Morgunblaðið - 26.01.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP lai/gari IAGUR 26. JANÚAR 1991 6‘ SJONVARP / MORGUNN 9.00 ► Með afa. Afi er hress í dag og mun áreiðan- 10.30 ► Biblíusögur. Teiknimynd. 11.35 ► Henderson- 12.25 ► Eins konar ást (Some Kind of Wonderful). Ungl lega segja ykkur sögur og sýna ykkur teiknimyndir sem allareru talsettar. Handrit: Orn Arnason. Umsjón: Guð- 10.55 ► Táningarnir í Hæðargerði. krakkarnir. Leikinn ástralsk- ingamynd. Keith erekki með það alveg á hreínu hvað Teiknimynd. ur framhaldsmyndaflokkur. hann vill læra í háskólanum, en hann er bálskotinn í sæt- rún Þórðardóttir. 11.20 ► Herra Maggú.Teiknimynd. 12.00 ► CNN. Bein útsend- ustu og ríkustu stelpunni ískólanum. Aðalhlutverk: Eric 11.25 ► Teiknimyndir. ing. Stoltz, MaryStuart Masterson. 1986. Lokasýning. STÖÐ 2 14.00 ► Manhattan. Gamanþátta- höfundur segír starfi sínu lausu til að geta skrifað bók um hnignun þjóðfé- lagsins. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton og Meryl Streep. Loka- sýning. 15.35 ► Eðal- tónar.Tónlist- arþáttur. 16.05 ► Hoovergegn Kennedy. Lokaþáttur um bar- áttu Hoovers og Kennedy- bræðranna. Aðalhlutv. Jack 'Warden, NicholasCampbell, Robert Pine, HeatherThomas. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískurframhaldsþáttur. 18.00 ► Popp og kók. 18.30 ► A la Carte. Skúli Hansen matreiðir kjúklingabringur með tóm- atasalati í aðalrétt og djúpsteikt jarðarber með súkkulaðihjúp og eggjasósu í eftirrétt. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ►- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Lottó. 20.40 ► ’91 á Stöðinni. 21.35 ► Fyrirmyndarfaðir. Bandarískurgamanmyndaflokkur. 23.30 ► Gömlu refirnir. Bíómynd Háskaslóðir. og veður. 22.00 ► Lorna Doone. Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Þessi fræga frá 1987. Hópur roskinna blökku- Kanadískur 21.00 ► Söngvakeppnin Kynnt ástar- og ævintýrasaga gerist á Englandi á tímum Karls konungs II. manna tekur á sig sök á því að myndaflokkur verða fyrri fimm lögin sem keppa Ungur maður ætlar að hefna föður síns en ástin verður honum fjötur hafa banað hvítum manni. fyrir alla fjöl- um réttinn til þátttöku í söngva- umfót. Aðalhlutverk: Clive Owen, Polly Walker, Sean Beanog Billie 01.00 ► Útvarpsfréttir. skyldurra. keppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Whitelaw. 01.10 ► FréttirfráSKY. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Morðgáta (Murder She Wrote). Framhaldsþátt- ur. 20.50 ► Fyndnarfjölskyldumyndir(America's Funniest Flome Videos). 21.15 ► TvídrangarfTwin Peaks). Framhalds- þáttur þar sem spenna er í fyrirrúmi. 22.10 ► Óvænt hlutverk (Moon Over Parador). Þaðerekki 23.50 ► Svikamyll- alltaf tekið út með sældinni að vera leikari. Hvað gerist þegar an. Bönnuð börnum. misheppnaður leikari frá New York er fenginn til að fara til 1.35 ► Hætturilög- landsins Parador og ganga þar inn í hlutverk látins einræðis- reglunni. herra. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Sonia Braga og Raul 3.10 ► CNN Bein Julia. útsending. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank M. Halldórs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald- ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti. - Björk Guðmundsdóttir syngur nokkur lög með triói Guðmundar Ingólfssonar. - Bill Holman leikur á saxófón og Frode Thingnæs á básúnu með stórsveit norska út- varpsins lag eftir Bill Holman. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Tónmenntir. „Þrír tónsnillingar i Vínarborg" Innanríkisráðherra Sovétríkjanna sá er stjómar aðför svartstakk- anna að Eystrasaltsríkjunum ber hið sérkennilega eftimafn „Púkó“. Það er kannski púkó að tala um menningar- sjálfstæðisbaráttu lítillar þjóðar á þessum miklu stríðstímum en samt verður ekki gengið í fjölmiðlapistli fram hjá merkri grein sem Kristján Ámason formaður íslenskrar málnefndar rit- aði hér í blaðið sl. fimmtudag og nefndi: Hvers vegna þýðingar- skylda? Já, hvers vegna þýðingarskylda? Er ekki best að setjast með popp og kók við sextíurása gervihnatta- skjá og svæla í sig ótextaðar rásim- ar? Eru það ekki mannréttindi að fá að horfa á óþýtt gervihnattasjón- varp? Em þeir menn ekki bara púkó sem vilja halda fram útkjálkatungu á slíkum tímum? Kristján Ámason víkur að þessum spumingum í pistli sínum og segir: „Hættan er sú að enska taki við af íslensku sem ann- Gylfi Þ. Gislason flytur, fyrsti þáttur af þremur: Wolfgang Amadeus Mozart. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið. „Góða nótt herra Tom" eftir Michelle Magorian Fyrsti þáttur af sex. Útvarpsleikgerð: Ittla Frodi. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson Leikstjóri Hlin Agn- arsdóttir. Leikendur: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Rúrik Haraldsson, Hilmar Jónsson, Helga Braga Jónsdótir, Edda Björgvinsdóttir, Sigurveig Jóns- dóttir, Siguður Skúlason, Margrét Akadóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Steinn Ármann Magnússon og Jakob Þór Einarsson. 17.00 Leslampinn. Meðal efnis i þættinum er um- fjöllun um nýútkomna bók um sögu guðlasts i bókmenntum. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. John Williams, Acker Bilk, tríó Bems Axens, Rúnar Georgsson, Þórir Baldurs- son og sænskir tónlistarmenn leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsíngar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. Söguraf starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnddegr.