Morgunblaðið - 24.05.1991, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.05.1991, Qupperneq 1
64 SIÐUR B/C/D 114. tbl. 79. árg.________________________________________FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991_____________________________________Prentsmiðja Morgxinblaðsins Indland: Reuter Tímarnir breytast Teppagerð er mikill listiðnaður í Miðausturlöndum og yfirleitt byggjast mynstrin og hand- bragðið sjálft á ævafornum hefðum. Það eru hins vegar gömul sannindi, að allt er breytingum undirorpið eins og sést á þessari mynd af kúrdískum dreng, sem var að selja teppi við bandaríska her- stöð við landamæri Tyrklands og íraks. Nú hefur vefnaður- inn tekið á sig mynd af þeirri frægu konu Marilyn Monroe. Ovissa ríkir um arf- ráðherra, að komið hefðu fram vísbendingar um, að Frelsishreyfing tamílsku tígranna á Sri Lanka bæri ábyrgð á morðinu á Gandhi. Því neita talsmenn hreyfingarinnar en vegna þessara grunsemda hafa sumir stuðningsmenn Kongress- flokksins ráðist á tamíla og brennt heimili þeirra og aðrar eigur. Bálför Rajivs Gandhis verður í Nýju Delhí í dag en hann verður brenndur á bökkum Jamunafljóts, á sama stað og móðir hans, Indira. taka Rajivs Gandhis Nýju Dclhí. Reuter. SONIA Gandhi, ekkja Rajivs Gandhis, fyrrum forsætisráðherra Ind- lands, hafnaði því í gær að taka við forystu í Kongressflokknum og leiða hann í síðari hluta þingkosninganna eftir þijár vikur. Lögreglu- yfirvöld hafa skýrt frá því, að konan, sem færði Gandhi blóm við komuna til kosningafundarins, hafi verið með mikið sprengiefni bundið við sig innanklæða. Þá er haft eftir dómsmálaráðherra Ind- lands, að vísbendingar séu um, að skæruliðar tamíla á Sri Lanka hafi staðið að baki morðinu á Rajiv Gandhi. Fer bálför hans fram í Nýju Delhi í dag. Forysta Kongressflokksins sam- þykkti einróma að fara þess á leit við Soniu Gandhi, að hún tæki við flokksforystunni að manni sínum látnum en hún hafnaði því kurteis- lega og sagði, að vegna þess mikla harms, sem væri kveðinn að sér og börnum sínum, gæti hún ekki tekið hlutverkið að sér. Það, sem vakti fyrst og fremst fyrir forystumönn- um Kongressflokksins var að nýta sér samúðina, sem Gandhi-fjöl- skyldan nýtur, í síðari hiuta kosn- inganna og einkum í slagnum við hinn hægrisinnaða Bharatiya Jan- ata-flokk. Bendir margt til, að hon- um hafi vegnað vel í fyrstu kosn- ingahrinunni á mánudag. Kongr- essflokkurinn er nú forystulaus og segja fréttaskýrendur, að erfitt sé að koma auga á líklegt leiðtogaefni. Subodh Kant Sahay, innanríkis- ráðherra Indlands, sagði í gær, að konan, sem færði Rajiv Gandhi blómin á kosningafundinum í Srip- erumpudur, hefði verið sem lifandi sprengja með mikið sprengiefni inn- anklæða. Sagði hann, að fundist hefðu hlutar úr sprengibúnaðinum á líkamsleifum hennar. Þá sagði Subramaniam Swamy dómsmála- Reuter Priyanka Gandhi, dóttir Rajivs heitins Gandhis, er hér fyrir miðri mynd en hún var tekin á staðnum þar sem bálför föður hennar fer fram í dag. Er hann á bökkum Jamuna-fljóts, einnar þverár Ganges. Þar var einnig gerð bálför ömmu hennar, Indiru Gandhi. Evrópska efnahagssvæðið: Líkur sagðar á sérsamn- ingum milli Islands og EB Vínarborg. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. TALDAR eru góðar líkur á, að íslendingar geti náð sérsamningum við Evrópubandalagið um greiðan aðgang fyrir sjávarafurðir að Evrópumarkaðnum án þess að láta veiðiheimildir koma í staðinn. Er þetta haft eftir heimildum í Vín i Austurríki en þar er nú hald- inn leiðtogafundur EFTA-ríkjanna, Fríverslunarbandalags Evrópu. Eldrid Norbö, viðskiptaráðherra Noregs, sagði á fundi með norskum blaðamönnum í gær, að íslendingar og Norðmenn hygðust taka upp tvíhliða viðræður við EB um sjávar- útvegsmál á samningafundi um Evrópska efnahagssvæðið í Brussel á mánudag. Jón Baldvin Hannibals- son utanríkisráðherra sagði hins vegar í viðtali við Morgunblaðið, að