Morgunblaðið - 22.01.1991, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANUAR 1991
__l-j i__• • i l-i :,.. . .1 i í : i . . i i, i ■ J f ,. i ■ t -
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apn'l) iHft
Ferðalag verður á dagskrá
hjá hrútnum innan skamms.
Dugnaður og sjálfstraust
gera honum kleift að fserast
mikið í fang.
Naut
(20. apríl - 20: maí)
Nautið á von á viðurkenningu
og vaxandi tekjum. Það nýtur
skemmtilegra stunda í hópi
góðra vina.
Tvíburar
(21. maí — 20. júní)
Tvíburinn endurekoðar fjár-
festingaráætlun sína núna og
lýkur farsællega verkefni
sem hann hefur með höndum
um hríð.
Krabbi
(21. júni - 22. júlí) HSS
Krabbinn ákveður að efna til
veislu. Hann tekur meiri
háttar ákvörðun í fjármáhim
á næstunni.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið verður mjög virkt í
félagsstarfi næsta mánuðinn.
Það er á réttri leið með verk-
efni sem þvi hefur verið trúað
fýrir.
Meyja ■
(23. ágúst - 22. september) <T|/
Meyjan hefur það skemmti-
legt í dag. Henni finnst hún
óvenjulega nátengd maka
sínum.
(23. sept. - 22. októbor) tjfe
Vogin gerir umfangsmiklar
breytingar heima hjá sér í
dag og henni ferst það vel‘
úr hendi. Ástundunarsemi
hennar skilar ótvíræðum ár-
angri.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvembeij 1^0
Sporðdrekinn tekur mikil-
vægar ákvarðanir varðandi
heimilið. Hann hefur brenn-
andi áhuga á verkefni sem
hann hefur með höndum um
þessar mundir.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desembeij
Bogmanninum er mikið í
mun að koma í framkvæmd
áformum sem hann telur arð-
vænleg. Hann fer út að
skemmta sér í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Geitin er með allan hugann
i við frístundamálín núna og
skipuleggur daginn vand-
lega. Hún á mikið annríki
fyrir höndum næsta mánuð-
inn.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ffTk.
Vatnsberinn gerir nokkrar
breytingar heima fyrir í dag.
Hann er markviss og fullur
sjálfstrausts. í kvöld bregður
| hann undir sig betri fætinum.
___________________________
! Fiskar
Í(19. febrúar - 20. mars) tSí
Fiskurinn ver miklu fé til
heimilisins á næstu mánuð-
um. Hann heimsækir gamla
vini og tekur þátt í hóp-
starfi. Hjá honum gengur
allt að óskum.
Stj'örnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
UÓSKA
SMÁFÓLK
En er það list?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Spaði er tromp og sagnhafi
má aðeins gefa einn slag:
Norður
♦ Á
VÁ2
♦ 976
*-
Austur
III zi
♦ 8
+ G1073
Suður
♦ 10
VD76
♦ G2
*-
Þetta er ótrúleg staða. Þótt
sagnhafi geti alltaf fengið tvo
slagi á tromp, græðir hann slag
á því að taka spaðaásinn! Hann
þvingar vestur til að henda af
sér útgönguspili í öðrum rauða
litnum.
Martin Hoffmann minnist
þessa spils með nokkru stolti,
en hann var sagnhafi og fann
vinningsleiðina:
Vestur
♦ -
VK109
♦ 1054
♦ -
Vestur
♦ 632
VK1098
♦ K1054
♦ 96
Norður
♦ Á987
¥ÁG2
♦ Á976
♦ 54
Austur
Sudur
♦ KDG10
VD765
♦ DG2
♦ D8
♦ 54
¥43'
♦ 83
♦ ÁKG10732
Sögnum lauk í 4 spöðum eftir
opnun austurs á 3 laufum. Vest-
ur kom út með lauf og austur
tók þar tvo slagi, en skipti síðan
yfir í tromp. Hoffman svínaði
hjartagosa, tók trompin og spil-
aði tíguldrottningu, kóngur og
ás. Staðan að ofan var þá komin
upp, Austur henti síðan tígli í
spaðaásinn. Hoffmann tók þá
tígulás, spilaði meiri tígli og
lagði upp.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Reggio
Emilia sem nú stendur yfir kom
þessi staða upp í skák sovézku
stórmeistaranna Beljavsky
(2.640) og Epishin (2.620), sem
hafði svart og átti Ieik.
22. - Bxf3,! - 23. Bb4 - De6,
24. Hhel (24. Bxf8 er svarað
með 24. — Rg4+I, 25. Kxf3 —
Ðd5+ og vinnur.) 24. — Bxe2,
25. De3 — f4 og hvítur gafst
upp. í Reggio Emilia fara fram
tvö mót, með sjö þátttakendurm
og 14 umferðum hvort, en ekki
eru tefldar undanrásir og úrslit
eins og fram kom hér í síðustu
viku. Einfaldast hefði auðvitað
verið að láta alla 14 keppenduma
tefla 13 umferðir í einum riðli, en
mótshaldaramir vildu slá stigamet
frá fyrra ári og skiptu mótinu því
í tvennt. Staðan eftir 8 umferðir
af 14: Mót í 16. styrkleikaflokki:
1. Karpov 4 'A, 2. Polugajvesky 4
v., 3. Ehlvest 4 v., 4.-5. Gurevich
og Ribli 3'/: v., 6. Andersson 2 'A
v., 7. Kamsky 2 v. Mót í 15. styrk-
leikaflokki: 1.-2. Ljubojevic og
Romanishin 4 'A v., 3. Vaganjan
3 'A v., 4. Gulko 3 'A v., 5.-6. Epish-
in og Beljavsky 3 '/■ v., 7. Portisch
2 v. Þátttakendur hafa allir teflt
sjö skákir nema Polugajevsky og
Vaganjan, sem teflt hafa einni
skák færra.
!HiíimBininr!iF!nnnf1