Morgunblaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 3
YDDA F26.85 / SÍA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1991 3 Gott dœmi nm ávinmng af Vildarþjónustu! EYÐIR ÞU ÞUSUNDUM KRONA A ARIAÐ ASTÆÐULAUSU? Á hverju ári spara þeir sem njóta Vildarþjónustu íslandsbanka sér umtalsveröa peninga vegna niburfellingar ýmissa gjalda. Eftirfarandi dœmi sýnir hvernig beinn sparnaöur útgjalda getur skipt þúsundum króna á ári hverju. Til mikils aö vinna! Þjónustuþœttir og kostnaöur á ári: Yfirdráttarheimild kr.200.000, 50% nýting ..................... kr. 14.000 Tólf tékkhefti ................................................ kr. 2.640 Þrjú skuldabréf meö einni afborgun á ári í innheimtuþjónustu.... kr. 1.770 Mánaöarleg innheimta á húsaleigu .............................. kr. 5.280 Greiöslukort, árgjald.......................................... kr. 1.750 Samtals: kr. 25.440 Beinn sparnaöur útgjalda er hins vegar aöeins einn hluti af ávinningi þeirra sem njóta Vildarþjónustunnar. Aö auki njóta þeir umfangsmikillar og persónulegrar þjónustu allt áriö um kring. Kynntu þér Vildarþjónustuna; menn hafa skipt um banka fyrir minna! ISLANDSBANKI -t takt við nýja tíma! s Vildarþjónustan er í Islandsbanka. Hvar ert þú?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.