Morgunblaðið - 06.04.1991, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991
25
við ekki hjálpað þeim án þess að
blandast þeim um of? Er umhyggja
okkar jafnvel ekki meiri fyrir dökk-
um börnum í fjarlægum löndum en
sumum eigin barna? Við teljumst
til efnaðri þjóða og þykjumst samt
varla hafa ráð á að leyfa þeim að
fæðast. Þúsundum íslenskra barna
hefur verið fargað í móðurkviði
undanfarin sextán ár til að auðvelda
konum að komast út á vinnumark-
aðinn. Sú „hjálp“ hefur engu skilað
þjóðinni. Hún stendur fátækari eft-
ir, en barnfærri en hún þyrfti að
vera og stendur efnalega í stað,
þrátt fyrir allt bröltið.
Nú er sterk hreyfing komin upp
hér um að heimaönnun barna verði
metin meira til íjár en gert er.
Náist það fram er von til þess að
íslenskum börnum fari aftur að
fjölga, sem er þjóðinni nauðsyn, og
að þau verði ekki eins einmana
heima og þau hafa verið undanfarin
ár. Stofnanir mega aldrei hafa
meiri mótunaráhrif á börnin en
heimilin. Uppeldisstéttir geta verið
hættulegar, taki þær fram fyrir
hendur foreldranna um mótun
barnanna.
___________Brids_____________
Arnór Ragnarsson
Undankeppni íslandsmóts í
tvímenningi 1991
Skráning í íslandsmót í tvímenningi
stendur nú yfir hjá BSÍ. Mótið verður
haldið helgina 13.-14. apríl oger öllum
opið. Spilað verður Michell-tvímenn-
ingur eins og undanfarin ár, þrjár lot-
ur, tvær á laugardag og ein á sunnu-
dag. 24 efstu fara síðan í úrslit sem
eru helgina 27.-28. apríl.
Þeir sem eru að hugsa um að taka
þátt í þessu móti eru beðnir að skrá
sig sem fyrst á skrifstofu BSÍ í síma
91-689360.
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Nú er lokið 23 umferðum af 35 í baro-
meternum og er allt í járnum í barátt-
unni um efsta sætið.
Staðan:
Eysteinn Einarsson - Kári Siguijónsson 232
Gunnar Birgisson - Jóngeir Hlynason 230
Skúli Hartmannsson - Eiríkur Jóhannesson 226
TryggviGíslason-GísliTryggvason 220
Guðlaugur Nielsen - Birgir Sigurðsson 219
Bjöm Árnason - Eggert Einarsson 175
Næst verður spilað á miðvikudaginn
kemur kl. 19,30 í Húnabúð, Skeifunni
17.
Bridsfélag byrjenda
Síðastliðinn þriðjudag var spila-
kvöld hjá félaginu í Sigtúni 9. Þátt-
Varðandi það að margir dökkir
menn séu „miklu vitrari en við
hvítu“ þá er óvarlegt að draga
menn í dilka eftir litarhætti hvað
greind varðar. Það var hvorki skyn-
samlegt af hvítu fólki í Suður-Afr-
íku að halda svörtum þegnum
landsins frá eðlilegri hlutdeild í
landsgæðum og stjörnun, né var
það skynsamlegt af ANC, aðskiln-
aðarhreyfingu svartra þar, að hafa
alla tíð frá 1975 hvatt foreldra
blökkubarna til að senda þau ekki
í skóla. Er nú svo komið að um fimm
milljónir svartra ungmenna fara
alls fákunnandi út í lífið. Þau hafa
ekki fengið fróðleiksþorstanum
svalað heldur hefur ofbeldishneigð
og hvers kyns lestir fengið útrás í
iðjuleysinu. (Sjá grein um þetta í
bandaríska vikuritinu TIME 18.
febr. sl.: The Lost Generation
(týnda kynslóðin).)
Harmrænt dæni um ógnarlega
illa meðferð „hvítra á hvítum“ hér
í álfu á þessari öld„ eitt tugmillj-
óna, er að finna í frásögn Laufeyjar
Einarsdóttur af því hvernig hún var
svipt lífshamingjunni og maður
hennar lífinu í Tékkóslóvakíu undir
taka var mjög góð og var spilað á 22
borðum. Spilaður var Mitchell-
tvímenningur og urðu úrslit þessi:
Norður-suður
Ásgeir Benediktss. - Hallgrímur Kristjánss. 188
Kristín Magnúsd. - Hrafnhildur Snorradóttir 187
FelixSigurðsson-JóhannesLaxdal 187
Óskar Páisson - Eiríkur Þorsteinsson 182.
