Morgunblaðið - 23.01.1991, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.01.1991, Blaðsíða 12
81 w- í-.r.w.A!,.cs -.vumv'.myv'u mumvimw 12 ' MORGUNBLÁÐIÐ MIÐVIKÚDAGÚR 23' JANUÁR' 1991 Yfirraunsæi og kímni ________Myndlist___________ BragiÁsgeirsson ...einhvers staðar á milli augna- botna og fingurgóma undir gylltri sól sem myndar enga skugga og allt í sama tímabelti“ ... Á þann veg hefur Hallgrímur Helgason valið að kynna eigin sýn- ingarframkvæmd að Kjarvalsstöðum um þessar mundir, ásamt því að framan á blöðunginum, sem er um leið myndverkaskrá, stendur einnig þetta: „. .. og úr lofti dregur þetta myndasafn upp töluna 10 en sýning- in spannar fimm ár í lífi Hallgríms sjálfs víðs vegar á jörðu niðri líkam- ar og líköm í gljúfrum stórra borga eða opnu landslagi renna saman við umhverfi týnast og birtast aftur í ósjálfráðu línuspili pensils sem er líffæri hugurinn er stundum himna- blár eða sundlaugagrænn en alltaf galopinn...“ Hér er auðsjáanlegan á ferð ein útgáfa yfirraunsæis eða súrrealisma í mynd og máli og þá einkum mynd, ásamt því að gerandinn býr yfir rJ£m FASTEIGNASALA ^ STRAWDGATA ?«, SÍMI: 91-6S?7»0 Sími 652790~ Einbýli — raðhús Hraunbrún Sérl. vel byggt og vandað nýl. timburh. á þremur hæðum á steyptum kj. Byggt á staðnum, alls ca 290 fm. Bílsk. Húsið er fullb. Sólskáli. Lóð frág. Rólegur og góður staður. V. 16,2 m. Smyrlahraun 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 4 svefnh. Góð lóð. V. 11,8 m. 4ra herb. 09 stærri Kelduhvammur Falleg 5-6 herb. ca 140 fm neðri sérhæð ásamt góðum bílsk. í nýll. tvíbhúsi. Parket. V. 10,5 m. Kelduhvammur 4ra-5 herb. 125 fm miðhæð í þríb. m. bílskrétti. V. 8,2 m. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í góðu nýmáluðu húsi. Parket. Endurn. eldhús- innr. og innihurðar. V. 7,5 m. Suðurgata 6 herb. hæð og ris ca 130 fm í góðu tvíbh. Eignin er mikið endurn. s.s. þak, gler, rafm. o.fl. Áhv. húsnstj. ca 3,2 millj. Verð 7,7 millj. Herjólfsgata Góð 5 herb. íb. á efri hæð í fjórb. Gott útsýni. Hraunlóð. V. 7,2 m. Hverfisgata Stór og rúmg. sérh. 174 fm á tveimur hæðum í tvíbh. Parket. Endurn. gler, rafm., hiti o.fl. V. 8,8 m. Breiðvangur í sölu óvenju stór íb. á tveimur hæðum, alls 222 fm. 7 herb., stofa, þvhús, búr o.fl. Parket. Áhv. húsnstjórn ca 2,2 millj. Skipti á 4ra-5 herb. íb. mögul. V. 9,8 m. Hólabraut 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Fráb. útsýni. Bílskúrsréttur. V. 6,5 m. Suðurgata Stór og myndarl. efri sérhæð ca 200 fm í vönduðu tvíbhúsi m/innb. bílsk. Vandaðar innr. V. 11,4 m. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í fjölb. Þvhús innaf eldhúsi. V. 7,2 m. Skólabraut Snotur 4ra herb. íb. á miðhæð í góðu en gömlu steinhúsi við Lækinn. Áhv. húsnlán ca 3,5 millj. V. 6,7 m. 3ja herb. Hjallabraut 3ja-4ra herb. /b. á 1. hæð í fjölb. m. sérinng. Yfirbyggöar svalir. V. 6,9 m. Smyrlahraun Góð 3ja-4ra herb. 75 fm ib. á jarðh. í tvíbh. Nýtt þak. V. 5,2 m. Hringbraut — Rvík 3ja herb. ca 90 fm góð íb. m. aukaherb. i risi. Laus strax. Gott brunabótamat. V. 6,3 m. 2ja herb. Staðarhvammur Ný fullb. 