Morgunblaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1991 27 ALMAININATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. maí1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 11.819 'h hjónalífeyrir 10.637 Full tekjutrygging 21.746 Heimilisuppbót 7.392 Sérstök heimilisuppbót 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns 7.239 Meðlag v/1 barns 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .... 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.104 Fullur ekkjulífeyrir 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.809 Fæðingarstyrkur 24.053 Vasapeningarvistmanna 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 504,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 136,90 Slysadagpeningareinstaklings 638,20 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 136,90 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 7. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verðfkr.) Þorskur 87,00 86,00 86,66 25,082 2.173.545 Þorskur(ósL) 74,00 71,00 72,24 6,965 503.163 Þorskurjsl.) 96,00 96,00 96,00 1,076 103.296 Ýsa 93,00 76,00 85,55 0,525 44.915 Ýsa (ósl.) 84,00 60,00 74,45 8,676 645.937 Skata 80,00 80,00 80,00 0,035 2.800 Smáþorskur 30,00 30,00 30,00 0,011 330 Smáþorskur(ósL) 30,00 30,00 30,00 ' 0,158 4.740 Smáufsi (ósl.) 41,00 41,00 41,00 0,147 6.027 Smáufsi 41,00 41,00 41,00 "0,549 22.509 Ufsi 40,00 34,00 36,53 5,380 196.510 Ufsi (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,132 2.640 Steinbítur 30,00 20,00 29,97 10,064 301.588 Steinbítur(ósL) 29,00 20,00 28,11 2,910 81.807 Skötuselur 170,00 170,00 170,00 0,070 11.900 Lúða 235,00 195,00 198,09 0,338 66.956 Langa 32,00 32,00 32,00 0,082 2.624 Langa (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,146 2.920 Karfi 34,00 34,00 34,00 0,883 30.022 Hrogn 155,00 155,00 155,00 1,058 163.990 Keila (ósl.) 23,00 23,00 23,00 0,316 7.268 Samtals 67,73 64,604 4.375.487 FAXAMARKAÐUR hf. ■ Reykjavík Þorskur (sl.) 131,00 ' 68,00 93,10 47,148 4.389.370 Þorskur (ósl.) 88,00 60,00 86,45 1,968 170.130 Ýsa (sl.) 105,00 64,00 80,66 33,613 2.711.234 Ýsa (ósl.) 92,00 63,00 66,60 0,516 34.364 Blandað 20,00 10,00 17,32 0,071 1.230 Hrogn 150,00 130,00 143,04 0,586 83.820 Karfi 37,00 20,00 35,14 10,757 377.983 Keila 20,00 20,00 20,00 0,917 18.340 Krabbi 10,00 10,00 10,00 0,061 610 Langa 50,00 20,00 33,93 2,155 73.112 Lúða 305,00 150,00 195,92 0,985 192.980 Rauðmagi 85,00 36,00 62,58 0,059 3.692 Skata 95,00 95,00 95,00 0,020 1.900 Skarkoli 75,00 70,00 73,85 0,651 48,077 Skötuselur 195,00 190,00 192,35 0,236 45.395 Steinbítur 36,00 12,00 25,71 10,549 271.190 Ufsi 55,00 30,00 48,46 47,371 2.343.030 Undirmál 52,00 20,00 47,52 0,907 43.103 Samtals 68,17 158,571 10.809.560 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 93,00 50,00 75,58 49,547 3.744.818 Þorskur (sl.) 123,00 44,00 105,88 13,263 1.404.233 Ýsa (ósl.) 84,00 56,00 78,51 48,143 3.779.783 Ýsa (sl.) 79,00 50,00 70,55 12,161 857.929 Svartfugl 59,00 ' 59,00 59,00 0,007 413 Skarkoli 69,00 45,00 65,72 2,039 134.010 Blandað 48,00 5,00 25,62 0,756 19.370 Keila 18,00 15,00 17,67 1,365 24.120 Lúða 390,00 50,00 148,13 0,385 57.030 Steinbítur 27,00 20,00 24,98 0,935 23.356 Langa 59,00 40,00 51,33 0,967 49.638 Karfi 40,00 15,00 34,95 5,839 204.063 Ufsi 39,00 26,00 31,41 8,271 259.808 Samtals 73,51 143,128 10.521.721 Selt var úr dagróðrabátum og fl. Á morgun verður selt úr dagróðrabátum og fl. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 29. apríl — 3. maí. Hœsta verð Lœgsta verð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 114,56 105,940 12.136.447 Ýsa 137,80 '32,015 4.411.741 Ufsi 52,17 7,990 416.835 Karfi 53,19 13,135 698.701 Grálúða 124,45 9,630 1.198.484 Blandað 126,86 3,661 464.418 Samtals 112,2 172,371 19.326.628 Selt var úr Eldeyjar-Súlu KE 20 2. maí í Hull, 82,045 tonn, ísl. kr. 8.465.908. Selt var úr Sölva Bjarnasyni BA 65 2. maí í Grimsby, 90,326 tonn, ísl. kr. 10.860.720. Hlaupið undir bagga með körfuknattleiksdeildinni Hlaupa 360 km á þrem sólarhringum og safna áheitum Saudárkroki. KÖRFUKNATTLEIKSDEILD Tindastóls hefur nú úti öll spjót til öflun- ar fjár til rekstrar deildarinnar. Rekstur körfuknattlciksdeildarinnar var sérstaklega erfiður á næstsiðasta keppnistimabili og skuldastaða mjög erfið þegar ný stjórn deildarinnar tók við rekstrinum á síðast- liðnu hausti. Mikil og jöfn aðsókn að öllum heimaleikjum Tindastóls í vetur létti verulega róðurinn en samt sem áður var langt í land nú á vordögum að tekist hefði að losna við skuldahalann frá keppnistímabilinu 1989-90. Brá stjórn Körfuknattleiksdeildar- innar á það ráð að leita nýrra fjáröfl- unarleiða og nú hafa tveir áhuga- menn um málefni þessarar íþrótta- greinar á Sauðárkróki tekið sig til og hlaupið myndarlega undir bagga með stjórninni. Það eru þeir Pálmi Sighvatsson umsjónarmaður og Ótt- ar Bjarnason bakari, en þeir ákváðu að hlaupa margfalt maraþon eða til Reykjavíkur á þrem sólarhringum og safna með því áheitum fyrir Körfuknattleiksdeildina. Lögðu þeir félagar af stað kl. 12.30 síðastliðinn mánudag og var ætlunin að ná til Laugabakka í Mið- firði í fyrsta áfanga. Undirbúning að hlaupinu hófu þeir Óttar og Pálmi í haust og hafa æft reglulega síðan og stöðugt lengt daglegan þjálfunartíma sem fyrst var aðeins ein klukkustund á dag, en nú síðustu vikurnar hefur æfingaplanið sem samið er af dr. Milan Rozanek þjálfara körfuknattleiksliðsins lengst í 4-5 klukkustundir á hveijum ein- asta degi. Stærstu stuðningsaðilar hlaups þeirra Pálma Sighvatssonar og Ótt- ars Bjamasonar eru Kaupfélag Skagfirðinga, Adidas-umboðið, Verelunin Hegri á Sauðárkróki og Fiskiðja Sauðárkróks, auk ótölulegs fjölda fyrirtækja og einstaklinga sem heitið hafa verulegum fjárframlög- um. Önnur fjáröflunarleið körfuknatt- leiksdeildarinnar var sú að taka á leigu íþróttahúsið um síðustu helgi, og var þar haldin stærsta bílasýning sem hér hefur verið fram til þessa. Öll stærstu bílaumboðin sýndu þarna glæisvagna sína, en þó vakti ekki minni athygli bifreið Björns Sverris- sonar eldvarnaeftirlitsmanns sem einnig var þarna til sýnis en þetta er Ford A, árgerð 1930 og nýupp- gerður og það á þann veg að bíllinn er að útliti og allri gerð betri en nýr. Mikill fjöldi fólks kom til þess að skoða þessa glæsilegu bílasýningu, bæði heimamenn og fjöldi fólks kom frá nágrannabyggðarlögunum Siglu- firði og Blönduósi. Væntir stjórn Körfuknattleiks- deildar Tindastóls þess að þessar tvær uppákomur verði til þess að rekstur deildarinnar komist á rétt ról og baráttan verði léttari næsta vetur. - BB. Nýtt happdrættisár að hefjast hjá DAS Dregið í dag NÝTT happdrættisár liefst hjá DAS miðvikudaginn 8. maí en þá verður dregið í fyrsta flokki. Aðal- vinningur í fyrsta flokki er 5 millj- ónir króna, en samtals eru vinn- ingar í þessum flokki 29,3 milljón- ir króna. í fyrra hóf happdrætti DAS aftur að vera með DAS-hús sem aðalvinn- ing eftir nokkurra ára hlé. Nú er DAS-hús aftur í vinning, að þessu sinni 15 milljóna króna parhús í Reykjavík. Heildarvinningar í happdrætti