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Amdis Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir að mál, jafnrétthátt og jafnnota- drjúgt ís(enskunni. Ég leyfi mér hér að grípa til orðsins rétthár, um tungumál, því oft er talað um rétt eins tungumáls gagnvart öðru. Vel má tala um rétt menningar og máls til þess að lifa í samkeppni við aðra menningu. Við þekkjum ekki í okkar landi missættið og deilurnar sem sprottið geta um rétt- arstöðu tungumála og menningar, en um þetta eru mýmörg dæmi í heimssögunni, Sú saga er oft ótrú- lega blóði drifin, og þau eru ófá ríkin sem eiga við slíkan vanda að glíma.“ Ætli „Púkó“ karlinn sé ekki að berjast við það lífsafl sem Kristján Ámason lýsir hér? Sovétmenn hafa reynt með öllum ráðum að veikja menningarlandhelgi Eystrasálts- ríkjanna. íbúar þessara ríkja eru skyldugir að læra rússnesku og þangað hafa verið fluttir þegnar annarra „lýðvelda“ sovéska ný- lenduveldisins. Nú er svo komið að fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ólaf Hauk Simonarson rithöfund. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 (stoppurinn. Umsjón: Óskar Páil Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með B.B. King . Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Safnskífan: Lög úr kvikmyndinni „Dirty dan- cing“. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins. I þættinum verða kynnt fyrri fimm lögin sem keppa um að verða framlag (slendinga í Söngvakeppni evróp- skra sjónvarpsstöðva, en úrslitakeppnin verður hinir upphaflegu íbúar Eystrasalts- ríkjanna beijast upp á líf og dauða fýrir að fá að rækta sína menn- ingu. Er sú barátta ekki þegar haf- in hjá okkur íslendingum gagnvart ásókn hinnar engilsaxnesku menn- ingar? „Púkó“ innanríkisráðherra fínnst þessi barátta Eista, Letta og Litháa greinilega púkó en á hann einhveija skoðanabræður hér á skerinu? Kristján Árnason segir á öðrum stað í greininni: „Sænskur prófessor lýsti því einu sinni á ráðstefnu sem ég sat hvemig hugsast gæti að Evrópa og kannski allur heimurinn, liti út eftir nokkra áratugi. Það væru tveir heimar eða lög í samfé- laginu, annars vegar heimur hinnar alþjóðlegu elítu, sem hann nefndi svo, sem talaði ensku, eða eitthvert annað alþjóðatungumál, og hins vegar heimur vernaculorum, heimalninganna sem töluðu móður- tungu sína innan heimilisins og hugsanlega við einhver dagleg störf i San Hemo á Italiu í mai i vor. (Samsent með Sjónvarpinu í stereo.) - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fónínn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20,16.00, ' ■19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir/ (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman ’ lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið er uppá i lista og menningarfífinu. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. í verksmiðjum og óæðri vinnustöð- um, og að sjálfsögðu við hundinn sinn.“ Vafalítið líta ýmsir skoðana- bræður „Púkós“ á þessa heimaln- inga sem afskaplega púkó þjóð- flokk. Og reyndar hefír það gerst að á sama tíma og ýmsir þeir sem skilja alþjóðatungumálin heimta að hér verði opnað fyrir sextíurásirnar þá þora hinir sig lítt að hreyfa af ótta við að verða taldir púkó. Rétt- ur þessa fólks er fyrir borð borinn og þar með réttur menningar smá>- þjóðar. Hingað til hafa íslendingar nefnilega stært sig af stéttlausu þjóðfélagi er deildi menningarland- helgi. Það skyldi þó aldrei vera að brátt greindist þjóðin í þá sem njóta alþjóðamenningarinnar hindrunar- laust og hinna réttlausu heimaln- inga? Spurningin er þessi vilja menn vera „Púkó“, púkó eða bara íslend- ingar? Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Laugardagur í góðu lagi. Fróðleikurog spjall. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 17.00 Laugardagur í léttri sveiflu. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 J0.00 Blönduð tónlist 12.00 Istónn. Ágúst Magnússon. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Gleðistund. Jón Tryggvi. 15.00 Eva Sigþórsdóttir 17.00 Hákon Möller 19.00 Blönduð tónlist 22.00 Ágúst Magnússon 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur og óskalögin. Kl. 11.30 mæta tipparar vikunnar og spá í leiki dagsins I Ensku knattspyrnunni. , 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Brot af þvi besta. Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll Þórðarson. 13.00 Þráinn Brjánsson með laugardaginn i hendi sér. Farið í leiki. 15.30 Valtýr Björn Valtýsson. íþróttir. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.00 Tónlist. Haraldur Gíslason. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. Óskalög og kveðjur. 3.00 IHeimir Jónasson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og getraunir. 12.00 Pepsí-listinnA/insældarlisti Islands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á Islandi leikinn. Umsjón Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur. (þróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend- ur: Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vílhjálmsson. Öskalög og kveðjur. Síminn er 670957. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson lýkur vaktinni. STJARNAN FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist, óskalög og kveðjur. 13.00 Björn Sigurðsson. Leikir og sprell. 16.00 (slenski listinn. Bjami Haukur Þórsson. 18.00 Popp og kók. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður H. Hlöðversson. 18.30 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 3.00 Næturpopp. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Græningjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4. „Púkó“eða púkó?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.