Morgunblaðið - 06.04.1991, Síða 6
-MöftGUNBLAÐIÐ ’UT^AIll^/Sl^^VAltl^/LAU<;ARÍ)A«UR-6'. APRÍI. 1991
14.20 ► New York, New York. Mynd sem segir frá sambandí tveggja hljómlistarmanna. Ann-
ars vegar saxófónleikara og hins vegar söngkonu. Það eru þau Robert De Niro og Liza Minelli
sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og hafa þau fengið ómælt lof fyrir leik sinn.
17.00 ► Falcon Crest. Banda-
rískurframhaldsþáttur.
18.00 ► Popp
og kók. Bjarni
Haukur Þórs-
son og Sigurð-
ur Hlöðvers-
son.
18.30 ► Björtu hliðarnar. Ómar
Ragnarsson spjallarvið Steingrím
Hermannsson forsætisráðherra og
Ólaf Skúlason biskup. Áður á dag-
skrá 14. október 1990.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
■o.
Tf
b
0
STOÐ-2
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.30 ► Háskastóðir (DangerBay). Myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► '91 á Stöðinni. 21.00 ► Fyrirmyndarfaðir. Gamanmyndaflokkur. 21.30 ► Fólkið í landinu. „Ég var hálfgerð strákastelpa". Bryndís Schram ræðirvið Rögnu Aðalsteinsdóttur bónda á Laugabóli við (safjarðar- djúp. 21.55 ► Davíðog Davíð. Itölsk/bandarískbíómyndfrá 1986. Læknirnokk- ur er kallaður að sjúkrabeði dauðvona konu. Átta árum áður hafði hann átt í ástarsambandi við hana og nú fær hann að vita að þau eigi saman son. 23.30 ► Áflækingi Nýsjálensk bíómynd frá 1987. Ung stúlka strýk- ur að heiman. Hún hittir mann sem er á flótta_ undan lögreglunni. 1.00 ► Útvarpsfréttir f dagskrár- lok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Séra Dowling. Framhaldsþáttur um úr- ræðagóöan prest. 20.50 ► Fyndnarfjöl- skyldumyndir. 21.20 ► Tvídrangar (Twin Peaks). 22.10 ► Svikahrappar (Dirty Rotten Scoundrels). Grinmynd sem segirfrá tveimurbíræfnum svikahröppum. Aðalhlutverk: Steve Martin og Michael Caine. 23.55 ► Banvæn biekking. 1.25 ► Banvæna linsan. 3.25 ► Dag- skrárlok.
UTVARP
©
Upphaf djass á Islandi. Umsjón: Vernharður Lin-
net. Meðal viðmælenda eru Aage Lorange, Paul
Bernburg, Porvaldur Steingrimsson og Sveinn
Ólafsson. (Einnig útvarpað annan miðvikudag
kl. 21.00.)
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPID
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn-
ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald-
ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún
Sigurðardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttirog Helga Run Guðmunds-
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágæti.
- Finnski saxafónleikarinn Josef Kaartinen og
Asser Fagerström píanóleikari leika lög eftir Rudy
Wíedorft og Max Oscheift.
— Mrs. Mills leikur nokkur uppáhalds lög sín.
11.00 Vikulok. Umsjón: Ágúst PórÁrnason.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál ivikulok. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, að þessu
sinni í úthverfi Aþenu.
15.00 Tónmenntir - Leikir og lærðir fjalla um tón-
list. Þrjú brot úr íslenskri djassögu Fyrsti þáttur:
Skeytin dynja á rýni þessa dag-
ana af síðum blaðsins. Það er
stundum gaman að lifa þegar rit-
smiðir finna að orðin hafa áhrif en
falla ekki dauð í grýtta jörð. Fyrri
flaugin sveif í fimmtudagsblaðinu
á bls. 20 frá Jóni Stefánssyni. Jón
er kurteis en bætir engu nýju við
pistil undirritaðs sem var tilefni
skeytisins. Öðru máli gildir um stutt
skeyti frá Erlingi E. Halldórssyni
leikskáldi er birtist í gærdag á bls.
14. Þetta skeyti gefur þeim er hér
ritar langþráð færi á að koma
ákveðnum upplýsingum á framfæri
um starfsaðstöðu útvarpsleikhúss-
rýnisins og viðhorf til útvarpsleik-
húss dagsins.
_ Skeyti Erlings hefst á þessa leið:
„í vinsamlegum leikdómi í Morgun-
blaðinu hinn 28. febrúar um út-
varpsleikrit mitt, Marbendil, vitnar
gagnrýnandi á þann veg í textann
að valdið gæti misskilningi; setning-
ar eru teknar úr samhengi, og ortar
um. í nafni þeirra sem kjósa helst
16.00 Frettir.
16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteínn Jónsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl.
19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið:
Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og
Kay Pollak. Fjórði þáttur: Hvílir bölvun á Selander-
setrinu? Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik-
stjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður
Amardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigur-
jónsson og Sigríður Hagalín. (Áður flutt 1983.)
17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. Flytjenur: Benny Goodmann, Trió
Oscars Petersons og Capn John Handy með
hljómsveit Claude Hopkins.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Vkuglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.)
20.10 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt
um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá
föstudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvalds-
dóttir.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
slnni Sigfús Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá
að rétt sé farið með það sem eftir
þeim er haft, leyft ég mér að biðja
ritstjóra Morgunblaðsins að birta
þá stuttu kafla, sem tilvitnanirnar
eru teknar úr.“ Síðan birtir Erlingur
E. tilvitnanir er segja lesendum
reyndar lítið um verkið. Það er
nefnilega ekki alltaf hægt að hrifsa
tilvitnanir uppúr leiktexta í stuttum
leikdómi og tengja þær saman
þannig að úr verði lipur og skiljan-
legur blaðatexti. Hér verður oft að
draga saman og tengja beina ræðu
með ýmsu móti en Erlingur kemur
ekki auga á þessa staðreynd. Hann
horfír á dagblaðstextann með aug-
um leikskáldsins.
