Morgunblaðið - 08.02.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.02.1991, Blaðsíða 38
MORGL'NBLADID FÖSTUDAGUR 8. FKBRÚAR 1991 -SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FLUGNAHÖFÐINGINN mögnuð mynd um 24 stráka sem reka á land á eyðieyju eftir að hafa lent í flugslysi. Sumir vilja halda uppi lögum og reglu, aðrir gerast sannir villimenn. Uppgjör- ið verður ógnvænlegt. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1963 og er gerð eftir hinni mögnuðu skáldsögu Nób- elsverðlaunaskáldsins Sir Will- iams Golding. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. - Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Slóra sviói kl. 20.00. laugard. 9/2, fácin sæti laus, miðvikud. 20/2, fimmtud. 14/2, fóstud. 22/2. sunnud. I7/2, • ÉG ER MEISTARINN á utia svíóí ki. 20.00. laugard. 9/2, uppsclt, sunnud. I0/2, (í stað sýn. 3/2 sem fcll niður) þriðjud. I2/2, uppselt, miðvikud. I3/2, uppsclt, fimmtud. 14/2, uppselt, föstud. 15/2. uppselt, sunnúd. 17/2. uppsclt, næst síöasta sýn., þriðjud. I9/2. uppsclt, allra síðasta sýning. Ath. sýningum vcröur að Ijúka 19/2. • SIGRÚN ÁSTRÓS á utia svíöí ki. 20.00. í kvöld 8/2, laugard. 16/2, fóstud. 22/2. laugard. 23/2. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00. SÖNGLEIKUR cftir Gunnar Fórðarson og Ólaf llauk Símonarson. í kvöld 8/2. sunnud. 10/2. miðvikud. 13/2. fóstud. 15/2, laugard. 16/2, fácin sæti laus, fimmtud. 21/2, laugard. 23/2. • í UPPHAFI VAR ÓSKIN , Forsai Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17 Aðgangur ókeypis. Miðasalan opin daglcga kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk þess er tekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ '^K»NÆTtJRGALINN Föstud. 8/2: HVALEYRARSKÓLI NEMENDALEIKHÚSIÐ sími 21971 • LEIKSOPPAR í Lindarbæ kl. 20. Nemendaleikhúsið sýnir Leiksoppa eftir Craig Lucas í leikstjórn Halldórs E. Laxness. 12. sýn. í kvöld 8/2, uppselt, 13. sýn. sunnud. 10/2. uppselt, 14. sýn fimmtud. 14/2, 15. sýn. fóstud. 15/2, 16. sýn. laugard. 16/2. 17. sýn. mánud. 18/2. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. iQl ISLENSKA ÓPERAN • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI Næstu sýningar 15. og 16. mars. (Sólrún Bragadóttir syngur hlutverk Gildu) 20., 22. og 23. mars. (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu) Ath.: Óvíst er um fieiri sýningar! ; Miðasalan er opin virka daga kl. 16-18. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. SIMI 2 21 40 HEIMSFRUMSYNING A: HALENDINGURINNII jHálendingurinn II - framhaldið, sem allir hafa beðið ftir - er komið. Fyrri myndin var ein sú mest sótta >að árið. Þessi gefur henni ekkert eftir, enda stand;. sömu nienn og áður að þessari mynd. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra CHRISTOPHER LAMBERTS og SEAN CONNERYS, sem fara á kostum eins og í fyrri myndinni. SPENNA OG HRAÐI FRÁ UPPHAFI TIL ENDA Leikstjóri Russell Mulcahy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. KOKKURINN, ÞJÓFURINN, OG ELSKHUGI Sýnd kl. 5. PARADISARBIOIÐ Sýnd kl. 7.30 - Allra síðustu sýningar já einnig bíóauglýsingar í D.V.,Tínianuni og Þjóðvilj anum. ■ il' M I 4 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 UNS SEKT ER SÖNNUÐ HÚN ER KOMIN HÉR STÓRMYNDIN „PRESUMED INNOCENT" SEM ER BYGGÐ Á BÓK SCOTT TUROW OG KOMIÐ HEFUR ÚT f ÍSLENSKRI ÞÝÐ- INGU UNDIR NAFNINU „UNS SEKT ER SÖNNUÐ" OG VARÐ STRAX MJÖG VINSÆL. ÞAÐ ER HARRISON FORD SEM ER HÉR í MIKLU STUÐI OG Á GÓÐA MÖGULEIKA Á AÐ VERÐA ÚTNEFNDUR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA f ÁR FYRIR ÞESSA MYND. „PRESUMED INNOCENT" - STÓRMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnic Bedella. Framleiðendur: Sidney Pollack, Mark Roscnberg. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15- Bönnuð börnum. ALEINN HEIIHA > ^HOME jhALONe Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sjá cinnig bí óauglýsingar í DV, Tímanum og Þjódviljanum. Björgvin Gíslason Sveinn Guðjónsson Halldór Olgeirsson Sigurður Björgvinsson GULLALDARROKK8. DÆGURPERLUR Aðgangur aðeins kr. 500 ÞAÐ VERÐUR MILJANDI STUÐ A PÚLSINUM í KVÖLD! PÚLSINN tónlistarmiðstöð Peter Ingo Arto Rintamaki Hakan Streng SIMI623137 OOL Föstud. 8. febr. Opið kl. 20-03 I KVÖLDKL.22 í TILEFNI HELSINKIDAGA: HIÐ FRÁBÆRA ÞJÓÐLAGATRÍÓ IRÍÓ SALUOO Þetta er vinsælasta þjóðlagatrió Finna í dag. Þeir þykja meiri háttar hressir og syngja m.a. ó islensku. - Aðeins þetta eina skipti ó Púlsinum! KL.23: STUÐHLJÓMSVEITIN GÖMLU BRÝNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.