Morgunblaðið - 08.02.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.02.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991 ATVINNU/ I !< ;n. YSINGAR * *■ Vanan háseta Laust starf Blaðberar vantar pláss. Getur hafið störf strax. Upplýsingar í síma 91-37873 laugardag og sunnudag. Staða hjúkrunarforstjóra Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöð Akraness er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 20. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Heilsugæslustöð Akraness. Starf verkefnisstjóra v/átaksverkefnis í at- vinnumálum, sem nær yfir alla Austur-Húna- vatnssýslu, ásamt Seylu- og Lýtingsstaða- hreppa í Skagafirði, er laust til umsóknar. Ákveðið er að átaksverkefnið standi yfir í eitt ár. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Skriflegum umsóknum, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, skal skila til Valdi- mars Guðmannssonar, Bakkakoti, 541 Blönduósi, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar í síma 95-24932 alla virka daga og 95-24331 á kvöldin og um helgar. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 1991. Stjórn átaksverkefnis. Vesturbær Blaðberar óskast á Oddagötu og Aragötu. Austurbær Blaðbera vantar á Sogaveg frá 117-212. Upplýsingar í símum 691122 og 691253. |Wiiór0fwl>íiíl>il3» X-Iöfðar til X X fólks í öllum starfsgreinum! RAÐAUGÍ YSINGAR BÁTAR-SKIP Fiskiskip óskast Kvótalaust eða kvótalítið fiskiskip óskast til leigu (kaup eða kaupleiga kemur einnig til greina). Stærð 50-200 rúmlestir. Tilboð eða upplýsingar sendist á auglýsinga- deild Mbl., merktar: „Fiskiskip - 6839“. ÞJÓNUSTA Framtal 1991 Veitum framtalsþjónustu. Einnig fyrir ein- staklinga með rekstur og fyrirtæki. Vsk.-skýrsla. 18 ára reynsla. Tölvubókhald, Ármúla 19, 108 Reykjavík. Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn á Óðinsgötu 7 þriðjudaginn 12. febrúar kl. 20.30. TILKYNNINGAR Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar- ráðs og endurskoðanda í Verslunarmannafé- lagi Hafnarfjarðar fyrir árið 1991. Framboðslistum skal skila á skrifstofu félags- ins, Strandgötu 33, 2. hæð, eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 12. febrúar nk. Stjórnin^ 0 Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir prufusöng í Háskólabíói þann 15. febrúar nk. kl. 14.00. SÍ býður þeim einsöngvurum, sem áhuga hafa og ekki hafa áður sungið einsöng með hljómsveitinni, að taka þátt í prufusöng til kynningar fyrir hljómsveitina. Syngja þarf tvær ólíkar aríur úr óperum eða óratorío: 1. Frá klassískum tíma t.d. eftir Bach, Hand- el eða Mozart. 2. Frá rómantískum tíma t.d. eftir Rossini, Puccini eða Verdi. Einnig koma til greina aríur úr nútímaverkum. Umsækjendur verða sjálfri að koma með undirleikara. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Sinfóníunn- ar í Háskólabíói fyrir 13. febrúar nk. —-=-=r=. er styrktaraðili SÍ -=t=- starfsárið 1990/91. _________ / ÝMISLEGT Byggingakranar Getum útvegað nýja og notaða byggínga- krana. Maður frá Liebherr-verksmiðjunni verður hér á landi í dag, föstudag, og laugar- dag. Upplýsingar í síma 610430, fax 610435. Sími 689242. Framtalsaðstoð Get bætt við mig framtölum. Vönduð vinna. Sæki um frest og fylgi eftir kærum. Örn Guðmundsson, viðskiptafræðingur, sími 672449. iflfl Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar j S Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500 Fóstur- vistun Fjölskylda óskast sem gefið getur 6 ára lítið þroskaheftum dreng heimili, ást og um- hyggju í lengri eða skemmri tíma. Nánari upplýsingar gefur Helga Þórðardóttir, félagsráðgjafi, í síma 678500. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Opið hús Opið hús verður hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur á Háaleitisbraut 68 í kvöld, föstu- daginn 8. febrúar. Húsið verður opnað kl. 20.30. Dagskrá: ★ Umsóknir og úthlutun veiðileyfa: Jón Gunnar Borgþórsson, framkvæmdastjóri S.V.F.R., segir frá og situr fyrir svörum. ★ Augnakonfekt: Jón Ársælsson sýnir lit- skyggnur frá ýmsum veiðisvæðum. ★ Glæsilegt haþþdrætti. Fræðslu- og skemmtinefnd S.V.F.R. SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR Dagskrá: 1. Fræðslumál Framsögumenn Sigrún Magnúsdóttir, Jón Sveinsson, Pétur Snæbjörnsson og Kristján Sæmundsson. 2. Matreiðsluskólinn okkar. 3. Vera okkar í Þ.S.Í. 4. Kosning fulltrúa á sambandsþing Þ.S.Í. 5‘ Önnur máL Stjórnin. Ársfundur Hins íslenska Biblíufélags sem fresta varð 3. þ.m. vegna fárviðris, verð- ur í safnaðarheimili Laugarneskirkju sunnu- daginn 10. febrúar kl. 15.45 eftir guðsþjón- ustu í kirkjunni sem hefst kl. 14.00. Prestur: Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur. Allir eru velkomnir, einnig á fundinn, auk félagsmanna, þeir, sem kynnast vilja þetur þessu elsta starfandi félagi landsins, stofnað 1815. Hægt er að skrá sig í félagið á fundin- urh. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, skýrsla um nýþýð- ingu Ritningarinnar og umræður. Kaffiveitingar í boði Laugarneskirkju. Hið íslenska Biblíufélag. Söluturn Til sölu söluturn á góðum stað í Reykjavík. Velta tæpar 2 millj. á mánuði. Eigendur hafa aðeins verið tveir síðustu 15 árin. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nafn og síma- númer til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 14. febr. merkt: „S - 6773.“ Símstöð Fox 130 símstöð til sölu. Símstöðin er notuð og selst sem slík. Hún hefur 20 bæjarlínur og 50 innanhússlínur. Upplýsingar gefur Ottó A. Michelsen, Klapparstíg 19, sími 21123.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.