Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 6
iCGI IAM .II HUOAQflAO’JAJ GIQAJfJMUOflOM_ MORGU N BLAÐID UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1991 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 b 0 13.00 13.30 STOÐ2 9.00 ► Með afa. Það er kominn dálítill sveitafiðringur 10.30 ► Regnboga- 11.10 ► Táningarnirí 12.00 ► Úrríki náttúrunn- í Afa og hann er ákaflega spenntur að fara í sveitina tjörn. Teiknimynd. Hæðargerði. ar. Fjórði þáttur af sjö. en eins og við vitum verður það ekki alveg strax. Hand- 10.55 ► Krakka- 11.35 ► Geimriddarar. rit: Örn Árnason. sport. Umsjón: Jón Örn Guöbjartsson. 12.50 ► Ágrænnigrund. Endurtekinn þátturfrá sl. miðvikudegi. 12.55 ► NewYork, New York. Mynd sem segir frá sambandi tveggja hljómlist- armanna; annars vegarsaxófónleikara og hinsvegarsöngkonu. 14.30 ► NewYork, New York. 15.30 ► Skilnaður. Lífsmynstri þriggja systra er 17.00 ► Falcon Crest. 18.00 ► 18.30 ► Bílasport. Endurtekinn skyndilega ógnað þegar foreldrar þeirra ákveða að Poppog kók. þátturfrásl. miðvikudegi. skilja. Skilnaðurinn fær mikið á móöurina en dæturnar, Umsjón Sigurð- 19.19 ► 19:19 sem eru mótfallnar skilnaðinum, bera hitann og þung- ur Hlöðversson ann af sorg hennar. og Bjami H. Þórsson. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Háskaslóðir. Kanadiskur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► >91 á Stöðinni. 21.00 ► Skálkará skólabekk. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 ► Fólkið ílandinu. Hvernig bærinn varð tii. Bryndís Schram ræðir við Jón Pál Halldórsson. 21.55 ► Gullæðið. Meistari Chaplin. 22.20 ► Morð íaustri, morð í vestri. Bresk-þýsk spennumynd. Maður nokkur hefur auðgast á því að lauma flóttamönnum vestur yfir járntjaldið. Hann gengur að eiga unga og efnaða flóttakonu að ausfan og virðist ganga allt í haginn. Þeg- ar Berlínarmúrinn fellur kemur gömul vinkona hans óvænt til sögunnar. Aðalhlut- verk: Jeroen Krabbe, Suzanna Hamilton'óg Joanne Pearce. 00.10 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Séra Dowling. 20.50 ► Fyndnar fjöl- skyldumyndir. 21.20 ► Tvídrangar. 22.10 ► Smáborgarar. Gamanmynd meðTom Hanks íhlut- verki manns sem veit ekkert skemmtilegra en að eyða sum- arfríi sínu á heimili sínu en það erekki alltaf tekið út með sældinni að vera heima við. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Bruce Dern, Carrie Fisherog Ruck Ducommun. Bönnuð börnum. 23.50 ► Ljótur leik- ur. Bönnuð börnum. 1.25 ► Tópas. Bönnuð börnum. 3.25 ► Dagskrár- lok. UTVARP e 192,4/93, HELGARUTVARPID 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kjartan Ö. Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald- ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Tónlist eftir Sergei Prokoviev. - Tokkata ópus 11, höfundur leikur sjálfur á píanó. - Rómeó og Júlía, hljómsveitarsvíta númer 2 ópus 64. Fílharmóníusveit Moskvuborgar leikur; höfundur stjómar. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókinog dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Arabisk alþýðu- og fagurtónlist Fyrsti þáttur af þremun Rætur arabiskrar tónlistar í Miðausturl- öndum. Umsjón: Völundur Óskarsson. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús bamanna, framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Níundi þáttur: Hlustaðu á mig bláa blóm. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurðarson, Guðrún Gisladótt- ir, Róbert Amfinnsson, Valur Gislason, Baldvin Halldórsson og Erlingur Gíslason. (Áður flutt 1983.