það væri misskilningur, að þess konar viðræður yrðu á dagskrá á mánudagsfundinum. EFTA-ráð- herrarnir hefðu aftur á móti orðið sammála um, að Austurríkismenn, sem eru nú í forsvari fyrir bandalag- inu, mættu til fundarins til að skýra sameiginlega afstöðu EFTA-ríkj- anna í deilunum um sjávarútveginn og kanna hugsanlegan viðræðu- grundvöll. Jón Baldvin sagði einnig, að í Vín hefðu EFTA-ráðherrarnir ítrek- að þá stefnu, að alls ekki yrði fall- ist á að tengja saman aðgang 'að markaði og aðgang að fiskimiðum, og hann sagði, að afstaða íslenskra stjórnvalda væri ljós. Aldrei yrði fallist á veiðiheimildir í samningun- um um Evrópska efnahagssvæðið. Væri það atriði frágangssök í við- ræðunum. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins í Vín hefúr EFTA kannað áhuga EB á að leysa deilurnar um sjávarútveginn með sama hætti og landbúnaðarmálin, þ. e., að hluti þeirra verði afgreiddur með tvíhliða viðræðum, annars vegar milli þeirra ríkja, sem mestra hagsmuna eiga að gæta, og hins vegar við fulltrúa framkvæmdastjórnar EB. Sagt er, að framkvæmdastjórnin hafí tekið vel í þessa hugmynd og er líklegt, að Austurríkismenn hreyfi henni á Moskvu. Reuter, Daily Telegraph. VOPNAÐIR menn úr sérsveitum sovéska innanríkisráðuneytisins, OMON-herlið, réðst í gærmorg- un á landamærastöðvar á mörk- um Lettlands og Litháens og einnig á stöðvar á landamærum Sovétríkjanna og Lettlands. Eistnesk fréttastofa hafði eftir lettneska útvarpinu að nokkrar stöðvar hefðu verið brenndar til ösku, verðir og lögregluþjónar barðir og væri einn vörðurinn þungt haldinn á sjúkrahúsi. Að sögn útvarpsins í Riga voru stöðvar við bæina Smilino og Pat- ernieki brenndar og önnur stöð, Skaistkalne, eyðilögð. Sjónarvottar segja að þekktur sjónvarpsmaður í Leníngrad, Alexander Nevzorov, hafi verið í fylgd með einum her- flokknum og hafi hann tekið mynd- ir af atburðunum. Yfirmaður stöðv- arinnar við bæinn Birzial mun hafa slasast lífshættulega. Útvarpið í Litháen sagði að OMON-liðar hefðu fundinurri í Brussel á mánudag. Eins og fyrr segir eru taldar góðar horfur á, að íslendingar geti samið sérstaklega við EB um sjávarút- vegsmálin og eftir sömu heimildum er haft, að Norðmenn muni trúlega sætta sig við að bera eitthvað minna úr býtum en íslendingar að þessu leyti. í einu tilviki barið fjóra verði, neytt þá úr fötunum sem voru brennd og mennimir þarnæst bundnir við girð- ingu. Síðan kveiktu hermennirnir í landamærastöðinni. Forystumenn Letta og Litháa um venð yndi og eftirlæti írskra stangveiðimanna en nú er hann orðinn svo grálúsugur, að óttast er, að stofninn þurrkist út. Kenna margir um laxeldinu, sem þeir segja vera gróðrarstíu fyrir alls kyns sjúkdóma og sníkjudýr. Vestur-írland er eitt mesta sjó- birtingssvæði í heimi en fískurinn er fimm mánuði í sjó, yfirleitt skammt undan ströndinni, en geng- Búist er við, að leiðtogar EFTA- ríkjanna gefí frá sér sameiginlega yfírlýsingu í dag en fundinn sitja Davíð Oddsson forsætisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson utanrík- isráðherra. Sjá „Krafan um . . . “ á bls. mótmæltu með hörðum orðum at- burðunum í gær. í yfírlýsingu Anat- olijs Gorbunovs, forseta Lettlands, segir að árásirnar virðist hafa verið gerðar með vitund og vilja Sovét- stjórnarinnar. ur síðan upp í árnar til að hrygna. „Að þessu sinni er silungurinn grálúsugur og oft mikið skemmdur á roði og uggum. Það er veruleg hætta á, að stofninn deyi út,“ segir Michael Kennedy, frammámaður í samtökum írskra stangveiðimanna, en þeir segja, að í kvíunum með ströndunum þrífíst sjúkdómar og sníkjudýr, sem berist í villtan fisk. Samtök írskra fískeldismanna hafa vísað ásökununum á bug. Eystrasaltslöndin: Sovéskir hermenn ráðast á og- brenna landamærastöðvar Drepur laxeldið sjóbirt- inginn í Vestur-írlandi? Dyflinni. Reuter. SJOBIRTINGURINN hefur löng-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.