Morgunblaðið - 08.02.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991
11
Raðtónleikar Tónlist-
arskóla Hafnarfjarð-
ar og Hafnarborgar
FYRSTU raðtónleikarnir á nýbyrjuðu ári verða sunnudaginn 10.
febrúar sem Tónlistarskóli Hafnarfjarðar og Hafnarborg gangast
fyrir.
Nú um nokkurt skeið hafa þessir
aðilar staðið að raðtónleikum í
Hafnarborg á sunnudögum kl.
15.30. Á tónleikunum hafa aðallega
komið fram kennarar við tónlistar-
skólann og með framtaki þessu lagt
grunn að styrktarsjóði fyrir efnilega
nemendur í tónlistarskólanum.
Næstkomandi sunnudag munu
þeir Marteinn Frewer fiðluleikari
og David Knowles píanóleikari leika
nokkur velþekkt verk fyrir fiðlu og
píanó og má þar nefna Liebesfreud
eftir F. Kreisler, Sarabande og Giga
■ eftir J.S. Bach, Tango eftir Al-
beinz-Kreisler, Alt-Wien eftir
Godowsky-Heifetz og Capricieuse
eftir E. Elgar svo eitthvað sé néfnt.
Marteinn Frewer hóf fiðlunám
níu ára. Hann stundaði nám í Guild-
hall School of Music of Drama.
Aðalkennari hans var Yfah Nea-
man. Marteinn kom til íslands 1983
og hefur starfað með Sinfóníu-
hljómsveitinni síðan auk þess sem
hann kennir við Tónlistarskóla
Marteinn Frewer og David Knowles,
Hafnarfjarðar og Tónlistarskóla
Garðabæjar.
David Knowles er fæddur árið
1958 og kom til íslands árið 1982.
Hann er kennari í Reykjavík og
Garðabæ og hefur komið fram sem
undirleikari með fjölda einsöngvara
og einleikara.
Eins og áður getur verða tónleik-
arnir í Hafnarborg sunnudaginn 10.
febrúar kl. 15.30 og er aðgangur
ókeypis.
Brjálæðislega
góðar plötur,
diskar og kass.
15%
afsláttur
PHIL COLLINS
Serious Hits Live
Do You Remember,
In The Air Tonight, t
Against All Odds,
One More Night,
Another Day In Paradise,
You Can't Hurry Love,
Groovy Klnd Of Love og flr.
PHIIv QÖIvLíIlTS
BB&WiaB
THK HKmTi'.OÍiS 8R««« RS
íiNCiLAtNKí) MELODV
RIGHTEOUS
BROTHERS
Very Best Of
Unchained Melody,
You've Lost That Lbving Feeling,
The White Cliffs Of Dover,
Ebb Tide
og fleiri sigræn lög.
KENNY ROGERS
Very Best Of
Oll lögin voru endurunnin frá grunni,
Ruby, Dont Take Your Love To Town,
Coward Of The County,
Love Is Strange,
You Decorated My Live,
Island In The Stream,
The Gambler o.fl.
ELTON JOHN
Very Best Of
Crocodile Rock,
Goodbye Yellow Brick Road,
Candle In The Wind,
Lucy In The Sky With Diamonds,
Don't Go Breaking My Heart,
Bennie And The Jets,
Song For A Guy.
MADONNA
Immaculate Collection
Allt ný "REMIX": Like A Virgin,
Borderline, Into The Groove,
Live To Tell, Like A Prayer,-
öll hennar bestu lög
ásamftveim nýjum:
Rescue Me og topplagiö
Justify My Love
LED ZEPPELIN
Remasters
Lögin eru öll endurhljó&blönduð
af Jimmy Page:
Stairway To Heaven,
Whole Lotta Love,
Immigrant Song, D'yer Mak'er,
Good Times Bad Times,
Black Dog og 17 önnur lög.
N.K.O.T.B.
NEW KIDS ON THE BLOCK
No More Games
Step By Step,
Hangin' Tough,
Cover Girl, Right Stuff,
Please Don't Go Girl.
Allt nýjar hörkugóðar "REMIX"
útgáfur, má bjóða þér upp í dans?
LADDI
Bestu vinir aðal
Þú verður tannlæknir,
Austurstræti,
Jón spæjó,
I vesturbænum,
James Bond,
og 12 önnur lög
CURE
Mixed Up
Close To You,
Lullaby, Lovesong,
Hot, Hot, Hot,
Why Can't I Be You,
The Caterpillar
og fleiri.
Allt breyttar - ferskar útgáfur
PLACIDO DOMINGO
Greatest Love Songs
Perhaps Love,
Yesterday,
Bésame Mucho,
Autumn Leaves,
Blue Moon,
Maria
Austurstræti 22 • sími 28319
Glæsibæ • símj 33528
Laugavegi 24 ■ sími 18670
Strandgötu 37 Hfj. • sími 53762
Álfabakka 14 Mjódd ■ sími 74848
Laugavegi 91 ■ sími 29290
hljómplötuverslanir
Póstkröfusími
Grænt númer: 996620
Rauðarárstígur 16 • sími 628316
5
FRABÆRAR
FRA
PHILCO
•PHILCO W 135, Þvottavél
•Tekur 5 kg
•Vinduhraði: 1300.snúningar
Heitt og/eða kalt vatn
•Verð: 72.604,- Stgr. 68.974.-
PHILCÖ WDC 133, þvottavél og þurrkari
•Tekur 5 kg
•Vinduhraði: 1300 snúningar
Heitt og/eða kalt vatn
•Verð: 83.950,- Stgr. 79.750.-
•PHILCO W 1156, þvottavél
•Tekur 6 kg
•Vinduhraði: 1100 snúningar
•Heitt og/eða kalt vatn
•Sérlega styrkt fyrir mikið álag
•Verð: 74.800,- Stgr. 71.060.-
•PHILCO W 85, þvottavél
•Tekur 5 kg
•Vinduhraði: 800 snúningar
•Heitt og/eða kalt vatn
•Verðið kemur þér á óvart
•Verð: 52.500,- Stgr. 49.875.-
•PHILCO DR 500, þurrkari
•Tekur 5 kg
•3 hitastillingar
•Hægri og vinstri snúningur á tromlu
•Verð: 39.983,- Stgr. 37.984.-
i PHILC0
Þægindi sem hægt er að treysta
Heimilistæki hf
SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISIMI6915 20
'samfukpuM'