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Síðdegistónar. 18.35 Dánadregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðuriregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit mánaðarins: .Biedermann og brennu- vargarnir" eftir Max Frisch. Þýðing: Þorgeir Þor- geirsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leik- endur: Gísli Halldórsson, Flosi Ólafsson, Brynja Benediktsdóttir, Haraldur Björnsson, Valdimar Lárusson, Jóhanna Norðfjörð, Karl Guðmunds- son, Magnús Jóhannsson, Jón Kjartansson, Kristján Benjamínsson og Sverrir Hólmarsson. (Frumflutt í Útvarpinu 1963. Endurtekið frá sunn- degi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum fásum til morguns. FM 90,1 8.05 istoppurínn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta lif. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir, 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Safnskifan: Lög úr kvikmyndum: Mermaids; The Crossing; Buddy's Song. Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 02.06 aðfaranótt föstu- dags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýlt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kf. 6.45.) Krislján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. KM VflQ-9 AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. I3.00 Leitin að týnda teitinu. Spurningaleikur í umsjón Kolbeins Gíslasonar. 15.00 I þá gömlu góðu . . . I9.00 Á kvöldróli. Kolbeinn Gislason. >4.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Valgerisson. Næturtónar. ALFA FM-102,9 10.30 Blönduð tónlist. 12.00 ístónn. Kristileg islensk tónlist, gestur þáttar- ins velur tvö lög til llutnings. Umsjón Guðrún Gisladóttir. 13.00 Létt og laggott. Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Með hnetum og rúínum. Umsjón Hákon Möller. 19.00 Blönduð tónlist. 22.00 Sálmistamir hafa orðið. Tónlistarþáttur með léttu rabbi í umsjón Hjalta Gunnlaugssonar. 24.00 Dagskrárlok. FM 98,9 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laugardags- morgun að hætti hússins. Kl. 11.30 mæta tippar- ar vikunnar og spá í leiki dagsins i ensku knatt- spyrnunni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón hefur Elín Hirst. 12.15 Snorri Sturluson og Sigurður Hlöðversson með laugardaginn í hendi sér. Kl. 15.30 til 16.00 Valtýr Björn Valtýsson segir frá helstu iþróttavið- burðum dagsins. 16.00 islenski listinn. Bjami Haukur Þórsson kynnir nýjan íslenskan vinsældalista i tilefni sumar- komu. 30 vinsælustu lögin á Bylgjunni leikin i bland við fróðleik um lagið og flytjandann. 18.00 Haraldur Gislason. Tónlist. 22.00 Kristófer Helgason. 3.00 Björn Sigurðsson á næturvaktinni. Tónlistardagskráin Tónlistin tekur ansi mikið pláss í dagskrá útvarpsstöðvanna. Þetta undarlega flæði sem opnar svo mörg hólf í manneskjunni. En hvernig er þessi útvarpstónlist sem fyigir okkur nútímamönnum nánast frá vöggu til grafar? Það er ekki hægt í stuttri blaðagrein að skil- greina ailt tónlistarflóðið sem berst að hlustum úr viðtækjunum. En þetta flóð greinist að því er undirrit- uðum heyrist í tvær megin kvíslir. Lítum á þessar „flæðilínur“ svo gripið sé til frystihúsamáls og látum duga að gagnrýna ákveðna þætti tónlistardagskrárinnar. Létta tónlistin Fyrst er það létta tónlistin svo- kallaða er hljómar á Aðalstöðinni, Byigjunni, EFF EMM, Rás 2, Stjömunni og