DAS nema 288 milljónum króna og má geta þes að 60% af miðaverði fer beint í vinninga. Það er hærra hlut- fall en í flestum öðrum happdrættum hér á landi. Til samanburðar má geta þess að í skyndihappdrættum fara aðeins 17% af miðaverði í vinn- inga. Aðalvinningar hafa verið hækkað- ir verulga í nokkrum flokkum happ- drættis DAS, úr einni milljón króna í þrjár. Ágóði af happdrætti DAS fer til uppbyggingar og reksturs Hrafnistu- heimilanna í Reykjavík að undanf- örnu jafnframt því sem verið er að byggja þjónustuíbúðir á lóð heimilis- ins. (Fréttatilkynning) Dómkirkjan í Reykjavík Dómkirkjan: Dagur aldr- aðra á morgun Á MORGUN er uppstigningardag- ur. Þá minnast kristnir menn þess, að Kristur steig upp til himna. En þessi dagur er einnig dagur aldraðra hér á landi og hefur á undanförnum árum verið helgað- ur málefnum aldraðra og starfi fyrir þá. Á morgun verður messað í Dóm- kirkjunni kl. 14.00. Þar predikar sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarssonar þjónar fyrir altari. Einsöng í messunni syngur Ásdís Kristmundsdóttir, sópran, en hún hefur lokið prófí frá Söngskól- anum í Reykjavík og hefur verið við söngnám í Boston í Bandaríkjunum sl. tvo vetur. Einnig syngur Dómkór- inn og Marteinn H. Friðriksson dó- morganisti leikur á orgelið. Eftir messu verður kirkjugestum, 67 ára og eldri, boðið til kaffi- drykkju á Hótel Borg og þar mun Ásdís Kristmundsdóttir syngja nokk- ur lög við undirleik Marteins H. Frið- rikssonar. Við vonumst til að eldri borgarar í Dómkirkjusöfnuðinum fjölmenni til messunnar og kaffidrykkjunnar á eftir. Aðalvinningur í happdrætti DAS á nýju happdrættisári er þetta 15 milljóna króna parhús við Aflagranda 25 í Reykjavík. Um 15 þúsund manns hafa skoðað húsið undanfarna daga. Dagsbrún mótmæl- ir vaxtahækkunum STJÓRN Dagsbrúnar hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: Stjórnafundur í Verkamannafé- laginu Dagsbrún, haldinn 3. maí 1991, lýsir furðu sinni á ummælum forstjóra Landsvirkjunar um fyrir- hugaða hækkun á rafmagnsverði. Jafnframt lýsir fundurinn furðu sinni á þeim ummælum forsætisráðherra og ýmissa helstu frammámanna í peningamálum á íslandi þar sem Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 25. feb. - 6. maí, dollarar hvert tonn 325- 300- 275- ÞOTUELDSNEYTI 250- 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M 325- GASOLIA 275- 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M 200- SVARTOLIA 70/ 69 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M þeir boða almennar vaxtahækkanir. Vaxtahækkanir fara beint út í verð- lag og koma fram í hækkuðu vöru- verði. Jafnframt fer stærri hluti af tekjum atvinnurekenda í vaxtakostn- að og skerðir þar með möguleika þeirra á að gi-eiða viðunandi laun í landinu. Dagsbrún vill minna á að þessir sömu menn hafa verið að boða stöð- ugleika í þjóðfélaginu en í hinu orð- inu eru þeir að boða verðhækkanir. Hvert fyrirtæki af öðru hefur ver- ið að birta reikninga sina og arð sem þau munu greiða af miklum hagnaði fyrirtækjanna. Á sama tíma dynja verðhækkunarhótanir yfir frá valds- mönnum þjóðarinnar. Linni ekki slík- . um hótunum valdsmanna er komið að Dagsbi-ún að tilkynna hækkanir á kauptöxtum sínum. í þeirri trú, að viðhalda stöðug- leika og afstýra verðhækkunum, hafa Dagsbrún og önnur verkalýðs- félög starfað. Eigi nú að dynja verð- hækkandir yfir almenning hafa þeir svikið gert samkomulag við verka- lýðsfélögin og verða sjálfir að taka afleiðingum þeirra gjörða sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.