76 fm 2ja herb. ib. í fjöib. Parket á gólfum. Sólskáli. Afh. fljótl. V. 7,8 m. Holtsgata Góð 2ja herb. risíb. Lítið undir súð ásamt geymsluskúr. Verð 3,7 millj. Sléttahraun Falleg og björt 2ja herb. íb., ca 65 fm á 2. hæð í fjölb. ásamt bílsk. Parket. V. 5,2 m. Garðavegur 2ja herb. mikið endurn. risíb. V. 3,5 m. Suöurgata Snotur einstaklíb. í nýl. húsi. Laus strax. V. 2,3 m. Vesturbraut Ósamþ. 2ja herb. á jarðhæð ásamt 60 fm bilsk. V. 3,0 m. Ingvar Guðmundsson, lögg. jCm fasteignas., heimas. 50992. Jónas Hólmgeirsson, sölu- maður, heimasími 641152. HRAUNHAMARiif áá m FASTEIGNA- OG SKIPASALA Reykjavíkurvegi 72. Hafnarfirði. S-54511 I smíðum Suðurvangur. Aðeins eftirein 106 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Til afh. strax tilb. u. trév. Suðursvalir. Góð staðsetn. Verð 7,5 millj. Alfholt. 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. Fokh. fljótl. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni. Mögul. að taka íb. uppí. Verð frá 6,4 millj. Einnig er mögul. á bílsk. Traðarberg. Mjög rúmg. 126,5fm nt. 4ra herb. íbúðir. Aukaherb. m/sal- erni í kj. Skilast tilb. u. trév. í apr. Alfholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. Hluti fokh. rfú þegar. 4ra herb. fullb. íb. Verð 8,4 millj. Byggaðili Hagvirki hf. Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. M.a. íbúðir m. sérinng. Gott útsýni. Verð frá 4,9 millj. Fást einnig fullb. Suðurgata - Hf. - fjórbýli. Höfum til sölu 4ra herb. íbúðir ásamt innb. stórum bílsk. alls 147-150 fm. Skilast tilb. u. trév. fljótl. Fást einnig fullb. Einbýli - raðhús Fagrihjalli. Mjög falleg 245 fm par- hús. Að mestu fullb. Áhv. nýtt húsnlán 3 millj. Verð 13,4 millj. Vallarbarð. 190fm raðh. á einni hæð ásamt bílsk. Að mestu fullb. Skipti mögul. Áhv. m.a. nýtt hússtjlán Verð 12 millj. Skógarlundur - Gbæ. Giæsii. raðhús á einni hæð auk bílsk. Samtals 170 fm. Verð 10,8 millj. Hringbraut - Hf. 188,1 fm nettó einbhús, hæð og ris. Á neðri hæð eru 2 stofur og 3 svefnherb. Á efri hæð eru 2 svefnherb. Mögul. á bílsk. Skipti mögul. á inni eign. 5 herb. Reykjavíkurvegur - Hf. Mjög falleg og rúmg. 138 fm efri sérh. í nýl. húsi. 4 svefnh. Stórar stofur. Húsnlán 2,9 millj. Verð 8,8 millj. Blómvangur - sérhæð. Mjög falleg 5 herb. 138,7 fm nettó neðri sér- hæð. 4 svefnherb. Góður bílsk. Ath. mikið endurn. íb. Verð 11,2 millj. 4ra herb. Ölduslóð *- m. bílskúr. Mjög falleg 100,5 fm nettó 4ra herb. efri sérhæð. Sameign og geymslur í kj. Suðursv. Sérinng. Góður 28,1 fm nettó bílsk. Upphitað bílaplan. Húsnlán ca 1,5 millj. Verð 9,5 millj. Kaldakinn - nýtt lán. Giæsii. 92,5 fm nettó 4ra herb. jarðhæð. Sér- inng. Sólpallur í garði. Ath. allar innr. nýjar og-nýtt á gólfum. Nýtt húsnstjlán 2,1 millj. Verð 7,7 millj. Breiðvangur m./bílsk. - nýtt lán. Mjög falleg 111,7 fm nettó 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Nýjar innr. Nýtt parket. Góður bílsk. Endurn. blokk. Áhv. nýtt húsnstjlán 2,1 millj. Verð 8,8 millj. 