Ölfu. Þessi tónlistar- dagskrá virðist þjökuð af þráhyggju plötusnúða sem eru stöðugt að leika sömu lögin þar til gamalkunnar laglínur hljóma nánast eins og stef í hversdagssymfónúnni. Undirritað- ur telur að skífuþeytarar stöðvanna hafi því miður sofnað á verðinum þótt sumir séu sæmilega vakandi. En það vantar þennan endur- nýjunarkraft í tónlistardagskrána sem örlar vissulega á í ýmsum kvöldþáttum, til dæmis þáttum Andreu Jónsdóttur á Rás 2 eða Bláum mánudegi sem er biúsþáttur Aðalstöðvarinnar í umsjón Péturs Tyrfingssonar og fleiri slíka þætti mætti nefna síðar. En þessi tónlist er því miður ekki á dagskrá á besta útsendingartíma. Sá grunur læðist að þeim er hér ritar að tónlistarmaskína stöðvanna hafi brætt úr sér á miðri leið. En er þá ekki kominn tími til að skeiða inn á tónlistarsöfnin og í plötubúð- irnar í leit að fersku efni? Tónlistar- stjórar verða að vinna skipulega að því að breyta tónlistardagskránni á besta hlustunartíma og rífa hana þar með upp úr hinu sjálfvirka fari sem nú líkist æ meir rispu á hljómskífu. Hér mætti til dæmis kynna „gleymda tóniist“ innan um ellismelli og dægurflugur. Ef ekkert verður að gert hljóta áheyrendur að sofna úr leiðindum þegar Tom Jones hljómar í þúsundasta skipti. Tónlist Rásar 1 Létta tónlistin er eins og áður gat að mestu bundin við hinar svo- köliuðu poppstöðvar sem mætti eins kalla dægurstöðvar því þær svara kalli dagsins. En það gengur ekki að bjóða landslýð eingöngu uppá slíka dægurtónlist og það er vissu- lega stundum hvíld að tónlistardag- skrá Rásar 1. Þessi dagskrá er ekki alfarið byggð á symfónúm heldur heyrast þar líka þjóðlög, nútímatón- verk, óperur og svo mætti lengi télja. En í amstri dagsins er slík tónlist stundum svolítið út á skjön. Hún fellur hreinlega ekki að hinum léttpoppaða hversdagsveruleika nema eyrun séu í uppsveifiu er hæfír hljómaveislunni. Það er erfitt að lýsa þessari tilfínningu þegar bjölluhljómur úr nútímatónverki eða háklassískir tónar margleikinnar fúgu tjúfa samræður á kaffístof- unni. Á slíkri stundu hefði lúin skallapoppslumma eða margrispuð harmónikkuplata átt greiðari að- gang að kaffiþyrstum hversdags- mönnum. Tónlistin er svona háð þessari ósýnilegu áru sem umlykur okkur dauðlega menn. Eitthvað hefur nú losnað um þessa stundum þunglamalegu tónlistardagskrá Rásar 1 en er ekki rétt að stilla tónhörpuna en frekar í takt við sólina og gangstéttarrykið? Áheyr- andinn má ekki fá þá tilfinngu þeg- ar hann opnar fyrir Rás 1 í vinn- unni að hann hverfi inn " miðalda- klaustur. Ólafur M. Jóhannesson FM#957 FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Litið yfir daginn. 13.00 Hvaö er að gera? Valgeir Vilhjálmsson og Halldór Baokman. 14.00 Hvað ert að gera í Þýskalandi? 15.00 Hvað ertu að gera I Svíþjóð? 15.30 Hvernig er staðan? Iþróttaþéttur. 16.00 Hvernig viðrar á Haiwaii? 16.30 Þá er að heyra í Islendingi sem býr á Kana- rieyjum. 17.00 Auðun Ólafsson. 19.00 Ragnar Mál Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Úrslit samkvæmnisleiks FM verður kunn- gjörð. 03.00 Lúðvik Ásgeirsson. FM 102 rn. 104 FM102 9.00 Jóhannes B. Skúlason tónlist og spjall. 13.00 Lifið er létt. Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson sjá um magasinþátt. 17.00 Páll Sævar Guðjónsson, upphitunartónlist. 20.00 Maður á réttum stað. Guðlaugur Bjartmarz. 22.00 Stefán Sigurðsson. 03.00 Haraldur Gylfason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.