Morgunblaðið - 26.01.1991, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.01.1991, Blaðsíða 4
r<m x HUDAasAOUAj aiíiAJawuoflo: MOIÍGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR'1991 Sölumenn reykskynj- ara þykjast vera frá Eldvamareftirlitinu „ÞAÐ eru greinilega einhverjir á ferli í borginni, sem þykjast vera frá Eldvarnaeftirliti Reykjavíkur. Þeir skoða fyrirtæki og íbúðir og benda fólki á að kaupa reykskynj- Hross drep- ast úr fóð- ureitrun ÞRETTÁN hross á bænum Hamraendum í Stafholtstungum hafa drepist undanfarna daga, og er talið líklegt að það sé af völdum eitrunar í rúllubaggaheyi sem þeim hefur verið gefið. Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum, segir að hross hafi víðar drepist af völdum eitrunar í rúllu- baggaheyi, en hætta er á því að sý- klar myndist í því ef það er of blautt þegar það er verkað, eða þá að það nær að blotna í böggunum. ara og slökkvitæki frá ákveðnu fyrirtæki. Ef þessu linnir ekki verðum við að kæra þetta athæfi til Rannsóknarlögreglu ríkisins," sagði .Hrólfur Jónsson, vara- slökkviliðsstjóri, í samtali við Morgunblaðið í gær. Hrólfur sagði að undanfarið hefðu borist kvartanir frá fólki, sem teldi óeðlilega að eldvarnareftirliti staðið. „í ljós hefur komið að einhvetjir fara á milli húsa í borginni og þykjast vera frá Eldvarnareftirlitinu," sagði Hrólfur. „Þessir menn draga upp ein- hvers konar skýrslur, sem þeir út- fylla eftir skoðun á húsnæðinu og komast að þeirri niðurstöðu að fólk verði að kaupa reykskynjara og slökkvitæki frá ákveðnu fyrirtæki." Hrólfur sagði að starfsmenn Eld- varnaeftirlits . Reykjavíkur væru ávallt einkennisklæddir við störf sín, nema í einstaka tilfelli, en þá fram- vísa þeir sérstökum skilríkjum með einkennisskildi Slökkviliðs Reykjavíkur, nafni, kennitölu og mynd af viðkomandi. Morgunblaðið/KGA Forystusveitir ASÍ og VSÍ komu saman til að ræða ástand og horfur í efnahagsmálurti í húsnæði ASÍ í gær. Fundur forystumaima ASÍ og VSÍ: Hafa áhyggjur af horf- um í efnahagsmálum í GÆR var haldinn sameiginlegur fundur forystusveita Alþýðusam- bands íslands og Vinnuveitendasambandsins í húsakynnum ASÍ. Að sögn Ara Skúlasonar, hagfræðings ASÍ, er þetta fyrsti fundur for- ystumanna samtakanna til undirbúnings kjarasamninga í haust. „Það vár farið almennt yfir stöðuna í atvinnumálum og rætt um efnahags- horfur auk þess sem við kynntum þeim aðaláherslur ASÍ í næstu samningum varðandi hækkun lægstu launa,“ segir Ari. Þórarinn V. Þorarinsson sagði geiranum og loðnubrests. Það er eðlilegt að taka snemma upp sam- því tímabært að ræða hvort hægt töl um ástand og horfur í efnahags- sé að stuðla að því með einhveijum málunum. „Við eigum það sam- hætti að þróunin verði jákvæðari merkt að hafa áhyggjur af því en svartsýnar spár gefa tilefni til,“ vegna fyrirsjáanlegra tafa í orku- sagði hann. Formaður sjómannasambandsins: Er ekki sáttur við svona hringlandahátt „MARGIR þessara 15 þingmanna stóðu að samþykkt kvótalaganna og ég er alls ekki sáttur við svona hringlandahátt," segir Óskar Vig- fússon, formaður Sjómannasam- bands íslands, um þingsályktun- artillögu 15 alþingismanna úr stjórn og stjórnarandstöðu um að kosin verði sjö manna milliþinga- nefnd til að endurskoða fiskveiði- stefnuna. Nefndin skal semja frumvarp um stjórnun fiskveiða, sem byggist á sóknarstýringu. „Ég er alveg sannfærður um að þessi þingsályktunartillaga komi ekki til með að bæta okkar hag hvað sjávarútveg varðar," segir Óskar Vigfússon. „Ég tel að þessir menn megi vita að búið er að reyna alls konar aðferðir til að ná því sem