Morgunblaðið - 23.01.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.01.1991, Blaðsíða 42
- 42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR, 23. JANÚAR 1991 ® V^KEPPNIN ÍSLENSKIHANDBOLTINN 18. UMFERÐ Föstudagur 25.01. KR - FRAM Kl. 20:00 Laugardalshöll Föstudagur 25.01. ÍBV - Grótta Kl. 20:00 Vestmannaeyjar Laugardagur 26.01. Stjarnan - Valur Kl. 16:30 Ásgarður, Garðabæ Laugardagur 26.01. Víkingur - KA Kl. 16:30 Laugardalshöll Laugardagur 26.01. ÍR - FH Kl. 16:30 Seljaskóli Sunnudagur 27.01. Haukar - Selfoss Kl. 20:30 Strandgata, Hafnarfirði VÁTRYGGINGAFÉLAG íslands hf KNATTSPYRNA / U-21 LANDSLIÐIÐ „Verd að einbeita mér 100% að Fylki“ - segir Marteinn Geirsson, sem er hættur sem landsliðsþjálfari MARTEINN Geirsson sagði starfi sínu sem landsliðsþjálf- ari U-21 árs liðsins í knatt- spyrnu lausu ígær. „Þessi ákvörðun er tekin að vandlega íhuguðu máli,“ sagði Marteinn við Morgunblaðið. „Ég er metnaðarfullur þjálfari, en það er Ijóst að það fer ekki saman að þjálfa meistaraflokk og landslið og ég verð að einbeita mér 100% að Fylki.“ Marteinn var beðinn um að taka landsliðið að sér fyrir um ári og' varð við þeirri ósk KSÍ eftir að hafa ráðfært sig við stjórn- armenn Fylkis. „Þetta er ungt félag og því þótti þetta viss upphefð, en þá voru aðstæður einnig aðrar," sagði Marteinn. „Ég átti langt sumarfrí inni og gat því einbeitt mér að fótboltanum, en nú verð ég einnig að sinna mínu starfi. En það sem gerði útslagið varðandi þessa ákvörðun er leikur- inn við Albaníu í lok maí. Þá er sýnt að liðið verður í burtu sex til sjö daga og ég get ekki verið svo lengi frá. Fylkir gerir miklar kröfur til mín og leikmannanna. Við vorum nálægt því að komast upp í 1. deild ÞÓRSARAR komu heldur betur niður á jörðina eftir góðan sig- ur á Sauðarkróki um sl. helgi, þegar Keflvíkingar komu í heimsókn til Akureyrar í gær- kvöldi og gjörsigruðu þá, 135:107. Þórsarar hófu leikinn betur og höfðu yfir fram undir miðjan fyrri hálfleikinn. Þá tók Keflvíkingurinn Falur Harðar- son til sinna ráða og skoraði þriggja stiga körfur á færi- bandi, en hann skoraði alls sjö þriggja stiga körfur í leiknum - þar af sex í fyrri hálfleik. essi þáttur Fals kom Keflvík- ingum yfir og leiddu þeir með ellefu stiga mun í leikhléi. Falur skoraði fimm þriggja stiga körfur Marteinn Geirsson. á síðasta keppnistímabili og nú er mikið lagt undir. Albaníuleikurinn er á milli mjög erfiðra deildarleikja hjá Fylki og félagið verður að hafa forgang — það er metnaðarmál hvers þjálfara að byija vel.“ Gert er ráð fyrir að keppni í 2. 1 röð og hefði leikur Anton hans sómað sig vel Benjgmínsson j NBA-deildinni. skrifar Síðari hálfleikur byijaði eins og sá fyrri endaði - með mikilli baráttu Suðurnesjamanna sem breikkuðu bilið jafnt og þétt. Heimamenn áttu aldrei möguleika gegn stórgóðum leik Keflvíkinga, semi eru óstöðv- andi um þessar mundir. Það getur fátt stöðvað þá ef þeir halda áfram á sömu braut. Eins og fyrr segir fór Falur Harðarson á kostum og þá var Sigurður Ingimundarson einnig í banaformi. I liði heima- manna var Dan Kennard mjög sterkur og tók um þijátíu fráköst. Sturla var einnig sterkur og þá sérstaklega í sókninni. deild byiji 18. maí og 5. umferð er sett á 18. júní, en U-21 liðið leikur gegn Albaníu ytra 25. maí, gegn Tékkum heima 4. júní og vináttu- leik gegn Svíum 16. júní. Aðspurður sagði Marteinn að gengi landsliðsins s.l. sumar hefði ekkert haft að segja varðandi þessa ákvörðun. „Auðvitað varð ég fyrir vonbrigðum, en það er ekki málið. Þetta hefur verið góður tími og ég á eftir að sakna liðsins, en ég hef starfað í kringum KSÍ í mörg ár og vona að þessi staða, sem nú er komin upp, verði aðeins tímabund- in.