Morgunblaðið - 06.04.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.04.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR (LvAPRÍL 1991 7 BÍLASÝNING Við sýnum um helgina fjóra bandaríska eðalvagna frá GM í sýningarsölum okkar að Höfðabakka 9. Chevrolet Blazer er fyrirmynd onnarro jeppa. Blazerinn er með kraftmikilli 4,3 lítra vél og sterkbyggður. Hann sameinar aksturs- eiginleika jeppa og fólksbíls, þess vegna kemur hann þér þangað sem þú œtiar á þœgilegan hátt. Pontiac Grand Prix erfólksbílaútgáf- an af Grand Prix sportbílnum. Hann hefur sterka vél, sameinar bestu aksturseiginleika bandarískra og evrópskra bíia og innréttingin er glœsileg. Chevrolet Corsica I er rúmgóður Ijög- urra dyra bandarískur bíll með lúxusinnrétt- ingu. Hefðir þú trúað því að það vœri hœgt að fá bandarískan alvörubíl fyrir innan við eina milljón og fjögur hundruð þúsund krónur? Caprice Classic I er ósvikinn bandarískur glœsivagn, sem þeir taka ástfóstri við er kynnasthonum einu sinni. Það má segja um þennan bíl að hann sé „einn með öllu", það er sama hvort talað er um innréttingu, att, aksturseiginleika eða styrkleika. Láttu drauminn rætast, komdu og reynsluaktu þessum frábæru bandarísku gæðingum! mm mm Sýningin er opin frá klukkan 13-17 í dag og á morgun. HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVIK SÍMI 91 -670000 og 674300 Það er sameiginlegt með öllum þessum bílum að þeir eru ósvikin bandarísk framleiðsla, búnir amerískum glæsileika, krafti, styrkleika og öryggisbúnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.