3ja herb. Hjallabraut - nýtt lán. Mjög falleg.89,7 fm nettó 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð. Nýtt eldh. Nýtt á baði. Par- ket. Stórar suðursv. Áhv. alls 3,1 millj. í hagst. lánum. Verð 6,6 millj. Hlíðarbraut - Hf. - 2 íbúðir. 46,3 fm nt. 3ja herb. risíb. Laus strax. Verð 3,8 millj. Ennfremur í sama húsi 42,5 fm nt. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 3,8 m. íb. fylgja geymslur í kj. Ekkert áhv. Hörgatún. Ca 92 fm 3ja herb. efri hæð. Bílskréttur. Góður staður. Áhv. nýtt húsnæöisstjlán. Verð 5,5 millj. Hraunstígur. 62 fm 3ja herb. risíb. í góðu standi. Verð 4,8 millj. Hellisgata - Hf. Mikið endurn 68 fm nettó 3ja herb. neðri hæð. Áhv. hagst. lán 1,5 millj. Verð 4,7 millj. 2ja herb. Álfaskeið. Mjög falleg 2ja herb. 65,3 fm nettó jarðhæð í tvíb. Sérinng. Nýtt eldhús. Verð 4,7 mitlj. Magnús Emilsson, lögg. fasteignasali, kvöldsími 53274. If r ^ í®11540 Einbýlis- og raðhús Hlíðarvegur: Vandað mikið end- urn. 165 fm einl. einbhús. Saml. stofur, 4 svefnherb. Parket. Bílsk. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íb. í gamla vesturbænum: Mjög fallegt vel staðsett 160 fm timbur- einbhús hæð og ris á steinkj. Húsið er allt endurn. utan sem innan. 50 fm vinnustofa í bakhúsi fylgir. Smáraflöt: Mjög fallegt 180 fm einl. einbhús. 2-3 saml. stofur, arinn, 4 svefnherb., gott skáparými. Fallegur garður. 32 fm bílskúr. Boðahlein Gbæ — þjón- ustuíb. við DAS í Hafnar- firði: 83,5 fm raðhús sem skiptist í 2 svefnherb., eldh. og baðherb. 25 fm bílskúr. Laust strax. Álfaskeið: Gott 132 fm einl. ein- bhús. Saml. stofur, 3 svefnherb. Verð 9,5 millj. Glitvangur: Nýl., fallegt 300 fm tvíl. einbhús. Tvöf. bílskúr. Útsýni. 4ra og 5 herb. Laufás - Gbæ: 110 fm neðri sérhæð í tvíbh. 3 svefnh. 45 fm bílsk. íb. þarfnast töluv. endurbóta. Áhv. 2,4 millj. byggsj. rík. Verð 5,8-6,0 millj. Afar góðir greiðsluskilm. Óðinsgata: Mjög góö 125 fm íb. á tveimur hæðum í þriggja ib. húsi. Tvennar svalar. ib. er mjög mikið end- urn. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 millj. Kjartansgata: Glæsil., nýstand- sett 110 fm efri hæð í þríbh. Saml. stof- ur, 2 rúmg. svefnh. Bílsk. Laus strax. Sólheimar: Góð rúml. 100 fm íb. í lyftuh. Saml. stofur, 3 svefnh. Svalir í suðvestur. Blokkin nýmál. Verð 8 millj. Laufásvegur: 5 herb. 135 fm miðhæð í steinhúsi. Verð 9 millj. Eyjabakki: Góð 4ra herb. endaib. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Þvottah. og búr í íb. Laus. Furugerði: Mjög góð 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Laus 20/4 '91. Langamýri: Glæsil. 100 fm íb. á neðri hæð í nýl. 2ja hæða blokk. Sér- inng. 23 fm bílskúr. Áhv. 4,5 millj. hagst. langtlán. 3ja herb. í miðborginni: Góð 90 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Parket. Mikið áhv. Verð 5,5 millj. Mávahlíð: Mjög skemmtil. 3ja herb. risíb. í fallegu steinh. Þak og gluggar nýl. Verð 5,5 millj. Skaftahlíð: Mjög falleg 3ja-4ra herb. lítið níðurgr. kjíb. Sérinng. Sérhiti. Danfoss. íb. er mikið endurn. Parket á stofu. Flísar. 