Morgunblaðið - 26.01.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.01.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn er draumlyndur í dag og verður lítið úr verki. Samt tekur hann framförum á listrænum vettvangi þar sem hann hefur haslað sér /tfÖll. DÝRAGLENS Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið nýtur góðs af því sem er að gerast á bak við tjöldin í viðskiptalífínu um þessar mundir. Ferðaáætlun sem það var búið að ganga frá fer út um þúfur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn verður að hugsa sig um tvisvar áður en hann tekur mikilvæga ákvörðun núna. Annaðhvort eru brögð í tafii eðá eitthvað sem varðar málið er hulið sjónum hans. Krabbi (21. júní - 22. júií) Krabbinn ætti að vera opinn og heiðarlegur við maka sinn í dag. Sé hann það ekki getur alvarlegur misskilningur skyggt á hjónabandið þegar frá líður. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið verður upptekið við ákveðið verkefni í dag svo að það hefur ekki mikinn tíma aflögu til að skemmta sér. - Meyja (23. ágúst - 22. september) M Meyjan er innblásin í starfi sínu núna, en skilyrði hennar til sköpunar eru ekki að sama skapi heppileg. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Ættingi vogarinnar þarf mik- ið á skilningi hennar og að- stoð að halda núna. Hún ætti því að láta vera að gagnrýna og fella dóma. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) ^jjj^ Sporðdrekinn á áð snúa sér að listinni núna, en verður að vera á verði gagnvart þeim sem fara frjálslega með sann- leikann. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) Bogmaðurinn getur ekki verið eins lengi með nánum ætt- ingja eða vini eins og hann kysi helst þar sem margir gera kröfu til tíma hans. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin ætti að forðast streitu eftir mætti j dag til að ofþreytast ekki. Asetning- ur hennar er góður, en það er ekki hægt að fara eins og köttur í kringum heitan graut þegar taka þarf á ákveðnum vandamálum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn er hikandi við að taka að sér ákveðið félagslegt verkefni í dag þar sem hann er upptekinn við tímafreka rannsóknarvinnu í starfi sínu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn ætti að vara sig á tungulipru sölufólki í dag. Það gæti verið að selja honum köttinn í sekknum. Stjórnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. — Tniwii\/ii nn ipiviivii 1 vJIVIIVII UU JEIImIVI LJOSKA SMÁFÓLK / \'hs ( ujhat dip you learn ) VjN 5CHOOL TODAYjy THE DOOR INTOTHE 5CMOOL BU5 HAS THREE 5TEP5, ANP THE HANPLE 0NTHE PRINKlNé F0UNTAIN I5 0NTHE RI6HT... AND EVERYBOPY TOLP ME THAT 5EC0NP 6RAPE UUA5 60IN6 TO BE 50 MARP! ^ 7/ c 6 ro 5. tn <u 3 « il I 'c 1 © Hvað lærðirðu í skólanum í dag? Það eru þrjú þrep upp í skólabílinn Og allir sögðu mér að annar bekkur Og að handfangið á drykkjargos brunninum er til hægri. yrði svo erfiður! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er oft erfitt að komast í 3 grönd þegar fyrirstaðan í lit móthetjanna er Gxx á móti Dx. Hvorugur þorir að segja grönd- in. Hér er dæmi um það úr Reykjavíkurmótinu í sveita- keppni. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D10973 ¥G42 ♦ KD3 *$3 Vestur Austur ♦ 852 ♦ ÁK87 ♦ 4 ♦ DG1095 ♦ KG64 ¥ 10965 ♦ 8 ♦ Á762 Suður ♦ Á y D3 ♦ ÁG1097652 + K4 Vestur Noröur Austur Suður — — — 1 tígull 1 hjarta 1 spaði 3 hjörtu 4 tíglar Pass 5 tíglar Dobl Pass Pass Pass Þannig gengu sagnir víða þar sem vestur valdi að strögla á fjórlit í hjarta. Vörnin á augljós- lega þijá slagi, en þarf helst að taka þá strax. Ef vörnin spilast: hjartaás, laufdrottning upp á ás og meira lauf (?), getur sagn- hafi nýtt sér þijá innkomur blinds á tromp til að fría slag á spaða. Hjördís Eyþórsdóttir fékk heldur þyngri vöm: hjartaás, laufdrottning á ás og tígul í þriðja slag. Trompið tekur mikil- væga innkomu af biindum, svo ekki er með góðu móti hægt að nýta spaðann. En Hjördís fann lausn á samgangsvandanum. Hún geymdi tígultvistinn heima, og tók slaginn í blindum og spil- aði snarlega spaðadrottningu! Austur gat varla annað en lagt kónginn á og Hjördís fékk því feitan slag. Hún notaði svo inn- komurnar tvær á tígul til að verka spaðann. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í þýzku Bundesligunni fyrir áramótin í viðureign þeirra R. Griinberg (2.350), Munchen 1836, sem hafði hvítt og átti leik, og P. Mack (2.300), Heidelberg. 27. Rxe6! — Bxc6 (Svartur hlýtur einnig að verða fyrir miklu liðs- tapi eftir 27. — Dxe6, 28. Hf6 og ef drottningin víkur sér undan leikur hvítur e5 — e6 og opnar skálínu biskupsins á b2) 28. Hxf5 - gxf5, 29. Dh5 - Rc5, 30. Dh6 - He8, 31. Ba3 og svaitur gafst upp. Nú þegar Bundesiingan er hálfnuð er SG Solingen efst með 13 stig, en Bayern Múnchen, félag Jóhanns Hjartarsonar er í öðru sæti með 12 stig. Risamir tveir mætast nú um helgina í Múnchen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.