Morgunblaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn á í erfiðleikum með að ná samkomulagi í fjármál- um núna. Samningaviðræður fara út um þúfur þegar snurða hleypur á þráðinn. Naut (20. april - 20. maí) Maki nautsins kann að fara í taugarnar á því núna og það er að öllum líkindum gagn- kvæmt. Þau ættu fremur að skipta um umræðuefni en reyna að leysa deilumálin án tafar. Kertaljós og þægileg tónlist geta áorkað miklu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) J» Minni háttar óþægindi sem skjóta upp kollinum í vinnunni hjá tvíburanum kunna að gera daginn hina mestu þolraun fyrir hann. Hann ætti að forð- ast allt nagg og nú. -*---------------------------- Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það sem krabbinn hefur verið að vinna að á bak við tjöldin fer nú að skila árangri. Hann fær óvænt verkefni upp í hend- urnar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er ekki hlaupið að því fyr- ir ljónið að hafa alla góða bæði i vinnunni og heima fyr- ir. Oviðeigandi athugasemd þess gæti móðgað einhvern. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan getur lent í útistöðum við einhveija núna. Hún ætti ekki að viðhafa nein þau um- mæli sem túlka mætti sem gagnrýni. » Vog (23. sept. - 22. október) Vogin þarf að grípa til hagræð- ingar í fjármálum sínum. Þá kann hún að misskilja ráðlegg- ingxi sem henni er gefín. Kvöldið verður á rómantfsku nótunum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) í dag er tími til málamiðlunar hjá sporðdrekanum. Hann verður að vinna úr vandamál- um sínum f samvinnu við aðra. í kvöid býðst honum óvænt táekifæri til að auka tekjur sínar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn þarf að varast að láta tillitsleysi einhvers hafa neikvæð áhrif á sig. Það birtir eftir drunga morgunsins og kvöldið verður spennandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er óánægð ! starfí sínu að félagsmálum núna, en hyggst koma fjölskyldu sinni skemmtilega á óvart í kvöld. Hún ætti að vara sig á þeim sem fara illa með tíma hennar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Óvæntir vinafundir eru fram- undan hjá vatnsberanum í dag. Hann á einhver vandamál óleyst í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !Sk Fiskinum býðst óvænt at- vinnutækifæri núna. Hann verður að gera sér glögga grein fyrir stöðu sinni. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS pAe/MAR /EF/NÖAC A DA&, 06 é6 rllUKl FA FLATAN A1AGA f ÞÚ ÆTTIR AÐ GE«A SLIKT\ ^ H/E> SA/MA/C5RETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA 7 , ■niiiniimiiip MUN OEJS//?-----N f EG WEZ/MSTÖK/N ) ! EFT/R 'A EFT/R—J fSCfÐA jÖÐRUry ^ \HOG/HVND) > p*' ÉG, . \ FORsen ? '/m\ þfíB EF AFHVEEXJ &VE>URbÚ _______ b/G £&/ FE/PM) þ/)B _ T/L FORSETAjFAK'ANLEGT FERDINAND SMAFOLK I KN0U) H0W \| DI5APPOINTEP VOU ALL ARE, BUT PERMAP5 T0M0RR0U) TME 5UN U)ILL 5HINE AGAIN, ANP.. WHY D0E5N T 50MEBODY 60 0UT THERE, ANP TRY T0 HEAR WHATHE‘5 5AYIN6? 3-10 Nú, ég býst við að þetta þýði, að við leikum ekki miklu meira í dag, er það? Af hverju fer ekki einhver þangað Ég veit hve vonsvikin þið öll eruð, en kannski mun sólin skína aftur á út, og reynir að heyra Iivað hann morgun, og ... segir? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Ég elska hindrunarsagnir — það er að segja hjá mótherjun- um, ekki makker. Hér er gott dæmi,“ sagði sögumaður dags- ins og rétti viðstöddum þessa stöðumynd: Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 93 »864 ♦ ÁK952 ♦ 752 Vestur ♦ ÁG »53 ♦ D1087643 ♦ G6 Suður ♦ KD108754 » Á10 ♦ - ♦ ÁK83 Vestur Norður Austur Suður 3 tíglar Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Utspil: hjartafimma. „Ég drap hjartagosa austurs með ás og spilaði spaðakóng. Vestur drap og spilaði hjarta. Austur átti slaginn á drottningu og spilaði hjartaníunni áfram. Hann trompaði ég með sjöunni, en vestur sat á sér og ákvað að hugsa dæmið til énda. Hver átti tígulgosann? Það var vandamál vesturs. Makker hans hafði sparað hjartakóng- inn, sem benti til að hann hefði lítinn áhuga á að fá tígul til baka. Vestur gerði sér því grein fyrir að ég átti engan tígul og því gæti hann skapað blindum innkomu á ÁK í tígli með því að trompa yfir með spaðagosa. Hann henti því réttilega tígli. Falleg vörn, en nú vissi ég auðvitað allt um spilið. Eftir hindrunina í upphafi og umhugs- unina nú, var ljóst að vestur átti 2-2-7-2 og spaðagosann. Ég tók því ÁK í laufi og spilaði SMÁUM spaða. Vestur átti ekk- ert nema tígul eftir og ég gat losnað við laufin niður í ÁK í tígli.“ Austur ♦ 62 » KDG972 ♦ G ♦ D1094 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Torcy í Frakk- landi um daginn kom þessi staða upp í viðureign sovézka stórmeist- arans Andrei Sokolov (2.550) og júgóslavneska alþjóðameistarans R. Zelcic (2.415), sem hafði svart og átti leik. Sokolov hafði haft undirtökin alla skákina, en síðasti leikur hans 32. Dc4-f4? (af hverju ekki 32. Dxh4, því 32. - Df2 má svara með 33. IIf8+) var einkar slakur og svartur náði jafntefli: 32. - Hxg2+!, 33. Hxg2 - Hxg2+ og samið jafntefli þvf hvítur sleppur ekki út úr þráskák- unum. Þrír Sovéttnenn urðu efstir á mótinu, þeir Sveschnikov, Shab- alov og Kharlov, en undirritaður tapaði fyrir þeim síðastnefnda í síðustu umferð og varð að láta sér nægja 11.-16. sæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.