3,3 millj. áhv. húsbrlán. Sólheimar: Góð 95 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Vestursv. Blokk- in nýmál. og viðgerð. Verð 6,4 millj. Rauðarárstígur: Nýstandsett 3ja herb. íb. á jarðhæð. Rúmg. stofa, 2 svefnherb. Laus strax. Lyklar á skrifst. Furugrund: Mjög góð 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Parket. Suðaustursv. Stæði í bílhýsi. íb. nýtekin í gegn að utan og innan. Þverbrekka: Góð 90 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Laus fljótl. V. 5,6 millj. Vífilsgata: Mjög góð 3ja herb. efri hæð í þríbhúsi. Bílskúrr innr. sem einstaklíb. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Hraunbær: Mjög fallega innr. 65 fm íb. á fyrstu hæð í nýlegu, litlu fjölb- húsi. Sér lóð í vestur út af stofu. Skálagerði: Góð 60 fm íb. á 1. hæð í nýju húsi. 25 fm bílsk. Áhv. 1,7 millj. byggsj. rík. Verð 6,5 millj. Ugluhólar: Björt og falleg 2ja-3ja herb. 65 fm íb. á 3. hæð. Talsv. áhv. Verð 5,3 millj. Reynimelur: Mjög góð 60 fm íb. í kj. m/sérinng. Laus strax. V. 4,8 millj. Krummahólar: Björt og góð 72 fm íb. á 2. hæð. Stæði í bílskýli. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fast.- og skipasali, Leó E. Löve, lögfr. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. margræðri og fyrir sumt í senn mjúkri sem hijúfri kímni. Framkvæmdin er tvímælalaust sú viðamesta er Hallgrímur hefur stað- ið að hér á landi, en hún fyllir ekki einasta Vestursalinn af málverkum, heldur hefur hann komið fyrir mikl- um flölda teikninga á flekum frammi á gangi. Elstu málverkin á sýningunni draga mjög dám af vissri tegund yfirraunsæis þótt þau búi ekki yfir neinum sjónhverfingum og eru ákaf- lega hreint máluð, jafnvel svo hreint og slétt, að þau geta á stundum virk- að full hrá og kuldaleg. Það gerir það að verkum, að manni verður starsýnt á tvær mynd- ir, þar sem eins og streymir mannleg ásýnd á vit skoðandans og eru það myndirnar „Bilingual Balance" (7) og „Garden of late excuses" (8), en báðar eru þær málaðar í Boston 1986. Einkum er síðari myndin áhugaverð í viðkynningu og í raun stingur hún mjög í stúf við aðrar myndir á sýningunni þótt tæknin sé hin sama og meira en augljóst sé að hún er eftir sama manninn. Af sama meiði er önnur elsta myndin á sýningunni, „How are you“ (I), sem einnig er máluð í Boston, en ári fyrr, og er af manni með stór- borg í bakgrunninum - líkast sem vaxinn inn í firringu boi'garinnar. • Þetta eru allt vel málaðar myndir og útfærðar af mikilli kostg^fni og er sem málarinn upplifí myndefni sitt á dýpri, skipulegri og innilegri máta en í flestum öðrum myndum á sýningunni. Þær einkennir í það minnsta eitthvert sérstakt andrúm sem greip listrýninn strax við fyrstu yfirferð. Bestu eðliskostir málarans birtast einnig í myndum eins og „Módel nr. MF“ (10), sem er gerð í New York árið 1987 og „Hvít kona“ (23), sem er máluð á sama stað á sama ári. Þær myndir eru mjög frábrugðnar fyrrnefndum myndum í útfærslu, formin stærri og einfaldari, slétt og sleikt en þó áhrifarík. Ljóst er þó að sama höndin stýrir penslinum og af sama toga er myndin „Portrait of the artist as a black man“ (New York 1987). Myndin er í senn lík Hallgrími um leið og það er sterkur svipur af blökkum manni í henni og þó svipar