Morgunblaðið - 22.01.1991, Blaðsíða 8
8
MORGÚNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1991
í DAG er þriðjudagur 22.
janúar, Vincentíusmessa,
22. dagur ársins 1991. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl.
10.11 og síðdegisflóð kl.
22.40. Fjara kl. 4.02 og kl.
16.33. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.38 og sólarlag kl.
16.41. Sólin er í hádegis-,
stað kl. 13.39 og tunglið í
suðri kl. 18.34.
Drottinn er vígi lífs míns,
hvern ætti ég að hræð-
ast? (Sálm. 27, 1.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■
11 r.
13 14 1 L
m 16 Jl
17 i
LÁRÉTT: — 1 magra, 5 belti, 6
skræfur, 9 beita, 10 komast, 11
tveir eins, 12 skjögur, 13 sigaði,
15 dimmviðri, 17 góðhest.
LÓÐRÉTT: - 1 droll, 2 skrúfan,
3 rödd, 4 ákveða, 7 espað, 8 dvel,
12 landræma, 14 veðurfar, 16 flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 boii, 5 élið, 6 ræll,
7 ós, 8 naggs, 11 gg, 12 óku, 14
unað, 16 riðill.
LÓÐRÉTT: — 1 berangur, 2 léleg,
3 ill, 4 æðis, 7 ósk, 9 agni, 10 góði,
13 ull, 15 að.
SKIPIN________________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Hvalnes kom um helgina að
utan og fór að bryggju Áburð-
arverksmiðjunnar. Þá kom
Grænlandsfarið Nunga Ittuk
og það hélt förinni áfram
þangað í gær. í gær komu inn
til löndunar togaramir
Freyja og Hjörleifur.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær komu inn til löndunar
Náttfari og Gissur hvíti. í
gærkvöldi lagði Hofsjökull
af stað til útlanda og Urriða-
foss var væntanlegur að utan.
ÁRNAÐ HEILLA
ur Hjörleifur Sveinsson frá
Skálholti í Vestmannaeyj-
um. Hann tekur á móti gest-
um á afmælisdaginn, á heim-
ili sonar síns og tengdadótt-
ur, í Keilufelli 10, Rvík, eftir
kl. 18.
FRÉTTIR_________________
Umhleypingarnir virðast
eiga að halda áfram,
samkv. spá Veðurstofunn-
ar. í fyrrinótt var mest
frost 15 stig t.d. á Heiðarbæ
og Tannstaðabakka, fyrir
norðan. í Reykjavík var
hiti um frostmark, úrkom-
an 8 mm en mest mældist
hún um nóttina á Hólum í
Dýrafirði og var 36 mm. Á
sunnudaginn var 4 klst. sól-
skin í Rvík.
SAMTÖK um sorg og sorg-
arviðbrögð hafa opið hús í
kvöld í safnaðarheimili Laug-
arneskirkju kl. 20-22. Á sama
tíma er veitt ráðgjöf og uppl.
í s. 34516.
KIWANISKLÚBBAR. í
kvöld heldur Kiwanisklúbbur-
inn Viðey fund í Kiwanishús-
inu, Brautarholti 26, kl. 20.
Kiwanisklúbburinn Harpa
heldur fund kl. 20 í kvöld á
Smiðjuvegi 13a, Kópavogi.
Gestur fundarins verður Jón
Hilmar Alfreðsson yfírlæknir
á kvennadeild Landspítalans.
Fundurinn er öllum opinn.
ITC-deildir. í kvöld kl. 20.10
heldur ITC-klúbburinn Seljur
á Selfossi fund á Hótel Sel-
fossi. Bókakynning og
skyndiræður. Krjgtín I s.
21957. ITC-deildin Harpa í
Rvík heldur fund í kvöld kl.
20, í Brautarholti 30. Hann
verður öllum opinn. Nánari
uppl. veitirÁgústa s. 71673.
