Morgunblaðið - 24.05.1991, Side 8

Morgunblaðið - 24.05.1991, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUK 24- MAÍ .1991 í DAG er föstudagur 24. maí, sem er 144. dagur árs- ins 1991. Árdegísflóð í Reykjavík kl. 3.21 og síðdegisflóð kl. 15.56. Fjara kl. 9.36 og kl. 22.07. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.21 og sólarlag kl. 23.05. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 22.38. (Almanak Háskóla íslands.) Lítið til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né upp- skera né safna í hlöður og faðir yðar himneskur fæðir þá. Eruð þér ekki miklu fremri þeim? (Mat. 6, 26.) i 7 e 9 _ L_J1~ Í3 14 LÁRÉTT: — 1 slög, 5 fæði, 6 hæg- viðris, 9 kassi, lOgreinir, 11 grein- ir, 12 hljóma, 13 karldýr, 15 lærði, 17 ásjóna. LÓÐRÉTT: — 1 sjúkdóm, 2 spjót, 3 fiskur, 4 borgar, 7 líkamshlut- ann, 8 greinar, 12 mergð, 14 sár, 16 tónn. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — púma, 5 angi, 6 reka, 7 MM, 8 tjara, 11 tá, 12 ása, 14 utan, 16 rakann. LÓÐRÉTT: - 1 pöróttur, 2 rnakka, 3 ana, 4 fimm, 7 mas, 9 játa, 10 rána, 13 ann, 15 ak. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: NN 100. SS 200. JÞ 250. SA 300. NN 300. BS 500. Guð- finna 500. Edda 500. Ásta Sveinbjarnar 500. IJ 500. NN 600. JÞ 1000. RB 1000. IA 1000. MR 1000. OB 1000. GE 1000. SSB 1000. GP 1000. KJ 1000. KG 1200. ARNAÐ HEILLA ^ fTára afmæli. Á morgun, I laugardaginn 25. þ.m., er 75 ára Aðalbjörg Sigfinnsdóttir, Reynimel 76, Rvík. Hún tekur á móti gestum í Þingholti, Berg- staðastr. 37, kl. 15-18 á af- mælisdaginn. 7 Hára Á morgun, I U 25. maí., er sjötug Sigurbjörg Runólfsdóttir, Hátúni 10, Rvík. Hún tekur á móti gestum á heimili dótt- ur og tengdasonar á Klepps- vegi 132 eftir kl. 16 á afmæl- isdaginn. Maður hennar er Símon Hannesson. fT Aára afmæli. Næstkom- andi sunnudag, 26. maí, er fimmtugur Þór Niel- sen, hljómlistamaður, Unu- felli 50, Rvík. Eiginkona hans er Bjarney Guðmunds- dóttir. Þau taka á móti gest- um á heimiii sínu á morgun, laugardag, eftir kl. 19. HJÓNABAND Gefín voru sam- an í hjónaband 6. apríl sl. í Sel- jakirkju af sr. ValgeirÁstráðs- syni þau Díana Sigurðardóttir og Sverrir Þ. Sigurðsson. Heimili þeirra er á Norðurvangi 14 Hafnarfirði. (Ljósm.stofan Mynd, Hafnarf.) FRETTIR FROSTLAUST var um land allt í fyrrinótt, tveggja stíga hiti uppi á hálendinu, en minnstur hiti á láglendi fjögur stig. í Reykjavík var 5 stiga hiti um nóttina, lítilsháttar úrkoma. Hún varð mest 10 mm norður á Bergsstöðum. HANDAVINNUSÝNING aldraðra. Á vegum félags- starfs aldraðra í Rvík verða handavinnusýningar á mun- um unnum í vetrarstarfinu í þessum miðstöðvurn: Afla- granda 40, Bólstaðarhlíð 43 og Norðurbrún 1. Sýningarn- ar standa yfir frá laugardegi til nk. mánudags, kl. 14-17 á hveijum stað. Þar verður jafnframt kaffisala. LANDSSAMTÖK ITC á ís- landi. Landsþing samtakanna hefst í dag á Hótel Loftleiðum og setur þingið Halldóra Guð- mundsdóttir forseti þeirra. Síðan flytur ávarp varaforseti hinna alþjóðlegu samtaka ITC Elaine La Rue og Pétur Guð- mundsson rithöfundur. Vígorð þingsins er: Nýr ára- tugur. Ný viðhorf. í dag fer fram á þinginu ræðukeppni. HUNVETNINGAFEL. Fé- lagsvist, parakeppni, fer fram kl. 14 á laugardag í Húna- búð, Skeifunni 17 og er öllum opin. FEL. eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu 13-17. Göngu-Hrólfar leggja af stað kl. 10 úr Risinu, laugardag. FLÓAMARKAÐUR er á Hjálpræðishemum í dag kl. 10-18. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga Hana nú á morgun. Lagt af stað kl. 10 frá Fannborg 4. Molakaffi. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. Stuðlafoss var væntanlegur af ströndinni í gær og þá fór Húnaröst út. Til löndunar kom grænl. togari Qipoqqaq og annar M. Rakel fór út aftur. Þá kom breskur togari til viðgerðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Pig Mona heitir 500 tonna frystiskip frá Panama sem kom til að lesta frystar sjávar- afurðir til Japan. Það kom frá ísafirði. Röðin komin™ að auknum I ! kaupmætti lægstu launa Sambandsstjórn Verka- mannasambands íslands - VMSÍ - telur aó megin mark- > miö viö gerö nýs kjarasamn- I ings f haust sé að auka kaup- mátt iægstu' launa jafnframt' Ég held það sé bara eitt af náttúrulögmálunum að byrja að kvarta um að eiga ekki salt í grautinn um leið og þeir eru komnir í stjórn, Davíð minn...! KwöW-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24.