Morgunblaðið - 06.04.1991, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 06.04.1991, Qupperneq 32
32 MORGUNBLÁÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991 Aðstoð vegna loðnubrests: Sveitarfélög mótmæla tillögii fj árveitinganefndar harðlega HARÐORÐAR ályktanir hafa borist ríkisstjórninni frá sveitar- stjórnum, sem telja sig bera skarðan hlut frá borði í tillögum fjár- veitingarnefndar Alþingis um aðstoð vegna loðnubrests. Tillögur fjárveitinganefndar gera ráð fyrir því, að 100 milljónum króna verði aukalega varið til hafnarframkvæmda í 12 sveitarfélögum vegna erfiðs atvinnuástands þar og loðnubrests. I ályktunum frá bæjaryfirvöldum í Neskaupstað og á Akranesi er til dæmis harð- lega gagnrýnt, að samkvæmt tillögunum eigi að aðstoða sveitarfé- lög, sem enga hagsmuni hafi af loðnuveiðum. Samgönguráðuneytið hefur skil- úthluta fjármagni sem ætlað var að tillögum sínum um skiptingu til að mæta loðnubresti, til hafna aukafjárveitingar til hafnarfram- sem aldrei hafa haft tekjur af kvæmda til fjárveitinganefndar _ loðnuvinnslu. Telur bæjarráð slíka Alþingis og hefur nefndin gert ákvörðun algert siðleysi og krefst nokkrar breyting'ar þar á. Aukafj- árveitingin á að nema 100 milljón- um króna og skipti ráðuneytið þeim milli 10 sveitarfélaga en fjár- veitinganefnd milli 12. Helstu breytingar sem urðu á tillögum samgönguráðuneytisins í meðförum fjárveitinganefndar, eru þær, að þijú sveitarfélög, sem ráðuneytið gerði ekki ráð fyrir að fengju aðstoð, er þar tekin með. Lagt er til að Blönduós fái 16 miiljónir króna, Ólafsvík 3 milljón- ■” ir og Patreksfjörður 5. Jafnframt er tillaga um 2 milljóna styrk til Neskaupstaðar felld út. Aðstoð við Siglufjörð og Reyðarfjörð er skorin niður um 6 milljónir á hvorum stað, Raufarhöfn missir 5 milljónir, Þórshöfn og Seyðisfjörður 2 og til- laga um styrk til Grindavíkur er lækkuð um 1 millljón króna. Bæjarráð Neskaupsstaðar hefur sent ríkisstjórninni ályktun, þar sem það lýsir undrun sinni á þeirri i ákvörðun fjárveitinganefndar að þess að ríkisstjórnin endurskoði úthlutun nefndarinnar og sjái til þess að þeir staðir sem raunveru- lega urðu fyrir búsifjum vegna loðriubrestsins fái íjárframlög. í ályktun bæjarráðs Akraness segir, að í tiliögu íjáiveitinga- nefndar sé gert ráð fyrir að fé verði deilt af handahófi til sveitar- félaga víða um land, en önnur, sem ekki þyrftu síður á aðstoð að halda, séu látin afskiptalaus. í ályktun- inni er tekið undir meginefni mót- mæla bæjarráðs Neskaupstaðar, ekki síst hvað varðar fjárveitingar til sveitarfélaga, sem enga hags- muni hafi af loðnuveiðum. Segir að lokum, að þess sé vænst, að ríkisstjómin taki úthlutunina til gagngerrar endurskoðunar. Bæjarstjórn Eskifjarðar hefur einnig samþykkt ályktun, svipaðs efnis. Þar er því mótmælt harð- lega, að hlutur Eskifjarðarkaup- staðar sé aðeins fjórar milljónir, en Eskifjörður fari verst sveitarfé- laga út úr loðnubrestinum, sam- kvæmt áliti Byggðastofnunar. Sveitarfélag Samgöngu- ráðuneyti Fjáveitinganefnd Bolungarvík 15 m.kr. 15 m.kr. Siglufjörður 18 m.kr. 12 m.kr. Raufarhöfn 7 m.kr. 2 m.kr. Þórshöfn 8 m.kr. 6 m.kr. Vopnafjörður 6 m.kr. 6 m.kr. Seyðisfjörður 5 m.kr. 3 m.kr. Neskaupstaður 2 m.kr. 0 Eskifjörður 4 m.kr. 4 m.kr. Reyðarfjörður 20 m.kr. 14 m.kr. Grindavík 15 m.kr. 14 m.kr. Blönduós 0 16 m.kr. Ólafsvík 0 3 