Morgunblaðið - 23.01.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.01.1991, Blaðsíða 44
 PC MAGAZINE UM IBM OS/2: „ÞETTA ER FRAMTÍÐIN" — svo vel sé ti-yggl w SJOVÁDÍdALMENNAR MIÐVIKUDAGUR 23. JANUAR 1991 VERÐ I LAUSASOLU 100 KR. Heklugosið: Virknin svip- uð og undan- ^farna daga ENN er einhver virkni í austur sprungunni í Heklu og hefur hún lítið breyst síðustu daga. Að sögn Ágústs Guðmundssonar jarðfræðings virðist véra nokkur kvikustrókavirkni og hrauná rennur niður slakkann. Skyggni við Heklu var lélegt í gær. Athuganir, sem gerðar hafa verið á öskunni úr Heklu, sýna að óvenju mikill flúor er í henni. Flúorinn í ösku úr Heklu er reyndar meiri en í ösku úr örðum gosum. Mjög mikill flúor getur verið hættulegur skepnum, en svo er ■^ekki í þessu tilviki. Öskumagnið var lítið í gosinu og fljótlega snjóaði yfir öskuna og síðan fylgdi hláka. Þetta gerir það að verkum að skepn- um ætti ékki að stafa hætta af flú- ornum í öskunni. Ríkisstjórnin: Sjávarútvegsráðuneytið: Loðnuskipin fái 14 þúsund tonna bætur vegna loðnuaflabrestsins LIU vill að bæturnar verði 24 þúsund tonn Innlánsvaxta- hækkun valdi ekki útláns- vaxtahækkun Ríkisstjórnin hefur falið Seðla- bankanum að fylgjast með því að hækkanir Iánastofnana á inn- lánsvöxtum undanfarið valdi ekki hækkun á útlánsvöxtum. „Þetta er gert fyrst og fremst vegna þess að menn voru að rifja upp þá þróun, sem varð árið 1987, þegar ekki aðeins var höfrunga- hlaup milli lánastofnana og lántak- ^enda á markaðnum, heldur einnig ^®*nokkuð um að bankarnir hækkuðu innlánsvexti og hækkuðu svo út- lánsvexti til að jafna upp þá hækk- un,“ sagði Jón Sigurðsson við- skiptaráðherra við Morgunblaðið. Hann sagðist hafa ritað bréf til Seðlabankans og beðið hann að koma því formlega á framfæri við lánastofnanir, að innlánsvaxta- hækkunin nú mætti ekki valda hækkun á útlánsvöxtum, enda hefðu þessar vaxtahækkanir verið útskýrðar sem aðlögun að nýju vaxtastigi en væru ekki tilefni frek- ari hækkunar. I greinargerðinni segir m.a., að reynslan hafi að mati flutnings- manna ótvírætt sýnt að kvótakerfið fái ekki staðist og því sé aðeins spurning hvenær það verði aflagt og hvað það hafi gert landi og lýð mikinn skaða, þegar sú stund renn- uf upp. Nefndin skal semja frum- varp um stjórnun fiskveiða, sem byggist á sóknarstýringu, og verði HALLDÓR Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra kynnti í gær ríkis- stjórninni hugmyndir sínar um bætur til loðnuskipanna vegna loðnuaflabrestsins á þessari vertíð en skipin eru 44 talsins. Sjávarútvegsráðherra vill fá heimild til að úthluta loðnuskip- unum 9 þúsund tonna botnfisk- kvóta úr Hagræðingarsjóði sjáv- arútvegsins á þessu kvótatíma- bili. Til þess þarf að breyta lög- um um sjóðinn en frumvarp um breytingarnar verður fljótlega lagt fram á næsta Alþingi. Fyrsti flutningsmaður tillögunn- ar, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann vonaðist eftir því að málið kæmist sem fyrst á dagskrá sam- einaðs þings. Þorvaldur hafnaði því að sóknarstýring væri óraunhæf og ónothæf aðferð til fiskveiði- stjórnunar, enda hefði hún verið lagt fram á Alþingi. Auk þess vill sjávarútvegsráðherra að hon- um verði heimilt að auka úthafs- rækjukvótann um 4-5 þúsund tonn á þessu ári og skipta aukn- ingunni á milli loðnuskipanna. „Við erum sammála sjávarút- vegsráðherra um að taka veiðíheim- ildir Hagræðingarsjóðs og afhenda þær loðnuflotanum án endurgjalds en þær eru 9 þúsund tonn í þorsk- ígildum. Til viðbótar ætlar ráðherra að auka rækjuveiðiheimildir loðnu- flotans um 5 þúsund tonn en staða viðhöfð á árunum 1976-84 og vandamál fiskveiðistjórnunar þá verið barnaleikur einn borið saman við erfiðleikana sem nú fylgi kvóta- kerfinu. Kvótakerfið hafi ekki dug- að til þess að fylgt væri þeim veiðitakmörkunum sein