Morgunblaðið - 26.01.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.01.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991 39 BÍÓHÖtL SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍN-SPENNUMYNDINA: AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ HINN SKEMMTILEGI LEIKSTJÓRI ROGER SPOTTISWOODE (SHOOT TO KILL, TURNER & HOOCH) ER HÉR MEÐ SMELLINN „AIR AMER- ICA", ÞAR SEM ÞEIR FÉLAGAR MEL GIBSON OG ROBERT DOWNEY JR ERU 1 ALGJÖRU BANA- STUÐI OG HAFA SJALDAN VERIÐ BETRI. STUÐMYNDIN AIR AMERICA MEÐ TOPPLEIKURUM. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey jr., Nan- cvy Travis, Ken Jenkins. Tónlist: Charles Gross. Leikstjóri: Robert Spottiswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ALEINN HEIMA LITLA HAFMEYJAN THE LITTLE HfWD Sýnd kl. 3. ©Thc Wali Doncy C onipany ÞRIRMENN OGLÍTILDAMA SAGAN ENDALAUSA2 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075_________ FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: SKUGGI „★★★ - Hörkugóð vísindahrollvekja, spennandi og skemmtileg með hverju hasaratriðinu á fætur öðru. Vel leikin í þokkabót. - AI MBL." Þessi myxid sem segir frá manni er missir andlitið í sprengingu, er bæði ástar- og spennusaga, krydduð með kimni og kaldhæðni. Aðalleikarar: Liam Neeson (The Good Mother og The Missi- on), Frances McDormand (Mississippi Burning) og Larry Drake (L.A.Law). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. SKÓLABYLGJAN Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. STURLUÐ LÖGGA MAMAC C0P2 Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. PRAKKARINN 0 c/ Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Suzuki Vitara 5 dyra. Evrópufrumsýning hjá Suzuki bílum hf.: Langur 5 dyra Vitara sýndur um helgina Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þióðviljanum. SUZUKI bílar hf. frum- sýna nú um helgina nýja gerð af Suzuki Vitara jeppanum og er það í fyrsta sinn sem sá bíll er sýndur opinberlega í Evr- ópu. Þessi bíll er lengri gerð en hér hefur fram til þessa fengist, fimm dyra og með stærri vél en styttri gerðin. í frétt frá Suzuki bílum hf. segir að bíllinn sé fimm manna, búinn öllum helstu þægindum fólksbíls og kost- um torfærubíls. Suzuki Vit- ara er grindarbyggður og segir í fréttinni að auðveld- lega megi hækka hann upp og setja undir hann stærri dekk. Suzuki Vitara er fjögurra metra langur, um 1.200 kílóa þungur, vélin er fjögurra strokka 16 ventla og aflið er 96 hestöfl. Verð er áætlað 1.550 þúsund krónur fyrir beinskiptan bíl og 1.670 þús- und fyrir sjálfskiptan. Bíllinn verður sýndur í Skeifunni 17 í Reykjavík nú um helgina. Leiðrétting Vegna tæknilegra mis- taka í vinnslu, féll niður setn- ing í gagnrýni um sýningu Nemendaleikhússins, Leik- soppar, hér síðastliðinn þriðjudag. Þar átti að standa: 'INIiOGIINN AFTÖKUHEIMILD S 19000 „Fangelsisþriller sem kemur skcmmtilcga á óvart ... Góð afþreying." AI MBL. Jean-Claude Van Damme, ein vinsælasta stjarn- an í Hollywood í dag, (er á kostum sem hörku- tólið og lögreglumaðurinn Luis Burke og lendir hcldur betur í kröppum dansi. Aðalhlutv.: Jean-Claude Van Damme, Cynthia Gibb og Robert Guillaume. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. u Innlendir blaöadómar: „Magnað Ryd ... sem allir ættu að drífa sig á ..." Sif Þjóðv. „Ryð er ósvikin, íslensk kvikmyndaperla " - I.M. Alþbl. „Ryð er óumdeilanlega ein metnaðarfyllsta mynd, sem gerð hefur verið hérlendis á undanförnum árum" - SV. Mbl. Aðalhlv.: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sig- uriónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Leikstj.: Lárus Ýmir Óskarsson. Framl.: Sigurjón Sighvatsson. Handrit: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. l-JP' UR OSKUNNI ÍELDINN Sýnd kl. 3,5,7, 9 og11. ÆVINTYRIHEIÐU HALDA ÁFRAM MOtlWTAIN Sýnd kl. 3,7, 9 og11. SKURKAR Frábacr frönsk mynd. Sýnd kl. 7,9 og 11. ASTRIKUROG BARDAGINN MIKLI Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 300. LUKKULAKI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. Fjölskylduverð: Laugardaga og sunnudaga kl. 11.00-15.00 11eikurfyrir2kr. 300,- 11eikurfyrir3kr. 400,- 11eikurfyrir4kr. 490,- 1 leikurfyrir 5 kr. 580,- 11eikurfyrir6 kr. 670,- Keilusalurinn, Öskjuhlíð, sími 621599. Tónlistin var skemmtileg; væmin, amerísk jólalög og dægurtónlist, sem var í af- káralegri mótsögn við raun- veruleikann hveiju sinni; svona tónlist sem afvegaleið- ir fólk, inn í draumaheim, tónlist fyrir flóttamenn lífsins; vel valin tólist sem, ásamt skemmtilegri tónlist Eyþórs og leikhljóðum skap- aði sýningunni sérstakan og ferskan blæ. Morgunblaðið biður hlut- aðeigendur aföskunar á þessum mistökum. BINGQ! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 200/0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.