Kristín Andrewsdóttir - Jón Þór Karlsson 167
Austur-vestur
Guðrún Óskarsdóttir - Óskar Þráinsson 215
Aðalheiður Hákonardóttir - Valur Sigurðsson 199
Hjördís Hjörleifsdóttir - Einar Sturluson 193
Gunnar Hámundarson - Þorleifur Þórarinsson 188
Hrund Einarsdóttir - Sverrir Þorvaidsson 171
Næsta spilakvöld verður í Sigtúni
9 þriðjudaginn 16. apríl nk. og verður
byijað að spila kl. 19.30. Fólk er beð-
ið um að mæta tímanlega og alls ekki
seinna en kl. 19.15.
Bridsfélag Breiðholts
Þriðjudaginn 25. mars lauk Butler-
tvímenningi. Úrslit urðu þessi:
Ragnar Hermannsson - Óskar Sigurðsson 140
BaldurBjartmarsson - Helgi Skúlason 125
FriðrikJónsson-GuðjónJónsson 128
Guðmundur Skúlason - Einar Hafsteinsson 124
María Ásmundsd. - Steindór Ingimundars. 121
Sigfús Skúiason - Björn Svavarsson 121
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur. Spilað var í
tveimur riðlum. Röð efstu para varð
þessi:
A-riðill
Guðmundur Baldursson - Guðbjörn Þórðars. 150
lok heimsstyrjaldarinnar. (Mbl. 10.
mars sl. bls. 20.) Við megum vera
þakklát fyrir að hún skyldi segja
sögu sína, því til þess eru 'vítin ac
varast þau. Bendið stálpuðum börn-
um ykkar á að lesa þá frásögn,
foreldrar, eða lesið hana fyrir þau.
Gróður dafnar ekki nema hann
eigi sér rætur. Við mennirnir ekki
heldur. Forfeður okkar eru ræturn-
ar og íslensk tunga, sem við höfum
tekið í arf frá þeim, er slík lista-
smíð að franskur prófessor, sem
kunni skil á fimmtán tungumálum,
sagði um hana að hún væri „drottn-
ing tungumálanna". Drottningum
er sýnd virðing. Eigum við ekki að
virða tunguna okkar, elska hana
og hlú að henni eins vel og okkur
er frekast unnt?
Hjálpum öðrum kynþáttum með
því að miðla þeim af þekkingu okk-
ar og hjálpsemi en ekki með því
að láta mannhaf frá þeim kaffæra
okkur. Stöndum vörð um tunguna,
verum húsbændur í eigin landi!
Höfundur er þýðandi.
Friðrik Jónsson - Garðar Garðarsson 114
Anna Þóra Jónsd. - Ragnar Hermannsson 114
B-riðill
Ingi Agnarsson - HaraldurÞ. Gunnlaugsson 132
MaríaÁsmundsd. - Steindórlngimundars. 125
JensJensson-JónAndrésson 119
Meðalskor í báðum riðlum 108.
Næsta þriðjudag verður spiiaður
eins kvölds tvímenningur. Spilað er í
Gerðubergi ki. 19.30.
Páskamót á Norðfirði
Þijátíu og fjögur pör tóku þátt í
Páskamóti Bridsfélags Norðfjarðar
sem haldið var 30. mars. Tvö spil
voru á milli para. Úrslit urðu:
Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 240
Guðmundur Pálsson - Þorvaldur Hjarðar, BF 197
Sigurður Stefánsson - Sveinn Heijólfsson, BF 197
Kristján Kristjánss. - Friðjón Vigfússon, BRE 168
Sigurður Freysson - ísak Ólafsson, BRE 166
Gísli Stefánsson - Aðalsteinn Jónsson, BRE 156
Elma Guðmundsdóttir - ína Gísladóttir, BN 154
Jón Ben. Sveinsson - Hilmar Gunnþórsson, BFS
112
Keppnisstjóri var Pétur Sigurðsson,
Neskaupstað.
mlcRísonic
Hér meö tilkynnist, að fyrirtækið
GUÐNI JONSSON & CO.,
Skeifunni 5, 108 Reykjavík,
s.32670, fax 616125,
hefur tekið við aðalumboði okkar á íslandi.
Sérfræðingur okkar verður staddur hjá
umboðsmanni dagana 10-12 apríl til ráðgjafar
um nýju línuna í rafsuðuvélum.
Verið velkomin.
SVEJSEMASKINEFABRIKKEN
MIGATRONIC A/S
DANMARK
1 Rfofgpt m! i|í>
Metsölublac )á hverjum degi!
ENN FJOLHÆFARI...........
...ENN BETRA VERÐ
Glæsilegur staðalbúnaður m.a.:
Vökvastýri, rafdrifnar rúður
fjarstýrðar samlæsingar
o.fl.ofl. ...
Verð frá 1.595 þús. st.gr.
SYNING UM HELGINA:
LAUGARDAG KL. 10.00 -17.00
SUNNUDAG KL. 13.00 -17.00
Lágmúla 5. sími 681555