Hallgrími lítið til þessa kynstofns. Sannkallað yfirraunsæi hér! Er komið er að nýrri myndum þá losar heiimikið um hin ströngu form, en launkímnin brýst fram á ýmsa Hallgrímur Helgason myndlist- armaður. vegu, en Hallgrímur tapar þó ekki ákveðinni kennd fyrir sinni sérstæðu pensiltækni, sem gengur eins og rauður - þráður um sýninguna alla og það eru bestu eðliskostir þessara málverka og koma vel fram í mynd- um eins og „Vinir“ (71) og „Vinur“ (72). Þessar myndir eru gerðar í París á þesu ári og bera vísast nokk- urn keim af kynnum Hallgríms við list Picassos, en þó glatar hann í engu vissum persónueinkennum sem hann hefur áunnið sér. ■ Þótt segja megi að nokkur grisjun mynda hefði gert sýninguna öflugri vegna þess hve margskipt hún er, þá er ávinningur að henni í þessum búningi, því að listamaðurinn kemur til dyra eins og hann er klæddur, án nokkurrar tilgerðar, og þarmeð kynnist skoðandinn honum betur. Teikningarnar frammi í gangi eru margar gerðar af mikilli sköpunar- gleði og lífsþrótti og hér er það sem hijúf kímnin og frásagnargleðin ræður ríkjum oðru fremur. Verður vissulega áhugavert að fylgjast með framhaldinu ef Hali- grímur gengur jafn hreint til verks á næstu árum og fram að þessu. Það sem á að nefnast sýningar- skrá er alls ekki samboðið jafn viða- mikilli framkvæmd og ber frekar svip að uppkasti að slíkri. Guðbjörn Guðbjörnsson Jónas Ingimundarson Ljóðasöngur TÓMLIST Jón Ásgeirsson Guðbjöm Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson komu fram á vegum Gerðubergs sl. mánudag og fluttu söngverk eftir Beethoven, Schubert, Respighi, Strauss, Jón Þórarinsson, Sigvalda Kaldalóns og Pál ísólfsson. Tónleikarnir voru fyrirhugaðir viku fyrr en var frestað vegna veikinda, sem vei getur hafa valdið því að rödd Guðbjöms var ekki í fullkomnu jafn- vægi, er aðallega kom fram í veikum söng. Þau af lögum Schuberts, þar sem Guðbjörn lét röddina hljóma, í lögum eins og Die Forelle, Lachen und Weinen og An Silvia var söngur hans mjög góður. Þá voru þijú iög eftir Respighi mjög ve! sungin eink- um þó fyrsta lagið, Nebbie (Þokur), sem var glæsilega sungið og sömu- leiðis það þriðja, sem nefnist Storn- ellatrice (Vísnasöngvarinn). Undir- ritaður man ekki til þess að hafa heyrt mikið af sönglögum eftir Resp- ighi sungin hér á landi en lög þau er Guðbjörn söng að þessu sinni eru leikræn og skemmtilega samin. Þrátt fyrir að Guðbjörn færi var- lega með röddina að þessu sinni var greinilegt að hann er að mótast sem túlkandi listamaður og var framburð- ur texta og túlkun innihalds oft á tíðum frábærlega_ útfærð, t.d. í íslensku lögunum, Ég lít j anda liðna tíð, eftir Kaldalóps og í dag skein sói, eftir Pál Isólfsson. Þetta á einn- ig við um þijú lög eftir Strauss, All- erseelen, Morgen og Zueignung og ekki síst í Notte, sérkennilegu lagi eftir Respighi. Samlejkur Jónasar Ingimundar- sonar var mjög góður, sérstaklega í Du bist die Ruh og Die Forelle, eftir Schubert og einnig í lögunum eftir Respighi og mjög vandasömum „sólóum" í Strauss-lögunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.