“ Eggert Magnússon, formaður KSI, sagði að uppsögnin hefði kom- ið á óvart. „Við skiljum samt af- stöðu Marteins og Fylkis mæta vel. Félagið kom okkur til hjálpar í fyrra, þegar við áttum í erfiðleikum og það virðum við, en það á allan ' rétt. Tuttugu og eins árs liðið fékk skell í haust, en þá stóðum við 100% á bak við Martein og það hefur ekki breyst. Hann hefur gífurlega reynslu, hefur sannað sig sem þjálf- ari og við þökkum honum vel unnin störf, en hvað okkur varðar er hann framtíðarmaður hjá okkur.“ ÚRSLIT Körfuknattleikur Þór-lBK 107:135 íþróttahöllin á Akureyri. Úrvalsdeildin - þriðjudagur 22. janúar 1991. Gangur leiksins: 8:8, 15:10, 28:29, 37:43, 47:57, 54:65. 58:75, 68:86, 84:104, 98:119, 107:135. Stig Þórs: Sturla Örlygsson 31, Dan Kennard 31, Konráð Óskarsson 10, Jón Örn Guðmunds- son 10, Björn Sveinsson 9, Jóhann Sigurðsson 6, Helgi Jóhannesson 6, Daði Hreiðarsson 2, Hörvar Erlendsson 2. Stig ÍBK: Sigurður Ingimundarson 36, Falur Harðarson 31, Tom Lytle 21, Jón Kr. Gíslason 17, Albert Óskarsson 11, Kristinn Friðriksson 9, Hjörtur Harðarson 6, Skúli Skúlason 2, Jón Einarsson 2. Dómarar: Kristján Möller og Guðmundur Maríasson. Ahorfendur: 100. Bikarkeppni KKÍ: UMFG-UMFNb..................122:44 Stigahæstu menn liðanna: UMFG: Marel Guðlaugsson 26, Rúnar Árna- son 25, Sveinbjörn Sigurðsson 21. UMFNb: Böðvar Jónsson 11, Gunnar Gunn- arsson 9, Stefán Bjarkarsson 6. Bikarkeppni kvenna: UMFG-KR......................45:63 Knattspyrna Endurleiknir leikir í 3. umferð ensku bikar- keppninnar á mánudagskvöld: Nottingham Forest - C. Palace......2:2 Wilson (73.), Pearce (97.) - Wright (53.), Salako (120.). 23.201. Rotherham - S wansea.............. 4:0 Swindon - Leyton Orient.............1:0 Skíðaganga Toyota-mótið í skíðagöngu fór fram á Miklat- úni á sunnudaginn: Unglingar - 5 km: mín: Þorsteinn Hynir, SR..................20,38 Karla 16-20 ára - 10 km: Garðar Sigurðsson, SR................27,30 Karla 40-49 ára - 5 km: Bragi Jónsson, Hrönn.................14,52 Karlar 50-59 ára - 5 km: Matthías Sveinsson, SR...............14,52 Karla 60 ára og eldri - 5 km: Tryggvi Halldórsson, SR..............21,29 Konur 60 ára og eldri - 5 km: Svanhildur Árnadóttir, SR............23,20 í kvöld HANDBOLTI: Bikarkeppni karla: UBK-ÍR, Fjölnir-FH, Víkingur-KR og Selfoss-Haukar kl. 20. Fram b-KA og Valur-Grótta leika kl. 18:30. 1. deikl kvenna: Stjarnan-Fram og Valur-Grótta kl. 20. Körfuknatt leikur: Njarðvík og Tindastóll leika í bikar- keppni KKI í karlaflokki í Njarðvík kl. 20. UBK og Þrymur leika í Digi*anesi kl. 21.30. Falur Haröarson átti frábæran leik með Keflvíkingum. KORFUKNATTLEIKUR Stórskotahríð á Akureyri Þegar Keflvíkingar lögðu Þórsara, 135:107

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.