Morgunblaðið - 24.05.1991, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 24.05.1991, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991 veí. Hins vegar styrktist sú skoðun mín að Guðrún hefði mátt iaga og færa til atriði í seinni hluta. Fyrri hlutinn er leikrænn og um flest vel heppnaður. í seinni hlutanum eru óþörf atriði, svo sem vitnaleiðslan og aukin heldur eru niðurlög leik- ritsins of mörg, að minnsta kosti tvö eða þrjú. Þetta veldur því að sýningin sveiflast um of undir lokin. Hákon Leifsson hefur ákaflega gott útlit í Kaj Munk, fríður og við- kvæmur og hreyfingar góðar. Framsögn hans var oftast skýr og blæbrigðarík og hann sótti sig þeg- ar á leið. Ingvar Þórðarson átti prýðilegt kvöld sem Viggó með- hjálpari og samleikur þeirra Hákon- ar sannfærandi. Brynjar Smári Bjarnason sem lék Kaj Munk 5 ára var alger senuþjófur’ þegar hann birtist og Hjalti Vignisson, Kaj 10 ára, leysti sitt af hendi með sóma. Sigrún Eiríksdóttir fór með hlut- verk Maríu Munk af smekkvísi og lipurð og Auður Bjamadóttir var hlý og falleg sem móðir Kajs. Marg- ir fleiri koma við sögu og fara með ýms hlutverk. Leikstjóm Hlínar Agnarsdóttur var gott verk og hún hefur auga fyrir litlu atriðunum sem miklu skipta svo heildarsvipur verði góður. Hákon Leifsson og Hjalti Vignisson í hlutverkum sínum. felst raunar í því. Að skipa sér í flokkssveit er ekki það sem vakir fyrir Munk og hann leiðir rök að því í einni af prédikunum sínum sem þarna er farið með brot úr. En kirkj- an skyldi taka afstöðu og axla ábyrgð eins og Kristur krafðist af lærisveinum sínum og kirkjan verð- ur ekki lifandi afl hjá fólki nema afstaða sé tekin til mála sem fólk er að hugsa um. Margir eiga hlut að þessari sýn- ingu sem Leikfélag Hornafjarðar kom með í leikför fyrir nokkmm dögum. Þetta er í annað skipti sem ég sé sýninguna og naut hennar 11 . , "'pr NÝJA M-LÍNANI Öflug garðsláttu- vél þap sem gaeði, ending og þægindi tnyggja þér mun fallegri flöt en nágrannans !* * eöa þar til henn fær llka LAWN-BQY “M" ÁRMÚLA 11 SftVll BB15QQ Góbar gjafir fyrir þá sem þyrstir í fróbleik Námsmenn! til hamingju meb daginn... Nú fara þeir dagar í hönd sem hvað flest ungmenni landsins standa á tímamótum í lífi sínu. Sum hella sér út í lífsbaráttuna af fullum krafti en önnur horfa til frekara náms í framtíðinni. Hvor leiðin sem valin verður er jafn mikilvægt að við höndina séu traustir félagar sem svara öllum spumingum sem kunna að vakna, á ítarlegan og skilmerkilegan hátt á ÍSLENSKU. Viljirðu gefa varanlega gjöf þá eru ÍSLENSKA ALFRÆÐIORÐABÓKIN og ÍSLANDSHANDBÓKIN góðar gjafir og gagnlegt veganesti ungu fólki í ffamtíðinni. Islenska alfræðiorðabókin er Iitprentuð í þremur bindum og hefur að geyma um 37000 uppflettiorð og lykilorð, auk um 4500 Ijósmynda, teikninga og korta og taflna sem auka upplýsingagildi hennar. Islandshandbókin er rúmlega 1000 blaðsíður í tveimur bindum. Efni bókarinnar er skipt eftir sýslum með sýslukorti í upphafi hvers kafla, þar sem sýndir em allir vegir og þeir staðif sem fjallað er um í texta. 1300 ljósmyndir prýða verkið. ÖRN OG Á ÖRLYGUR Síðumúla 11 • Slmi 84866 Með samningi við GRAM verksmiðjurnar um sérsfakf fimabundið verð ú fjórum vinsælum gerðum, getum við nú um sinn boðið GRAM KF-26S 199 Itr. kælir + 63 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 146,5 cm (óður kr. 63.300) nú aðeins 55.700 (stgr. 52.910) GRAM KF-355 274 llr. kælir + 62 Itr. frystir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 166,5 - 175,0 .......... óður kr. 78.620) nú aðeins 69.400 (stgr. 65.930) GRAM KF-250 172 Itr. kælir + 62 Itr. frystir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 126,5 - 135,0 (stillonleg) (óður kr. 62.740) nú aðeins 55.200 (sttgr. 52.440 GRAM KF-344 195 Itr. kælir + 146 Itr. frystir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 166,5 - 175,0 ( stillonnleg) (óður kr. 86.350) nú aðeins 75.700 (stgr. 71.910) Góðir greiðsluskilmólar: 5% sfaðgreiðsluafslóttur (sjó að ofan) og 5% að auki séu keypt 2 stór tæki samtímis (magnafslóttur). VISA, EUR0, og SAMK0RT raðgreiðslur til ullt að 12 mánaða, án útborgunar. . /FDnix . ^^^^HÁTÚNI6^ÍMK91)2442(^^^^Æ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.