Morgunblaðið - 22.01.1991, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 22.01.1991, Qupperneq 27
MGRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22, JANÚAR 1991 27 ' FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 21. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 124,00 98,00 105,59 21,149 2.233.264 Þorskur (ósl.) 101,00 85,00 91,04 17,703 1.611.705 Smáþorskur 87,00 85,00 85,19 2,103 179.157 Smáþorskur(ósL) 79,00 79,00 79,00 1,408 111.310 Ýsa 110,00 60,00 106,77 14,149 1.510.757 Ýsa (ósl.) 92,00 60,00 86,56 8,174 707:564 Smáýsa (ósl.) 60,00 60,00 60,00 0,244 14.640 Gellur 290,00 290,00r 290,00 0,016 4.640 Lýsa (ósl.) 60,00 30,00 56,15 0,117 6.570 Koli 83,00 83,00 83,00 0,064 5.312 Rauðmagi/Gr. 82,00 82,00 82,00 0,086 7.052 Hrogn 370,00 255,00 361,84 0,125 45.230 Keila 49,00 20,00 35,31 0,206 7.273 Karfi 45,00 45,00 45,00 0,364 16.389 Steinbítur 70,00 68,00 69,42 0,186 12.912 Ufsi (ósl.) 36,00 36,00 36,00 0,027 972 Langa(ósL) 62,00 62,00 62,00 0,284 17.668 Langa 71,00 62,00 69,73 1,258 87.785 Skata 50,00 50,00 50,00 0,044 2.200 Steinbítur(ósL) 67,00 64,00 66,96 1,569 105.054 Lúða 460,00 315,00 403,99 0,759 306.834 Keila (ósl.) 54,00 38,00 48,78 6,947 338.907 Samtals 95,22 77,034 7.334.923 FISKMARKAÐUR SUÐURIMESJA hf. Þorsk.(dauðbl.ósL) 92,00 91,00 91,68 5,082 465.894 Þorskur (ósl.) 125,00 88,00 99,62 60,773 6.054.084 Þorskur (sl.) 100,00 92,00 97,41 1,418 138.122 Ýsa 97,00 79,00 86,47 13,475 1.165.133 Undirmálsfiskur 75,00 75,00 75,00 0,778 58.350 Tindaskata 5,00 5,00 5,00 0,013 65 Skötuselur 195,00 195,00 195,00 0,007 1.365 Langa 69,00 59,00 65,63 0,453 29.732 Skata 90,00 64,00 82,87 0,062 5.138 Lýsa 59,00 55,00 58,61 0,285 16.703 Háfur 5,00 5,00 5,00 1,130 5.650 Ufsi 53,00 37,00 40,17 2,296 92.228 Steinbítur 80,00 59,00 61,41 2,487 — 152.734 Blandað 57,00 20,00 40,42 0,956 38.644 Skarkoli 80,00 50,00 73,44 0,363 26.660 Lúða 585,00 330,00 509,35 0,060 30.561 Lifur 10,00 10,00 10,00 0,044 440 Keila 52,00 35,00 47,23 2,345 110.75 Hrogn 190,00 190,00 190,00 0,014 2.660 Hlýri 60,00 60,00 60,00 0,029 1.740 Hlýri/Steinb. 60,00 60,00 60,00 0,132 ~ 7.920 Karfi 52,00 7 5,00 47,67 1,004 47.861 Kinnfiskur 185,00 185,00 185,00 0,059 10.915 Gellur 255,00 255,00 255,00 0,031 7:905 Samtals 90,80 93,296 8.471.266 Selt var úr dagróðrabátum, Eldeyjar Hjalta og Dagfara. Á morgun verður selt úr Skarfi, m.a 73 kör af þorski. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar l.janúar 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 11.497 'A hjónalífeyrir 10.347 Full tekjutrygging 21.154 Heimilisuppbót 7.191 Sérstök heimilisuppbót 4.946 Barnalífeyrir v/1 barns 7.042 Meðlag v/1 barns 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 4.412 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða 14.406 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 10.802 Fullurekkjulífeyrir 11.497 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.406 Fæðingarstyrkur 23.398 Vasapeningarvistmanna 7.089 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 981,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 490,70 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ... 133,15 Slysadagpeningareinstaklings 620,80 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri .... 133,15 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 9. nóv. -18. jan., dollarar hvert tonn______ ÞOTUELDSNEYTI 500 475 450 — 425 q \ Mv, — 325 _ 3UU V . , ■ * Zft) w- 250 288/ 283 9.N 16. 23. 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11 18. GASOLÍA 425--------- 400--------- 175---------------------------------- 150——-------------------------------- 4---1--1--1-1---1---1-1--1---1--H . JLÍL16. 23. 30. 7.D 1 4. 21. 2 8. 