Morgunblaðið - 22.01.1991, Síða 29
MOKGUNBLAÐID VlDSKKPll/AlVlNNUIÍF ÞRIDJUDÁGUÍl 22. ’JANÚAR 1991
29
VELTA Á HLUTABRÉFA-
MARKAÐI 1990 m y k}
Sala verðbréfafyrirtækja Alltárið des. jól-áram. |
VIB 1.450 362 230 |
Fjárfestingarfél. ísl. 900 310 220 |
Kaupþing 650 300 170
Landsbréf 600 225 181
Veröbr. viðsk. Samvb. 270 60 :
Aðrir miðlarar Alls 270 4.140 1.197 861
Utboð (lokuð)
Flugleiðir 730 |
Elmskíp 243
Skeljungur 200
ÚA 227
S & F Akranesi 20 í
Draupnissjóöurinn 150
Aörir 20
Alls 1.590
Velta ails 5.730
Saia á nýju hlutafé hjá verðbréfafyrirtækjum HLUTAFÉLÖG Verðbr. fyrirt. Söluverð
Eimskip VIB 231
Ármannsfell VÍB 70
Grandi VÍB 172
OLÍS Landsbréf 247
ÚA Kaupþing 73
Sæplast Kaupþing 40
Alls . 833
HLUTABRÉFASJÓÐIR
HVÍB VÍB 242
Hlutabréfasj. hf. Ýmsir 345
ísl. hlutabréfa.sj. Landsbréf .195
Alm. hlutabréfa.sj. Fjárfestíngarf. (sl. 180
Auölind Kaupþing 230
Alls
Hjá veröbréfafyrirt.
Lokuö útboö
Sala á nýju hlutafé alls
Nýtt hlutafé f % af veltu
1.192 |
2.025
1.590
3.615
63,1%
750 fyrirtæki og stofnanir
eru með símkerfi frá Istel
Símkerfin hjá fstel fást í mismunandi stærðum sem henta
hvaða fyrirtæki eða stofnun sem er. Einkamlnni,
skilaboð, handfrjáls notkun, langlínulæsing eru meðal
fjölmargra eiginleika sím- og kallkerfa Istel.
Hafðu samband og við veitum
allar nánari upplýsingar.
fate l
Siðumúla 37 Simi 687S70,Fax 687447
Iðnaður
K
Aukin eftirspum eftir
stríkamerkjum
■:1
VISA
Dags. 22.1 1991
NR. 201
VAKORT
VERULEG aukning hefur orðið á eftirspurn eftir strikamerkjum
síðustu vikur. I kjölfarið hefur afgreiðslutími í Prentmyndastof-
unni hf. lengst í 2-3 daga, en var fyrir skömmu aðeins sólarhring-
ur, að sögn Hjartar Guðnasonar verksfjóra. Það sem veldur þess-
ari fjölgun er aukin notkun búðarkassa með strikjamerkjum og
segir Hjörtur að nýjar vörur sem settar séu á markað séu nær
undantekningalaust strikamerktar.
Prentmyndastofan hóf að fram-
leiða strikamerki fyrir ári og hlaut
nú í byrjun janúar viðurkenningu
hjá Iðntæknistofnun fyrir fram-
leiðsluna. Hjörtur segir að Strika-
merkjanefnd, sem úthlutar fyrir-
tækjunum númer til strikamerk-
inga, geri mjög strangar kröfur
og erfitt hafi verið að fá rétt for-
Hlutabréf
Samkvæmt upplýsingum frá VÍB
verður ekki seld bréf í Sjóði 6 nema
fyrirliggjandi séu bréf allra þeirra
hlutafélaga sem skráð eru á mark-
aðnum. Þegar engin bréf eru til í
Sjóði 6 verður viðskiptavinum VÍB
boðið upp á að kaupa bréf í Sjóði
1 sem síðan yrðu flutt yfir í Sjóð 6
næst þegar þau verða fáanleg. VÍB
telur Sjóðsbvéf 6 henta best til
langtímasparnaðar, lengur en eitt
ár. Lágmarkskaup í sjóðunum eru
7 þúsund krónur en hámarkskaup
Hugbúnaður
rit til framleiðslunnar. Nú hafi fyr-
irtækið útvegað sér eitt slíkt og
er framleiðslan að öllu leyti unnin
í tölvudeild fyrirtækisins. „Strika-
merkin verða þannig til, að þegar
pöntun hefur borist er talnaröðin
ásamt öðrum stýriupplýsingum
yfirfærð í tölvuna. Til að strika-
merkið standist gæðakröfur og
ráðast af framboði bréfa á hveijum
tíma. Innlausnargjald við sölu bréfa
úr sjóðunum er 1%. Eigendum
Sjóðsbréfa 6 verða send reglulega
yfirlit yfir framvindu_ sjóðsins,
ávöxtun hans og stærð. A yfirlitinu
mun koma fram hversu vel tekist
hafi að fylgja HMARKS vísitölunni.