m.kr. Patreksfjörður 0 5 m.kr. lOOm.kr. 100 m.kr. Ko sningafundir 1 öllum kjördæmum Fréttastofa Útvarps efnir á næstunni til kosningafunda í öllum kjördæmum, þar sem fulltrúar allra framboðslista flytja ávörp og svara fyrirspurnum. Fundirnir verða opnir almenningi og þeim verður samtímis útvarpað um allt land á Rás eitt. í Reykjavík verður fundur í dag, 7. apríl, kl. 16:30 til 18:30 á Hótel , Borg. Arnar Páll Hauksson og Broddi Broddason stýra umræðum. Á Norðurlandi-vestra verður fundur mánudaginn 8. apríi kl. 20:00 til 22:00 í Félagsheimilinu á Tvær sýningar verða opnaðar á Kjarvalsstöðum í dag. Myndin var tekin er listmálararinn Bragi Ás- geirsson var að leggja síðustu hönd á eina af myndum sínum á sýningu Listmálarafélagsins í vestursalnum. Einar Þorláksson listmálari fylgist með. Tólf listmálarar eiga myndir Blönduósi. Atli Rúnar Halldórsson og María Björk Ingvadóttir stýra umræðum. Á Norðurlandi-eystra verður fundur þriðjudaginn 9. apríl kl. 20:00 til 22:00 í skemmtistaðnum 1929 á Akureyri. Atli Rúnar og á sýningunni, en Listmálarafélagið hefur sýnt reglulega á Kjarvalsstöð- um frá 1983. í dag verður einnig opnuð í vestur- og austurforsal sýn- ing á vattstungnum bandarískum teppum, „Contemporary Quilts". Þá stendur yfir í austursal sýningin „Kjarval og náttúran". Erna Indriðadóttir stýra umræð- um. Á Austurlandi verður fundur miðvikudaginn 10. apríl kl. 20:00 til 22:00 í Valaskjálf. Arnar Páll og Inga Rósa Þórðardóttir stýra umræðum. Á Suðurlandi verður fundur fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00 til 22:00 í Hótel Selfossi. Atli Rúnar og Valgerður A. Jóhanns- dóttir stýra umræðum. Á Reykjanesi verður fundur sunnudagjnn 14. apríl kl. 16:30 til 18:30 í Útvarpshúsinu, Efstaleiti 1. Atli Rúnar og Hermann Svein- björnsson stýra umræðum. Á Vesturlandi verður fundur 15. apríl kl. 20:00 til 22:00 í Hótel Borgarnesi. Arnar Páll og Hjördís Finnbogadó.ttir stýra umræðum. Á Vestfjörðum verður fundur þriðjudaginn 16. apríl kl. 20:00-til 22:00 í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði. Arnar Páll og Finnbogi Hermannsson stýra umræðum. ■ VÉLSLEÐAMENN keppa um helgina á íslandsmeistaramóti í vélsleðaakstri, sem haldið verður í Bláfjöllum. Keppnin hefst með fjallaralli klukkan 10 í dag og klukkan 13 verður spyrnukeppni. A morgun, sunnudag, verður tvíhliða brautakeppni klukkan 13. GEIMGISSKRÁNING Nr. 64 5. aprfl 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 59,01000 59,17000 59,93000 Sterlp. 105.31200 105,35980 104.67100 Kan, dollari 51,04900 51,18700 51,57700 Dönsk kr. 9,22820 9.25330 9,25560 Norsk kr. 9,09390 9,11850 9,11280 Sænsk kr. 9,77800 9,80450 9.79730 Fi. mark 15,00570 15,04640 14,98440 Fr. franki 10.45160 10,48000 10.45210 Belg. franki 1,72040 1,72510 1,72390 Sv. franki 41.95520 41,06900 41,77180 Holl. gyllini 31,39750 31,48260 31,45930 Þýskt mark 35,37660 35,47260 35,46150 ít. líra 0,04758 0,04771 0.04781 Austurr. sch. 5,02960 5,04330 5,03590 Port. escudo 0,40520 0,40630 0,40640 Sp. peseti 0,57270 0,57420 0,57400 Jap. yen 0,43366 0,43483 0.43177 írskt pund 94,53400 94,79000 94,44700 SDR (Sérst.) 80,48140 80.69960 80,93550 ECU, evr.m. 72,88030 73,07790 72,96480 Tollgengi fyrir apríl er sölugengi 26. mars. Sjálfvirkur símsvari ger.gisskránmgar er 62 32 70. Morgunblaðið/Árni Sæberg Tvær sýning’ar opnað- ar á Kjarvalsstöðum ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.819 y2 hjónalífeyrir ..;................................... 