stjórnvöld hefðu ákveðið, t.d. hefði veiði þorsks á árunum 1984-88 farið árlega 54-73 þúsund tonn fram úr því sem stjórvöld höfðu ákveðið, eða 17,5% til 29,2%. Þá hefði kvóta- kerfið ekki stuðiað að auknum af- rakstri af fiskveiðum með sam- rækjustofnsins er mjög góð núna, Hins vegar teljum við að ekki sé hægt að bæta tjón loðnuskipanna vegna loðnuaflabrestsins að fullu en rhælurn með að þau 4%, eða um 10 þúsund tonn af þorski, sem út- hlutað hefði verið til allra sem leið- réttingu við fyrri úthlutun, gangi til loðnuskipanna eingöngu,“ segir Kristján Ragnarsson, formaður Landssambands ísjenskra útvegs- manna, en stjórn LÍÚ fjallaði meðal annars um þetta mál í gær. Kristján upplýsir að þegar veiði- heimildum var úthlutað nú eftir árartfótin hafi verið byggt á bráða- stað kvótakerfis drætti í fiskiskipaeign landsmanna. Sóknargeta fiskiskipastólsins hefði stórum aukist þann tíma sem kvótakerfið hefði verið við lýði. Flutningsmenn með ÞoiTaldi eru Skúli Alexandersson, Eyjólfur Konráð Jónsson, Karvel Pálmason, Kristinn Pétursson, Ólafur Þ. Þórð- arson, Friðjón Þórðarson, Sighvat- ur Björgvinsson, Pálmi Jónsson, Ásgeir Hannes Eiríksson, Eggert Haukdal, Ingi Björn Albertsson, Árni Gunnarsson, Geir Gunnarsson og Margrét Frímannsdóttir. birgðatölum Fiskifélags íslands um afla fyrstu 8 mánuðina í fyrra. Þessar tölur hafi aftur á móti verið rangar og því sé hægt að auka þorskkvótann um 4% og ýsukvót- ann um 21% á þessu kvótatímabili, það er að segja fyrstu 8 mánuðun- um í ár, þar sem það sé yfirlýst stefna sjávarútvegsráðherra að jafnmikið verði veitt fyrstu 8 mán- uðina í ár og á sama tíma í fyrra. LIÚ vill því að loðnuskipin fái sam- tals 24 þúsund tonna bætur. Árni Kolbeinsson, ráðuneytis- stjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, segir að Hagræðingarsjóði sé ætlað tiltekið aflamark árlega, 12 þúsund tonnum að hámarki, til að standa undir sínu reglulega hlutverki. „Þetta er það magn, sem á að sparast af aflaheimildum vegna þeirrar skerðingar, sem verður vegna útflutnings á óunnum fiski en skerðingin hefur verið 15-20% eftir fisktegundum. Menn áætla að hún hafi numið að minnsta kosti 9 þúsund tonnum í fyrra. Samkvæmt lögum um Hagræðingarsjóð á þetta aflamark annars vegar að ganga til að ijármagna kaup á skipum til að minnka flotann og hins vegar að vera haldbært ef mikill byggða- vandi skapaðist vegna sölu skipa.“ Árni upplýsir að hugmyndin sé sú að Hagræðingarsjóði verði falið það hlutverk að mæta þeim vanda, sem skapist þegar sérveiðiskip verði fyrir verulegu áfalli vegna afla- brests, í þessu tilfelli loðnuflotinn, þannig að ráðherra geti ákveðið með reglugerð að veiðiheimildir Hagræðingarsjóðs fari að hluta, eða öllu leyti, til að bæta upp vanda sérveiðiskipanna viðkomandi ár. “Fimmtán þingmenn vilja end- urskoða fiskveiðistefnuna Þingsályktunartillaga um að sóknarstýring komi í FIMMTÁN alþingismenn, bæði úr meirihluta og stjórnarandstöðu, flytja þingsályktunartillögu um að kosin verði sjö manna milli- þinganefnd til að endurskoða fiskveiðistefnuna. Morgunblaðið/Emilía Æfa viðbúnað gegn efnavopnaárás Hjúkrunarfræðingarnir þrír, sem hyggjast fara til hjálparstarfa í nor- rænum flóttamannabúðum við átakasvæðin við Persaflóa hófu í gær þjálfun hjá Almannavörnum ríkisins og lögreglunni í Reykjavík. Var þeim kennt að bregðast við efnavopnaárás og að nota gasgrímur. Auk þeirra tók Guðiaugur Gauti Jónsson, arkitekt, þátt í æfingunni en hann mun hugsanlega fara síðar á vegum Rauða krossins til stríðssvæð- anna í Miðausturlöndum. Hjúkrunarkonurnar þijár eru í viðbragðs- stöðu og kunna að verða kallaðar til starfa hvenær sem er með 24 tíma fyrirvara. Frá vinstri; Ásdís Guðmundsdóttir, Hólmfríður Garðars- dóttir og Málfríður Eyjólfsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.