4.J 11 18. Mikið sót settist á veggi og loft í Árbæjarskóla. Mo|triinl>|j<1|ð/|nffv.u Árbæjarskóli: Kveikt í ruslafötu og gangar fylltust af reyk NEMENDUR Árbæjarskóla urðu að flýja skólann um hádegi í gær, þegar allir gangar fylltust af reyk. I ljós kom að kveikt hafði verið í ruslafötu í húsinu. Svo glatt.logaði í ruslinu að mik- ill revkur hafði hreiðst um allan skóla áður en slökkt var. Nemendur fengu frí það sem eftir var dags- ins, enda talið ólíft í skólanum. Fullvíst er talið að eldurinn hafi ekki kviknað fyrir slysni. Enginn var í hættu vegna þessa. Eggert Benónýsson útvarpsvirki látinn EGGERT Benónýsson útvarps- virkjameistari lést á Borg- arspítalanum 20. þessa mánaðar, á 83. aldursári. Eggert var einn kunnasti bridsspilari Islendinga á sinni tíð og tók þátt í bridsmót- um fram á síðastu æviár. Eggert Benónýsson fæddist 5. september 1908 á Háafelli í Skorradal, sonur hónanna Benónýs Helgasonar bónda þar og Guðnýar Magnúsdóttur. Eggert lærði út- varpsvirkjun og vann fyrst á við- tækjastofu Útvarpsins, en stofnaði síðan Viðtækjavinnustofuna með Hauki Eggertssyni og rak í þijá áratugi. Eggert var í hópi fremstu brids- spilara Islands á árunum 1950 til 1970, og varð á þeim tíma oft ís- landsmeistari bæði í sveitakeppni pg tvímenningi og spilaði í landsliði íslands á Norðurlandamótum, Evr- ópumótum og Ólympíumóti._ Hann var forseti Bridgesambands íslands um skeið og formaður Bridgefélags Reykjavíkur, og gaf út fyrsta Eggert Benónýsson bridstímarit á íslandi 1953-55. Eiginkona Eggerts var Magnea Kjartansdóttir en hún lést árið 1979. Kristjana Hannesdótt- irfv. skólastjóri látin Stykkishólmi í GÆR lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi Kristjana Hannes- dóttir, fyrrum skólastjóri hús- mæðraskólans að Staðarfelli í Dölum, nær 96 ára að aldri og því með eldstu borgurum í Hólm- inum. Kristjana var fædd 22. mars 1895. Hún lauk kennararprófi 1917, sótti síðan námskeið í hjúkr- unarfræðum, vefnaði og ýmsu öðru í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Hún var síðan farkennari mjög víða en mest við Breiðafjörð. Hún var kennari bæði við farskóla og eins við grunnskóla, vann mikið að mál- um kvenna og var lengi formaður Kvennfélagsins í Stykkishólmi. Hún var í Kvennfélagssambandi breiðfir- skra kvenna og starfaði einnig hjá sambandi sunnlenskra kvenna. Árni Kristjana Hannesdóttir Barðastrandarsýsla: Fjár leitað í eyðisveitum. FJÁR var leitað í eyðisveitum Barðastrandarsýslu fyrir skömmu að kröfu Dýraverndun- arsambands Islands, sem taldi að fé væri þar á útigangi. Ekkert fé fannst á svæðinu. Dýraverndunarsamband íslands skrifaði sýslumanninum á Patreks- firði nýlega bréf þar sem farið var fram á að smalað yrði í eyðisveitum Barðastrandarsýslu vegna gruns um að þar væri fé á útigangi, og að höfðað yrði opinbert mál á hend- ur þeim sem það ættu. r Að sögn Stefáns Skarphéðins- sohar, sýslumanns Barðastrandar- sýslu, var svæðið sem um ræðir smalað síðastliðið haust. Eftir að bréfið barst frá Dýraverndunarsam- bandinu var síðan flogið yfir svæð- ið og jafnframt voru sendir þangað menn á vélsleðum, en engra um- merkja eftir kindur várð vart. Haukur Matthíasson Lögreglan lýs- ir eftir manni LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir Hauki Matthíassyni, 73 ára vistmanni í Gunnarsholti, Rang- árvallasýslu. Haukur er hærri meðalmaður, sköllóttur. Hann er líklega klæddur jakkafötum, ljósum rykfrakka og með hatt. Þeir sem hafa séð til ferða Hauks eftir föstudaginn 4. janúar sl. eða vita hvar hann er nú eru vinsamlegast beðnir að láta lögregl- ' una vita. Skemmdar- verk í skóla MIKIL skeúimdarverk voru unnin í Álftamýrarskóla aðfaranótt iaugardags. Meðal annars voru rúður brotnar. Á laugardagsmorgun uppgötvað- ist að einhver hafði brotið upp úti- hurð skólans. Fjöldi myndaramma hafði verið brotinn, margar ljósa- perur, vaskur á salerni, hurðar- karmar og rúður. Tjónið var því töluvert. Ekki er vitað hver eða hveijir voru þarna að verki, en Rannsókn- arlögregla ríkisins þefur málið til rannsóknar. Lítilli flug- vél hvolfdi SKYHAWK-kennsluvél fór á bak- ið þegar verið var að flytja hana á milli flugskýla á Reykjavíkur- flugvelli í gær. Mikil vindhviða kom undir vélina aftanverða og svifti henni á bakið. Annar vængur hennar dældaðist lítillega og skrúfublað skemmdist. Flugvélin er fjögurra sæta kennslu- vél í eigu Flugtaks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.