KVENFÉL. Kópavogs. Nk.
fimmtudagskvöld verður
þorrakvöld félagsins fyrir fé-
lagsmennina og gesti þeirra
í félagsheimilinu kl. 19.30.
Gestur félagsins verður Árni
Björnsson þjóðháttafræð-
ingur. Fleira verður til
skemmtunar. Tilk. þarf kon-
unum í stjórn félagsins þátt-
töku.
FÉL. eldri borgara. í dag
er opið hús í Risinu frá kl.
14, fijáls spilamennska. Leik-
hópurinn Snúður og Snælda
hittast kl. 17. Snyrtivöru-
kynning f. dömur og herra
kl. 14. Nk. föstudagskvöld
verður þorrablót í Goðheim-
um. Nánari uppi. í skrifstof-
unni s. 24822.
KIRKJA
BREIÐHOLTSKIRKJA.
Bænaguðsþjónusta með alt-
arisgöngu í dag kl. 18.30.
Fyrirbænaefnum má koma á
framfæri við sóknarprest í
viðtalstímum hans þriðjudaga
til föstudaga kl. 17-18.
DÓMKIRKJAN. Eldri-
barnastarf (10-12 ára) í safn-
aðarheimilinu í dag kl. 17.
Mömmumorgnar í safnaðar-
heimilinu miðvikudaga kl.
10-12.
GRENSÁSKIRKJA. Biblíu-
lestur í dag kl. 14 í umsjón
sr. Halldórs S. Gröndal.
Síðdegiskaffi.
HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr-
irbænaguðsþjónusta í dag kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Opið hús fyrir aldraða á
morgun, miðvikudag, kl.
14.30.
LANGHOLTSKIRKJA.
Starf fyrir 10 ára og eldri
miðvikudag 16. janúar kl. 17.
Óskar Ingi Óskarsson og Þór
Hauksson leiða starfið.
SELJAKIRKJA. Mömmu-
morgunn. Opið hús kl. Í0.
Gestur frá samtökum heima-
vinnandi fólks.
SELTJARNARNES-
KIRKJA. Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna í dag kl.
15. Magnús Erlingsson
fræðslufulltrúi í biskupsstofu
kemur í heimsókn og ræðir
um nýaldarhreyfinguna.
----------i-----------
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGAKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðunu Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek,_ Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæj^rapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ.
MINNINGARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Agústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
XJmhverfisáhrif
kúaropa könnuð
Bandaríska umhverfisinálastofnunm
ætlar næstu þrjú árin að eyða rúmlcga
11 milljónum ÍSK í að kanua áhrif kúa- .
ropa á hækkað hitastig andrúmslofts-
ins.
TCy/^lU f\J D
Svona, Búkolla mín. Reyndu nú að ropa pent í blöðruna, svo yfirvaldið geri ekki kröfu um
vothreinsibúnað á þig.
Kvöld-, nætur- og belgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 18. janúar til 24.
janúar, að báðum dögum meötöldum, er í Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk
bess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, opið til kl. 22 alla daga vaktvíkunn-
ar, nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Porfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 vírka daga fyrir fólk sem ekkí befur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt ailan sóiarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fímmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um sírrinúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýs-
inga- og ráðgjafasímí Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14, Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og ÁlftaneTs. 51100.
Keflavik: Apótekið er opió kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
aimenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opíð er á laugardögum og sunnudögum
H. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apóiekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17
miðvíkudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í símum
75659, 31022 og 652715 I Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingí fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspeilum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðuríanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Dagiega kl. 12.15-12.45 ó 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liöinnar viku.
fsí.4tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftír samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogl: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabar.dið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varöstofusími fré kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
RafveKa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21*4ÖStud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - láugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þríöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi fró 1. okt.—
31. mai. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Safnið lokað til 2. janúar.
Safn Ásgrím8 Jónssonar: Safnið lokað til 2. janúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki míðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Llstasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning é andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mónud. — _ föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 0.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.