10.637 Full tekjutrygging ..................................... 21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084 Barnalífeyrir v/ 1 barns ................................ 7.239 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.886 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................ 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 14.809 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053 Vasapeningar vistmanna ................................ 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 136,90 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðat- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verðfkr.) Þorskur 103,00 88,00 100,27 55,577 5.572.948 Þorskur(ósL) 99,00 93,00 95,91 2,844 272.7543 Þorskursmár 83,00 83,00 83,00 2,644 219.466 Ýsa 147,00 134,00 142,30 6,304 897.083 Ýsa (ósl.) 102,00 102,00 102,00 0,044 4.488 Karfi 52,00 48,00 48,90 4,308 210.687 Ufsi 62,00 55,00 61,10 18,835 1.150.772 Steinbítur 65,00 48,00 49,08 15,199 745.927 Steinbítur(ósl.) 53,00 53,00 53,00 0,004 212 Langa 71,00 70,00 70,63 0,728 51.454 Lúða 510,00 380,00 426,59 0,330 140.797 Lúða (frosin) 255,00 150,00 208,03 0,424 88.205 Koli 107,00 35,00 69,82 3,249 226.891 Keila 47,00 47,00 47,00 0,448 21.056 Rauðmagi 104,00 104,00 104,00 0,026 2.704 Hrogn 225,00 200,00 205,87 ' 2,774 571.2009 Samtals 89,47 113,741 10.176.644 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík . Þorskur (sl.) 111,00 109,00 109,24 8,372 914.561 Þorskur (ósl.) 106,00 86,00 97,04 6,572 637.681 Ýsa (sl.) 114,00 98,00 110,32 1,329 146.628 Ýsa (ósl.) 133,00 133,00 133,00 0,373 49.609 Blandað 53,00 53,00 53,00 0,119 6.307 Giálúða 55,00 55,00 55,00 0,072 3.960 Hrogn 95,00 95,00 95,00 0,029 2.755 Karfi 39,00 31,00 35,35 47,139 1.666.464 Langa 69,00 69,00 69,00 0,112 7.728 Lúða 350,00 350,00 0,000 0,000 Rauðmagi 140,00 130,00 132,62 0,204 27.609 Saltfiskflök 310,00 310,00 310,00 0,100 31.000 Skarkoli 49,00 49,00 49,00 0,331 16.219 Steinbítur 66,00 40,00 45,78 11,442 523.869 Ufsi 49,00 49,00 49,00 0,660 32.340 Samtals 52,92 76,853 4.066.992 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 116,00 65,00 93,72 108,363 10.155.731 Ýsa (ósl.j 133,00 110,00 129,42 19,492 2.522.578 Hrognkelsi 5,00 5,00 5,00 0,015 75 Skata 75,00 75,00 75,00 0,008 600 Langa 65,00 49,00 64,02 1,065 68.185 Keila 43,00 39,00 39,48 1,478 58.354 Koli 80,00 80,00 80,00 0,161 12.880 Undirmál 50,00 50,00 50,00 0,734 36.700 Skarkoli 90,00 50,00 68,35 0,109 7.450 Rauðmagi 123,00 123,00 123,00 0,019 2.337 Skötuselur 130,00 120,00 121,89 0,164 19.990 Ufsi (ósl.) 48,00 35,00 41,52 15,819 656.795 Lúða 475,00 375,00 437,50 0,008 3.500 Karfi 56,00 49,00 51,45 2,472 127.182 Steinbítur 49,00 15,00 41,15 10,314 424.392 Blandað 38,00 25,00 31,42 . 0,518 . 16.278 Samtals 87,80 160,740 14.113.027 Á morgun verða seld 7 tonn af karfa og 5 tonn af ýsu úr Ágústi Guðmundssyni. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 24. jan. - 4. apríl, dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI 450 425 : 400 375 225 \ 202/198 175 +f 1 1— 25.J-1.F 8. , 1 1 1 , 1—f- 5. 22. 1.M 8. 15. 22. 29.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.