Morgunblaðið - 26.01.1991, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á Gautshamri 1, 2/3 hluta jarðarinnar Gautsham-
ars, Kaldrananeshreppi, verður fimmtudaginn 14. febrúar nk. og
hefst á eigninni sjálfri kl. 14.00.
Sýslumaður Strandasýslu.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 29. janúar 1991,
kl. 14.00, fer fram nauðungaruppboð á eftirtaldrifasteign í
skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Neskaupstað:
Nesbakki 13, 3. h. t. v., þinglesin eigandi Björgúlfur Halidórsson
eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands, Byggingasjóðs ríkisins og inn-
heimtumanns ríkisskjóðs.
Önnur og síðari.
Fyrirtæki til sölu
Góð matvöruverslun til sölu, staðsett í mjög
góðu íbúðahverfi. Möguleiki á kvöld- og helg-
arsölu. Tækifæri fyrir samhent fólk. Öruggur
húsaleigusamningur, sanngjörn leiga.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5.
febrúar merkt: „Gott verð - góð kjör - 6753“.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á
skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungarvík, á
neðangreindum tíma:
Stigahlíð 4, 1. hæð, Bolungarvík, þingl. eig. Jakob Ragnarsson, mið-
vikudaginn 30. janúar kl. 15.00.
Uppboðsbeiöendur eru: Magnús Guðlaugsson hdl., Tryggvi Guð-
mundsson hdl. og veðdeild Landsbanka Islands.
Völusteinsstræti 20, Bolungarvík, þingl. eig. Ásgeir. G. Kristjánsson,
miðvikudaginn 30. janúar nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er: Sigmundur Hannesson hdl.
Grundarhóll 3, Bolungarvík, þingl. eig. Ólafur Ingvi Ólafsson, miðviku-
daginn 30. janúar nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands.
Stigahlíð 2, 3. hæð t.h., Bolungarvík, þingl. eig. Haraldur Úlfarsson,
miðvikudaginn 30. janúar nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands.
•f
Traðarland 8, Bolungarvík, þingl. eig. Snorri Hildimar Harðarson,
miðvikudaginn 30. janúar nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Benedikt E. Guðbjartsson hdl. og veðdeild
Landsbanka islands.
Grundarhóll 2, Bolungarvík, þingl. eig. Bjarni Einar Kristjánsson,
miðvikudaginn 30. janúar nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka islands.
Móholt 4, Bolungarvík, þingl. eig. Stjórn verkamannabústaða, en
talinn eig. Hjálmar Gunnarsson, miðvikudaginn 30. janúar nk. kl.
15.00.
Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka islands.
Skólastígur 20, Bolungarvik, þingl. eig. Stefán Ingólfsson, miðviku-
daginn 30. janúar nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka islands.
Traðarland 13, Bolungarvík, þingl. eig. Arngrímur Kristinsson, mið-
vikudaginn 30. janúar nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru:- Tryggvi Guðmundsson hdl. og veðdeild
Landsbanka islands.
Hóll 2, Bolungarvík, þingl. eig. Þorkell Birgisson, miðvikudaginn 30.
janúar nk. kl. 15.00.
Uppboðsþeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl., Tryggvi Guðmunds-
son hdl. og veðdeild Landsbanka islands.
Bæjarfógetinn í Bolungarvík.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 29. janúar 1991
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, Ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00:
* f
Aðalgötu 62 (Árnes, Súðavík), þingl. eign Heiðars Guðþrandssonar,
eftir kröfum veðdeildar Landsþanka islands, Erlings Garöarssonar
og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga.
Dalbraut 1 a, 1. hæð til vinstri, isafirði, talin eign Sigmundar Gunnars-
sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands.
Dalbraut 1a, 2. hæð til vinstri, ísafirði, talin eign Sigurðar V. Jósefs-
sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands.
Drafnargötu 7, Flateyri, talin eigrr Emils Hjartarsonar, eftir kröfu
Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar.
Drafnargötu 7-17, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags alþýðu, eftir
kröfum veðdeildar Landsbanka íslands.
Drafnargötu 9, Flateyri, þingl. eign Kristjáns Jóhannessonar, eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Grundargötu 6, 1. hæð til vinstri, ísafirði, þingl. eign Byggingafélags
verkaæanna, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Hafraholti 44, ísafirði, þingl. eign Agnars Ebeneserssonar, eftir kröf-
um innheimtumanns ríkissjóðs, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Vátrygg-
ingafélags íslands og Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Hjallavegi 21, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign Sveinþjörns Jónsson-
ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands.
Nesvegi 17a, Súðavík, þingl. eign Stjórnar verkamannabústaða, eft-
ir kröfu veðdeildar Landsbanka islands.
Ólafstúni 5, Flateyri, talin eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veðdeild-
ar Landsbanka islands.
Ólafstúni 12, Flateyri, þingl. eign Hjálms hf., eftir kröfu veðdeildar
Landsbanka íslands.
Seljalandsvegi 79, isafirði, þingl. eign Margrétar Sveinsdóttur, eftir
kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og islandsbanka hf., isafirði.
Seljalandsvegi 100, ísafirði, þingl. eign Ásthildar Þórðardóttur og
Elíasar Skaptasonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs.
Túngötu 9, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrppps, eftir kröfu veð-
deildar Landsbanka islands.