allir stefna að, það er að segja vemdun fiskstofna og að ekki sé sótt meira í þessa auðlind en hún gefur af sér. Það hefur verið reynt með skrap- dagakerfi og sóknarmarki og sumir þessara þingmanna, sem að þessari þingsályktunartillögu standa, vöruðu á sínum tíma mjög við sóknarmark- inu með tilliti til ofveiði," fullyrðir Óskar. „Mér sýnist að þessir menn stefni nú að sóknarmarkskerfi og að kapp- hlaup hefjist í þennan sameiginlega pott. Ég er hræddur um að margir yrðu undir í þeim slag og slíkt er allra síst til þess fallið að mönnum sé gert nokkurn veginn jafn hátt undir höfði.“ Óskar segir að auðvitað séu gallar á núverandi kvótakerfi. „Til dæmis tel ég að framsalsréttur á aflakvótum hafi ekki átt að vera í þessum kvóta- lögum. Menn verða á hinn bóginn að hafa þolinmæði til að láta tímann skera úr um hvort þetta kerfi er það, sem við leitum að. Þau ár, sem liðin eru frá því að þetta kerfí var sett á laggirnar, nægja ekki til að dæma um það,“ segir hann. Leiguflug Sam- vinnuferða: Farið yfir tilboðin umhelgina STJÓRNENDUR Samvinnuferða- Landsýnar munu um helgina fara yfir tilboð Flugleiða og Atlants- flugs í leiguflug fyrir fyrirtækið næsta sumar. Helgi Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samvinnu- ferða, segir að á mánudagsmorg- un muni liggja fyrir við hvort flug- félagið verði samið um flugið. Forsvarsmenn ' Samvinnuferða- Landsýnar og Atlantsflugs höfðu skrifáð undir viljayfirlýsingu um leiguflug til Spánar, með fyrirvara um samþykki stjómar Samvinnu- ferða, eftir að slitnað hafði upp úr viðræðum ferðaskrifstofunnar og Flugleiða. Í vikunni gerðu Flugleiðir hins vegar nýtt tilboð í leiguflugið og voru tilboð beggja flugfélaganna til umræðu á fundi stjómar Sam- vinnuferða í gær. VEÐURHORFUR l DAG, 26. JANUAR YFIRLIT f GÆR: Á vestanverðu Grænlandshafi er 975 mb lægð á hreyfingu norðaustur en 1.038 mb hæð yfir Norðursjó. Vaxandi 990 mb lægð yfir Labrador þokast austur og síðan norðaustur. SPÁ: Allhvöss eða hvöss sunnanátt víða um land, bjart veður á Norður- og Norðausturlandi, rigning eða súld sunnanlands en skúr- ir vestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á SUNNUDAG:Hvöss suðaustanátt með rigningu og súld einkum sunnan og vestanlands og fremur hlýtt í veðri. Snýst til suðvestlægrar áttar og kólnar undir kvöld. HORFUR Á MÁNUDAG: Suðvestan strekkingur, með éljagangi um vestanvert landíð en þurru og víða björtu veðri Austanlands. Kóln- andi veður. TAKN: Heiðskírt Lettskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: V Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * /. * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma 0 Hitastig: 10 gráður á Celsius \J Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —J- Skafrenningur [~^ Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að fsl. tíma hltl veður Akureyri 8 hálfskýjað Reykjavík 7 rígning Bergen 4 súld Helsinki S skýjað Kaupmannahöfn 5 alskýjað Narssarssuaq 4-14 alskýjað Nuuk 414 hálfskýjað Osló +S þoka í grennd Stokkhólmur 2 skýjað Þórshöfn 8 alskýjað Algarve 14 heiðskirt Amsterdám 2 þokumóða Barcelona 10 rignlng Berlín 3 súld Chicago vantar Feneyjar 7 þokumóða Frankfurt 3 léttskýjað Glasgow 4 mistur Hamborg 4 þokumóða Las Palmas 19 alskýjað London 2 mlstur LosAngeles 9 þokumóða Lúxemborg 2 heiðskirt Madrfd 7 hálfskýjað Malaga 14 léttskýjað Mallorca 11 rlgning Montreal vantar NewYork +7 léttskýjað Orlando 16 rígning á s. klst. Parfs 0 skýjað Róm 11 þokumóða Vín 3 léttskýjað Washíngton vantar Winnipeg vantar VEÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.