Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.05.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991 ~~6 STÖÐ2 16.35 ► Nágrannar. 17.30 ► Lafði Lokkaprúð. 17.45 ► Trýni og Gosi. 17.55 ► Umhverfisjörð- ina.Teiknimynd. 18.20 ► Herra Maggú. 18.25 ► Ádagskrá. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.40 ► Bylmingur. SJÓIMVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kæri Jón. 20.35 ► Skondnir skúrkar. Breskurgamanþátt- ur þar sem við fylgjumst með tveimur bíræfnum svikahröppum. 4. þáttur. 21.30 ► Taffin. Það er Pierce Brosnan sem fer með hlut- verk rukkara sem gerir hvað hann getur til að koma í veg fyrir að nokkrir samviskulausir kaupsýslumenn byggi efna- verksmiðju í litlum bæ á Irlandi. Aðalhlv.: Pierce Brosnan, RayMcAnallyo.fi. 23.05 ► Páskafrf. (Spring Break). Mynd um tvo menntskælingja sem fara til Flórída í leyfi. Bönnuð. 00.35 ► Equus. Aðalhlv.: Richard Burton og Peter Firth. 2.50 ► Dagskrárlok. r UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Sæn, séra Hjalti Hugason flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (19) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 8.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Ástriður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Hvað ertu að hugsa? Um- sjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi k|. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 ÚWarpssagan: „Þetta eru asnar Guðjón" eft- ir Einar Kárason Þórarinn Eyfjörð les (9) 14.30 Miðdegistónlist eftir Frederic Chopin. - Tveir valsar ópus 64 númer t og 2. Van Cli- burn leikur á píanó. — Nocturna ópus 55 númer 2. Itzhak Perlman leikur á fiðlu og Samuel Sanders á pianó. - Andante spianato og Grande Polonaíse. Claudio Arrau leikur á pianó ásamt Fílharmóníu- sveit Lundúna; Eliahu Inbal stjórnar. að sló nú svolítið út í fyrir þeim Spaugstofumönnum í kveðju- þættinum sem var á dagskrá laug- ardaginn 18. maí sl. Minnti vand- ræðagangurinn á hina hallærislegu jólainnkaupaferð til Lundúna. En þessir ágætu listamenn eru í essinu sínu þegar þeir mæta með ríkis- stjórnina glóðvolga úr stjórnmála- slagnum. A slíkum stundum er gaman að vera íslendingur. Von- andi endurnærast þeir Spaugstofu- menn í sumar og koma margefldir til leiks næsta haust. Þessir drengir eiga svolítinn sess í þjóðarsálinni og stjórnmálin verða ögn mann- eskjulegri er þeir birtast á skjánum. Takk fyrir veturinn. Trú, vonog... kærleikur leiddi aðalpersónurnar í tveimur mannlífsþáttum er voru á dagskrá ríkissjónvarpsins á hvíta- sunnu. Á hvítasunnudag ræddi Árni Johnsen við Einar Gíslason í Betel, 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.00 Tónlist éftir franska tónskáldið. Alexis Em- manuel Chabrier. - „Espana", rapsódía fyrir hljómsveit. Sinfóniu- hljómsveitin i Flladelfiu leikur; Riccardo Muti stjórnar. — Slavneskur dans og hátiðarpólónesa úr ópe- runni „Kóngur i klipu" Hljómsveitin „Suisse Ro- mande" leikur; Ernst Anserment stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TOMLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 Óratórían „Páll postuli" eftir Felix Mend- elsohn Bartholdy. Útvarp frá tónleikum I Hallgr- ímskirkju. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Alina Dubik mezzósópran, Frieder Lang tenór, Andre- as Schmidt baritón, Mótettukór Hallgrímskirkju og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja; Hörður Áskelsson stórnar. Már Magnússon kynnir. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir, Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) fyrrverandi forstöðumann Hvfta- sunnusafnaðarins. Þáttur Árna var manneskjulegur þótt hann væri ekki mjög skipulega upp byggður. Þannig hefði verið fróðlegt að kynn- ast sögu Hvítasunnusafnaðarins frekar. En þar er kannski komið efni í nýja þáttaröð um sögu trúfé- laga á Islandi? Það er svo margt óunnið á sviði sjónvarpsþáttagerðar hér á voru litla landi. Og svo búum við við mikla miðstýringu á fjár- magni til þáttagerðar en dagskrár- stjórar ríkissjónvarpsins ráða að mestu innlendri dagskrárgerð í krafti lögbundinna afnotagjalda. En það er nú önnur saga. Árni valdi þá leið að hjarta Ein- ars Gíslasonar að sýna hann á ferð og flugi um spítala, fangelsi og trú- arsamkomur. Svo rabbaði Einar heima í stofu um lífið og tilveruna og miðlaði trú, von og kærleika. Fólkið sem liggur hjálparlaust á sjúkrabeði eða bíður bak við rimla kann að meta návist slíks manns. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. Fréttagetraun og fjölmiðlagagnrýni. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30; 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Mafgrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjóns- son situr við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 21.00 Gullskífan. Kvöldtónar. 22.07 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. Orð Páls úr bréfínu til Kólossu- manna áttu vel við Einar Gíslason: Mál yðar sé ætíð ljúflegt, en salti kryddað, til þess að þér vitið, hvern- ig þér eigið að svara hveijum manni. Hversem... Á annan í hvítasunnu stýrði Sig- rún Stefánsdóttir þætti er nefndist Líknarstörf á Landakoti . I þætt- inum var greint frá hinu mikla starfi St. Jósepssystra en þessar ágætu systuy reistu bæði fyrsta spítala okkar Islendinga að Landa- koti, spítala í Hafnarfirði og ágætan barnaskóla. Hefur nú verið blásið í lúðra af minna tilefni. En þessar systur eru hógværar og fara hljóð- lega á guðs vegum. Var stórkost- legt að heyra lýsingar samstarfs- lækna á Landakoti á ósérhlífni syst- ranna: Stundum unnu þær til þrjú að nóttu við hjúkrun og frágang sjúkratækja og fóru svo upp næsta NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN 7.00 MorgunúWarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margrét Guttorms- dóttir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haralds- son flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleik- ur. Kl. 8.40 Gestir I morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hédgei með Þuriði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son leikur óskalög. Siminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumamótum. 18.00 Á heimamiðum. Islensk óskalög valin af hlustendum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þátturfrá laugardegi. 22.00 Á dansskónum. Umsjón Jóhannes Ágúst Stefánsson. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. morgun klukkan fímm. Það er mik- ið fjallað í fjölmiðlum um hið göf- uga líknarstarf móður Theresu en svo er eins og íslendingar skamm- ist sín fyrir að hafa ekki reist spítala af eigin rammleik. Þá var vikið að baráttu systranna við embættis- mannakerfið í myndinni og gætti svolítils sársauka er þær minntust á þetta stríð. Þar sannaðist að þeir sem eru frekastir, hafa hæst og bruðla mest fá stundum drýgstu fjárveitinguna. Systurnar stóðu líka fyrir utan hinn pólitíska kolkrabba er verndar hinar pólitísku leikbrúð- ur. En Jósepssystur geta horft stolt- ar yfír farinn veg og stórkostlegt lífsverk með augum þess er sagði: Og hver sem hefur yfirgefið heim- ili, bræður eða systur, föður eða móður, börn eða akra sakir nafns míns, mun fá margfalt aftur og öðlast eilíft líf. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur. Kristin Hálfdánar- dóttir. 10.50 Tónlist. 11.00 Svona er lífið. Umsjón Ingibjörg Guðmunds- dóttir. (Endurtekinn þáttur.) 16.00 Orð Guðs til þin. Umsjón Jódís Konráðsdóttir. 18.00 Alfa-fréttir. 18.30 Blönduð tónlist. 20.00 Milli himins og jarðar. Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. Kl. 22.00 Dagskrárlok. 7.00 Eirikur Jónsson. Morgunþátturinn. Guðrún flytur hlustendum næringarfréttir. Fréttir á hálftima fresti. 9.00 Páll Þorsteinsson. (þróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Haraldur Gíslason stillir strengina eftir bestu getu. 14.00 Snorri Sturluson, Nýmeti. 17.00 island i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason og næsturvakt. 3.00 Heimir Jónasson á nætun/akt. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Olalsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 iþróttafréttir. 11.05 ivar Guðmundsson í hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Verlu með ivari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðiö á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 _Vinsældalisti Islands. Pepsi-listinn. 22.00 ’Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er að gerast um helgina og hitar upþ með tónlist. Þátturinn island i dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá Bylgjunni og Stöð 2 kl. 17:17. FM 102 m. 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Eftirmiðdagstónlist. 19.00 Dansótatorian. Ómar Friðleifsson kynnir vin- sælustu tónlistina i bænum. 22.00 Arnar Bjarnason I sima 679102, Dagskrárlok kl. 3.00. Að þjóna og gefa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.