans fjármagnaði að hluta. A þessa tölvu vinna nemendur skólablaðið ásamt öðru. Sig. Jóns. Nemendur vinna af kappi á tölvumar. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson skemmta Opiðjmkl.19 SÚLNASALUR LOKAÐUR VEGNA EINKASAMKVÆMIS HLJÓMSVEITIN SMELLIR k líl líl tóí & DANSHIISID G L Æ S I B Æ HLJÓMSVEIT FIIUIUS EYDAL OG HELEIU A HÚSIÐ OPNAR KL. 22:00 TVFJKVINIR ogannari frii Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld skemmtir vinsælasta hljómsveit landsins, LOÐIN ROTTA Frábær hljómsveit á frábærum skemmtistað LOKAÐ I KVOLD vegna einkasamkvæmis. VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090. KOMUM SAMAN NÐST40 SOUL BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.