Á síðastliðnu ári ' hækkaði
HMARKS vísitalan um 78% þannig
að hækkun umfram lánskjaravísi-
tölu nam alls um 65%.
prentist eins og til er ætlast þarf
merkið að vera í réttri stærð miðað
við notkunarstað. Það þarf að falla
vel að umbúðunum og þéttleiki
strikanna þarf að rhiðast við prent-
aðferð, stærð og það efni sem
prentað er á,“ sagði Hjörtur. Hann
benti einnig á að strikamerki væru
nú orðið hluti af hönnun umbúða
hjá mörgum framleiðendurh.
Hjá Prentmyndastofunni starfa
tíu manns og sagðist Hjörtur ekki
búast við að fjölga þyrfti starfs-
fólki af þessum sökum. Búast
mætti við því að ákveðinn toppur
væri í framleiðslu á merkjunum
núna, þar sem bæði væri yerið að
setja þau á gamlar og nýjar vörur.
'Ekki er langt síðan fyrirtæki
þurftu að láta gera frummynd af
strikamerkjum erlendis, en auk
Prentmyndastofunnar er a.m.k.
Prentsmiðjan Oddi hf. einnig fram-
leiðandi slíkra merkja.
Honda ’91
Civic
Sedan
16 ventla
Verð 1.045 þús. sjálfsk.,
miðað við staðgreiðslu
GREIÐSLUSKILMÁLAR
FYRIR ALLA.
WHONDA
VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900
Ný útgáfci Vci sklmgci
NÝ útgáfa af forritinu Vaskhuga er komin á markað. Við eldri útg-
áfu er bætt einföldu en fullkomnu fjárhagsbókhaldi, að sögn Björg-
vins Ibsen Helgasonar, framkvæmdasljóra íslenskra tækja, sem gef-
ur út forritið. Höfundur forritsins er dr. Kristján Ingvarsson.
Að sögn Björgvins léttir forritið
bókhaldsvinnu smærri fyrirtækja,
sem fram að þessu hafa þurft að
færa tvíhliða bókhald. Segir hann
að með Vaskhuga nægi að skrifa
út sölureikninga og færa inn gjöld.
. Forritið sjái um að stilla upp dag-
bók, hreyfingalistum og stöðulistum.
Auk fjárhagsbókhalds skrifar
Vaskhugi út sölureikninga, heldur
utan um birgðir og viðskiptamenn,
skrifar út gíróseðla, límmiða og
prentar alls kyns skýrslur fyrit
rsksturinn.
VÍB stofnar vísitölu-
sjóð - Sjóð 6
VERÐBRÉFAMARKAÐUR íslandsbanka (VÍB) hefur stofnað Sjóð 6
sem ætlað er að fylgja eins náið og unnt er hækkun hlutabréfavísi-
tölu HMARKS. Sjóðurinn mun fjárfesta fyrir 11% af eignum sínum
í spariskírteinum ríkissjóðs og verða þannig 89% af eignum hans í
hlutabréfum almenningshlutafélaga. Hlutabréfaeign sjóðsins verður
samsett í sem næst sömu hlutföllum og vægi fyrirtækjanna er í hluta-
bréfavísitölu HMARKS á hverjum tima.
Númer eftirlýstra korta
4543 3700 0000 2678
4929 541 675 316
4548 9000 0021 2540
Kort frá Kuwait sem byrja á nr.:
4506 13**
4507 13**
4547 26**
4508 70**
4966 66**
4921 04**
4552 41**
4507 77**
4509 02**
4921 90**
4560 31**
4966 82**
Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort
úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og vísa á vágest.
VISA ÍSLAND
K
1. 2. 3.
Svefnsófarnir komnir
Ný sending af 2ja manna svefnsófum með rúmfata-
geymslu. 4 gerðir. Stærðir 190x130 og 190x120
Hagstætt verð