En þrátt fyrir að útvarpsrýnir
verði að hafa frelsi til að tengja
saman tilvitnanir úr leikritum þann-
ig að lesendur botni yfírleitt í leik-
dómunum þá kýs hann að hafa leik-
textann við höndina er hann hlýðir
á útvarpsleikrit og á reyndar nokk-
urt safn slíkra handrita. En svo
hættu handritin skyndilega að ber-
janúar 1990.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.03 Þetta lif. Þetta lif. Vangaveltur Þorsteins J.
Vilhjálmssonar i vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
islensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað
miðvikudag kl. 21.00.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum . Lifandi rokk. (Endurtekinn þátt-
ur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Safnskifan. - Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
ast frá leiklistardeild Ríkisútvarps-
ins og hefur ekki bólað á slíkum
sendingum þrátt fyrir hringingar
undirritaðs. Þess vegna treystir
leikhússrýnirinn á segulbandsupp-
tökur og minnismiða sem tefja mjög
skriftir og stundum heyrir maður
ekki hvert einasta lok-, sveiflu-,
tann- eða nefhljóð líkt og e.t.v. í
umræddu leikriti Erlings E. sem
gerðist að mestu undir borði á hót-
eli? Þá hefir undirritaður nú stund-
um heyrt leikara hiksta á útvarps-
leikhússtexta þannig að ekki fór
alveg saman ritað og mælt mál.
Það er reyndar álitamál hvort
Ieikarar eigi að fylgja óþjálum Ieik-
texta út í hörgul en það er önnur
saga sem tengist okkar geril-
sneyddu tíð þar sem menn taka list-
ina svo ósköp hátíðlega í stað þess
að bregða stöku sinnum á leik líkt
og á tímum Shakespeare gamla sem
keppti um áhorfendur við kvala-
staði dýra og manna. í dag lifa sum
leikskáld greinilega í búri með sinn
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jönsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið
- úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
FmV909
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómasson.
15.00 Fyrir ofan garð. Umsjón Inger Anna Aíkman
og Katrín Snæhólm.
17.00 Á hjólum. Umsjón Ari Arnórsson. Bilaþáttur.
ósnertanlega texta í sellófan í stað
þess að slengja honum í fang leikar-
anna og láta þá spinna af fingrum
fram eftir því sem við á. Leikarinn
í dag er bara málpípa höfundarins
sem þar með fyllist sjálfsánægju
líkt og þrælapískari á galeiðu. Og
svo er ætlast til að gagnrýnendur
bætist í þennan þrælaflokk. Undir-
ritaðan skortir þrælsóttann og því
dynja sendingarnar á lúinni brynju.
En hann hefir tamið sér nákvæm
vinnubrögð eins og áður sagði en
getur ekki frekað dauðhreinsað til-
vitnanir meðan handritin berast
ekki frá leiklistardeildinni. En mikið
myndu handritin létta þeim manni
er hefir ritað um öll frumsamin
íslensk útvarpsleikrit undanfarinna
ára lífsstritið. En þær umsagnir
skipta Erling E. kannski engu máli,
bara fáein tann- eða nefhljóð undir
borði?
Ólafur M.
Jóhannesson
20.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Erla Friðgeirs-
dóttir.
24.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Valgeirsson.
Næturtónar.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist, afmælis-
kveðjur og óskalög i síma 611111. Kl. 11.30
mæta tipparar vikunnar og spá I leiki dagsins í
ensku knattspyrnunni. 12.00= 12.10 hádegisfrétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón
hefur Elin Hirst.
13.00 Þráinn Brjánsson. Uppákomur i tilefni dags-
ins, farið i létta leiki og tónlist. 15.30-16.00 Val
týr Björn Valtýsson segir frá helstu iþróttavið-
burðum dagsins. 17.17 síðdegisfréttir frá frétta-
**■ stqfu Bylgjunnar og Stöðvar 2.
18.00 Haraldur Gíslason.
22.00 Kristófer Helgason situr nætun/akt Bylgjunn-
ar.
FM#957
EFFEMM
FM 95,7
9.00 Jóhann Jóhannsson.
10.00 Ellismellur dagsins.
11.00 Litið yfir daginn.
13.00 Hvað er að gera? Valgeir Vilhjálmsson og
Halldór Backman.
14.00 Hvað ertu að gera I Þýskalandi?
15.00 Hvað ertu að gera í Svíþjóð?
15.30 Hvernig er staðan? íþróttaþáttur.
16.00 Hvernig viðrar á Hawaii?
16.30 Þá er að heyra I Islendingi sem býr á Kan-
aríeyjum.
17.00 Auðunn Ólafsson.
19.00 Ragnar Már-Vilhjálmsson.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson.
FM 102 * 104
STJARNAN
FM102
9.00 Jóhannes B. Skúlason loikur tónlist fyrir alla
fjölskylduna.
13.00 Sigurður Hlöðversson.
16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson.
18.00 Popp og kók. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson
og Sigurður H. Hlöðversson.
18.30 Jóhannes B. Skúlason.
Útvarp Hafnarfjörður
FM 91,7
.11.00 Verslunar- og þjónustudagar I Hafnarfirði.
Nef- eða tannhljóð?