Túngötu 17, Súðavík, þingl. eign Jónasar Ólafs Skúlasonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka islands.
Unnarstíg 3, Flateyri, þingl. eign Eiríks Finns Greipssonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka islands.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýsiu.
Bæjarfógetinn í Neskaupstað.
TILKYNNINGAR
Köfun ekki heimil
á Þingvöllum
Óheimilt er að stunda köfun í gjám innan
þjóðgarðsins á Þingvöllum og í vatninu fyrir
landi þjóðgarðsins.
Þingvallanefnd.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Allsherjar
atkvæðagreiðsla
Allsherjar atkvæðagreiðsla til stjórnarkjörs
og annarra trúnaðarstarfa í Verkamannafé-
laginu Dagsbrún hófst í gær, föstudaginn
25. janúar, kl. 13-20, heldur áfram í dag,
laugardaginn 26. janúar, frá kl. 10-19 og
sunnudaginn 27. janúar frá kl. 10-17, en þá
er kosningu lokið.
Kosið verður um tvo lista: A-lista, lista upp-
stillingarnefndar og trúnaðaráðs Dagsbrún-
ar, og B-lista, sem borinn er upp af Jóhann-
esi Guðnasyni og Þóri Karli Jónassyni.
Kosið verður á Lindargötu 9, 1. hæð.
Stjórn Dagsbrúnar hvetur alla Dagsbrúnar-
menn til að fjölmenna á kjörstað.
Stjórn Dagsbrúnar.
_____ Heiðavallarsvæði
(austan efri Víghóla)
1. Tillaga að breytingu á staðfestu Aðal-
skipulagi Kópavogs 1988-2008 á svoköll-
uðu Heiðavallarsvæði sem afmarkast af
Melaheiði, Tunguheiði, Lyngheiði og efri
Víghólum, auglýsist hér með samkvæmt
17. og 18. gr. skipulagslaga frá 1964.
Breytingin felur í sér að í stað íbúðabyggð-
ar og opins svðis til sérstakra nqta á ofan-
greindu svæði, mun vesturhluti þess nýt-
ast sem stofnanasvæði (kirkjulóð) og opið
svæði til sérstakra nota, en austurhlutinn
sem opið svæði til sérstakra nota (spark-
völlur, leiksvæði og trjáræktarsvæði).
Norðurhluti Gagnheiðar er felldur niður.
2. Tillaga að deiliskipulagi á ofangreindu
svæði þ.e. milli Melaheiðar, Tunguheiðar,
Lyngheiðar og efri Víghóla, auglýsist hér
með samkvæmt gr. 4.4 í skipulagsreglu-
gerð nr. 318/1985.
Uppdrættir og skipulagsskilmálar verða til
sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg
2, 3. hæð frá kl. 9.00-15.00 alla virka daga
frá 28. janúar til 11. mars 1991.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila
skriflega til Bæjarskipulags Kópavogs eigi
síðar en kl. 15.00 25. mars 1991.
Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Skipulagsstjóri.
A TVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
250 fm verslunarhúsnæði í Borgartúni 31.
Upplýsingar í síma 627222.
Hafnarfjörður
Til leigu skrifstofuhúsnæði, 105 fm, iðnaðar-
húsnæði, 60 fm og 150 fm, sem skiptanlegt
er í tvær einingar, verslunar- og lagerhús-
næði, 105 fm, 130 fm, 205 fm og 280 fm.
Upplýsingar í símum 652260 og 42613 á
kvöldin.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Hluthafafundur
Hluthafafundur í Síldar- og fiskimjölsverk-
smiðju Akraness hf. verður haldinn í veitinga-
húsinu „Ströndin", Akranesi, miðvikudaginn
30. janúar nk. kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Kjör eins manns í aðalstjórn og eins
manns til vara.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Félag járniðnaðarmanna
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at-
kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir
næsta starfsár.
Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs félagsins skal skila til kjörstjórnar
félagsins, á skrifstofu þess á Suðurlands-
braut 30, 4. hæð, ásamt meðmælum a.m.k.
75 fullgildra félagsmanna.
Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn
félagsins og auk þess tillögur um 14 menn
til viðbótar í trúnaðarmannaráð og 7 vara-
menn þeirra.
Frestur til að skila tillögum um skipan stjórn-
ar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 18.00
þriðjudaginn 6. febrúar 1991.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
Félag járniðnaðarmanna
Félags- og
fræðslufundur
verður haldinn þriðjudaginn 29. janúar 1991
kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál - kynning á félagsstarfinu.
2. Erindi: Jóhanna Kristjónsdóttir, blaða-
maður, spjallar um Arabaheiminn.
3. Kaffiveitingar og fyrirspurnir.
4. Önnur mál.
Makar félagsmanna eru velkomnir á fundinn.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
ÝMISLEGT
Schola Cantorum
Söngskóli fyrir drengi 9-10 ára þar sem
kennd er raddbeiting, nótnalestur og tón-
fræði. Undirbúningsdeild fyrir drengjakórinn.
Raddpróf fer fram laugardaginn 25. janúar
kl. 13.00-14.30 í safnaðarheimili Laugarnes-
kirkju. Raddpróf fyrir 10-14 ára í drengjakór-
inn fer fram samtímis. ,
Upplýsingar í síma 34516.
Ron Turner.