Morgunblaðið - 23.01.1991, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1991
ATVINNUA UGL YSINGAR
\
fíbo FJÓRÐUNGSSJÚKR AHÚSIÐ
Ibd Á AKUREYRI
Læknaritarar
Lausar eru stöður læknaritara, læknafulltrúa
I og læknafulltrúa II frá 1. febfúar nk.
Upplýsingar veita Ingi Björnsson, fram-
kvæmdastjóri, og Vignir Sveinsson, skrif-
stofustjóri.
Skriflegar umsóknir sendist Inga Björnssyni
fyrir 26. janúar nk.
Sölumaður
- fasteignasala
Leitum að góðum sölumanni, helst vönum
(ekki skilyrði), til starfa á fasteignasölu. Við-
komandi þarf að hafa góða framkomu, vera
áhugasamur í starfi, ábyggilegur og geta
hafið störf í byrjun næsta mánaðar.
Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., fyrir
kl. 17.00, 28/1, merkt: „Fasteignasala - 6826“.
Útkeyrsla/
verslunarstörf
Vantar mann til útkeyrslu og almennra versl-
unarstarfa.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Útkeyrsla - 12593“ fyrir 28. janúar.
Auglýsingaöflun
Rótgróið útgáfufyrirtæki óskar að ráða
starfskraft til auglýsingaöflunar í tímarit hálf-
an eða allan daginn eftir samkomulagi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu.
Umsóknir er tilgreini reynslu og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. janúar
merktar: „R - 8818“.
Blaðberar
- ísafjörður
Blaðberar óskast á Seljalandsveg, í Miðtún,
Sætún og Stakkanes.
Upplýsingar í síma 94-3527, ísafirði.
Frystitogari
Bader-mann og matsmann vantar á frysti-
togara.
Upplýsingar í símum 629710 og 38279.
Bæjarból, Garðabæ
Fóstra eða starfsmaður óskast sem fyrst í
50% starf fyrir hádegi.
Ræstitæknir óskast sem fyrst í 50% starf.
Upplýsingar gefnar fyrir hádegi í síma
656470.
Forstööumaður.
Kjalarneshreppur
Starf verkstjóra
Kjalarneshrepps er laust til umsóknar.
Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma
666076.
Við leikskólann
Kátakot
tvö hálfsdagsstörf við leikskólann (síðdegis).
Upplýsingar gefur forstöðukona (Valdís) í
símum 666039 og 666035.
Umsóknarfrestur um framangreind störf er
til 1. febrúar.
ísafjarðarkaupstaður
Auglýst er laust til umsóknar starf aðstoðar-
skrifstofustjóra á skrifstofu bæjarsjóðs ísa-
fjarðar. Um er að ræða krefjandi, fjölbreyti-
legt og sjálfstætt starf.
Umsóknarfrestur er til 4. febrúar nk.
Frekari upplýsingar veitir undirritaður og/eða
fjármálástjóri í síma 94-3722 eða á bæjar-
skrifstofunum.
Bæjarstjórirm á ísafirði.
Tækniteiknari
31 árs tækniteiknari óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 46357.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Ársstaða
aðstoðarlæknis
á barnadeild Landakotsspítala er laus til
umsóknar. Staðan veitist frá 1. júní 1991.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk.
Umsóknir með upplýsingum um námsferil
og fyrri störf sendist til yfirlæknis barnadeild-
ar sem veitir nánari upplýsingar.
. Reykjavík, 15. janúar 1991.
St. Jósefsspítali,
Landakoti.
Starf
félagsmálastjóra
Laust er til umsóknar starf félagsmálastjóra
á ísafirði. Um er að ræða fullt starf sem er
laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Undir
félagsmálastjóra heyra m.a. dagvistarmál,
öldrunarmál, fjölskyldumálefni, fjárhagsað-
stoð o.fl. Skilyrði er að umsækjandi sé fé-
lagsráðgjafi eða hafi aðra menntun og starfs-
reynslu á sviði félags- eða sálarfræða, sem
nýst gætu í starfi sem þessu. Félagsmála-
stjóri hefur aðsetur í nýju Stjórnsýsluhúsi
kaupstaðarins og gert er ráð fyrir að hann
muni ráða sér til aðstoðar starfsmann í 50%
starf.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til
5. febrúar 1991.
Nánari upplýsingar gefur félagsmálstjóri eða
undirritaður í síma 94-3722.
Bæjarstjórinn á ísafirði.
RAÐALlGÍ YSINGAR
FÉLAGSSTARF
Hafnarfjörður
Landsmálafélagið Fram
heldur félagsfund í dag.miðvikudaginn 23. janúar, kl. 18.00 I Sjálf-
staeðishúsinu við Strandgötu.
Dagskrá:
1. Kjör landsfundarfulltrúa.
2. Önnur mál. •
Framfélagar maetum öll.
Stjórnin.
Aðalfundur
'Baldur, málfundafélag sjálfstæðismanna I launþegastétt í Kópavogi,
heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu, Kópavogi, miðvikudaginn
30. janúar kl. 20.30.
Stjórnin.
Akureyri - Akureyri
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður hald-
inn í Kaupangi við Mýrarveg miðvikudaginn 30. -janúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar.
3. Kosningar.
4. Önnur mál.
Fulltrúar fjölmennið.
Stjórnin.
Mosfellingar
- Mosfellingar
Opið hús verður í félagsheimili sjálfstæðismanna í Urðarholti 4
fimmtudaginn 24. janúar nk. frá kl. 20.30 til kl. 23.00.
Komum saman til skrafs og ráðagerða um bæjarmál og stjórnmála-
viðhorfið.
Hinar fimm fræknu verða með heitt á könnunni.
Sjáumst hress - kosningar í sjónmáli.
Sjálfstæðisfélag Mosfellinga.
Akureyri
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akureyrar verður haldinn í Kaupangi-
fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.30.
Allt sjáljstæðisfólk er hvatt til að koma.
Stjórnin.
Málfundafélagið Óðinn
Félagsfundur
Fundur verður í Málfundafélaginu Óðni
í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
fimmtudaginn 24. janúar nk.
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kjör landsfundarfulltrúa.
2. Ræða: Ástand og horfur. í
kjaramálum launþega.
Eyjólfur Konráð Jónsson,
alþingismaður.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar. Stjórnin.
Selfoss
Almennur félags-
fundur hjá sjálf-
stæðisfélaginu
Óðni.verðurhaldinn
; fimmtudaginn 24.
1 janúar í Sjálfstæðis-
húsinu við Austur-
veg 38 kl. 20.30.
Dagskrá fundarins:
1. Kosning . til
landsfundar.
2. Utanríkismál. Frummælendur Björn Bjarnason, ritstjóri og Þor-
steinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag Seltirninga
Félagsfundur
Kæru Seltirningar.
Fyrsti félgsfundur á
nýju ári verður hald-
inn miðvikudaginn
23. janúar á Austur-
strönd 3, kl. 20.30.
Gestur fundarins
verður Hannes
Hólmsteinn Giss-
urarson, og mun
hann ræða um við-
horf og verkefni í stjórnmálum.
Fundarstjóri verður Hildur Jónsdóttir.
Allir velkomnir.
Stjórnin.