-30. mai, að báöum dögum meötöldum er i Breióholtsapóteki, ÁHabakka 12. Auk þess er Apó- tek Austurbæjar, Hóteigsvegi 1, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöö Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikudögum kl. 18-19 í s. 91-62280. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Mótefnamælingar vegna HIV smrts er hægt aö fó aö kostnaöarlausu hjá: Huö- og kynsjúkdómadeild, Þverhoiti 18 kJ. 9-11.30. Á rannsóknarstofu Borgarspitalans kl. 8-10 virka daga. Á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga. Á heilsugæslustööv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyrh Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöó: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. L8ugardaga kl. 11-14. Hafnarljaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30. föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, slmþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö op*ð virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfióra heimilisaóstæðna, samskiptaerfióleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök éhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtÖkin, landssamb. óhugafólks um greiðsluerfióleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099. sama númer utan vinnutima, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðió fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifavon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eóa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkislns, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. MeöferöarheimiUð Tindar Kjalamesi. Aöstoö viö unglinga i vlmuefnavanda og aö- standendur þetrra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfróttum er útvarp- að tit Noröurtanda. Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 é 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfiriit lióinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæftlngardelldin Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aórir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vrfilstaöadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alia daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspltalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til Id. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- In: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæftingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavik • ajúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Úm helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúaiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BJLANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aftallestrarsalur opinn mónud. - föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlónssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kL 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. ki. 11-19, þriójud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staöir víósvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlö i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaóasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opió þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbœjarsafn: Safniö er opift fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi fró 1. okt.- 31. maí. Uppl. í síma 84412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnió: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsift. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning ó íslenskum verkum i eigu safnsins. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaóastræti: Sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarfturinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opift laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaftir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasatn íslands Hafnarfiröi: Lokað. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykja»ik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Raykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. Opið í böö og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kL 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garftabær: Sundlaugin opln mánud.-löstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Sufturbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug I MosfellssveK: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavlkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.