Morgunblaðið - 24.05.1991, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991
Öllum þeim jjölmörgu, sem með einum eða
öðrum hœtti glöddu mig á 80 ára afmœli mínu
15. mai sl. og gerðu mér daginn ógleymanleg-
an, flyt ég a/úðarþakkir.
Guð blessi ykkur öll.
Páll H. Wium, málarameistari,
Drápuhlíð 15, Reykjavík.
f
'Jiiumpli
VORLINAN
EmMfl
STRANDGÖTU 29, HAFNARFIRÐI
STERKAR
ÞAKRENNUR
SEM ENDAST OG ENDAST
PLASTHÚÐ MEÐ UT
GRUNNUR
BINDIGRUNNUR
VALSAÐ
GALVANHÚÐ
LP þakrennukerfið
sameinarkosti
ól íkra efna - kjarninn úr stáli,
húðað zinki og plasti.
STYRKURINN í stálinu
ENDINGIN í plastinu
HEILDARLAUSN
BLIKKSMIÐJAN
• Auðvelt í uppsetningu.
• Engin suða - ekkert lím.
• 4 litamöguleikar:
Rautt, svart, hvítt, brúnt.
• Ávallt til á lager.
• Verðið kemur þér á óvart.
Leitið upplýsinga hjá
sölumönnum okkar
SMIÐSHÖFÐA 9
112 REYKJAVÍK
SÍMI: 91-685699
Lýsa ábyrgð á hendur emb-
ættismönnum o g ráðherra
Blaðinu hefur borist eftirfar-
andi frá sérfræðingum í tann-
réttingum:
Nú er svo komið í langri tog-
streitu um flokkun tannréttingmeð-
ferðar og endurgreiðslur frá Trygg-
ingastofnun, að heilbrigðisyfirvöld
hafa viljandi eða óviljandi hrakið
alla sérfræðinga í greininni út úr
kerfinu. Þetta ástand veldur sjúkl-
ingum okkar og fjölskyldum þeirra
miklum óþægindum og auknum
útgjöldum. Við munum því ótrauð
berjast áfram gegn ósanngjörnum
reglum sem mismuna þeim er þurfa
tannréttingameðferð, en þeir ungl-
ingar sem byrja í tannréttingum
ár hvert eru á annað þúsund.
Heilbrigðisráðherra gerir sér
fulla grein fyrir skyldum almanna-
trygginga, því hann segir í bréfi til
Tannlæknafélags Islands dags.
14.5. 1991:
Honda ’91
Civic
Sedan
16 ventla
Verð frá kr. 1.095 þús.
GLi-special
GREIÐSLUSKILMÁLAR
FYRIR ALLA.
W HOXDA
VATNAGÖRÐUM 24. RVÍK., SfMI 689900
Skútuvogi 10a - Símí 686700
„Til að firra þá einstaklinga og
fjölskyldur fjárhagslegu tjóni, sem
þegar hafa byrjað tannréttingar,
verður áfram greiddur 50% kostn-
aðar við tannréttingar þeirra þang-
að til þeim tannréttingum er lokið,
enda hafa þær sannanlega hafist
fyrir 1. febrúar 1991.“
Á sama hátt getur ráðherra leyst
þennan vanda til frambúðar.
■ Við hörmum að þessi staða er
komin upp og lýsum ábyrgð á hend-
ur -embættismönnum sem gáfu
Alþingi rangar upplýsingar við
lagabreytinguna í desember 1989,
heilbrigðisráðherra sem afþakkaði
faglegar ráðleggingar okkar við
setningu reglna um flokkun í jan-
úar 1991, og tryggingayfirtann-
lækni sem daginn eftir að samning-
ar voru undirritaðir í mars sl. hafði
endaskipti á bókuðu samkomulagi
um að Tryggingastofnun flokki
tannréttingasjúklinga.
Ámi Þórðarson, Miðstræti 12,
Reykjavík; Gísli Vilhjálmsson,
Laugavegi 162, Reykjavík; Guðrún
Olafsdóttir, Snorrabraut 29,
Reykjavík; Helgi Einarsson, Faxa-
feni 11, Reykjavík; Ketill Högna-
son, Snorrabraut 29, Reykjavík;
Ólafur Björgúlfsson, Miðstræti 12,
Reykjavík; Ólöf Helga Brekkan,
Miðstæti 12, Reykjavík; Pétur H.
Ólafsson, Domus Medica, Reykja-
vík; Ragnar M. Traustason, Grens-
ásvegi 16, Reykjavík; Sæmundur
Pálsson, Álfabakka 14, Reykjavík;
Teitur Jónsson, Glerárgötu 34, Ak-
ureyri; Þórður Eydal Magnússon,
Domus Medica, Reykjavík.
Sýnishorn af því sem sjá má á sýningunum.
Yfirlits- og' sölusýning
á handavinnu aldraðra
VETRARSTARFI aldraðra í fé-
lags- og þjónustumiðstöðvunum
lýkur með sýningu á munum sem
unnir hafa verið i félagsstarfinu
síðastliðinn vetur.
Þar kennir margra grasa, sýndir
verða munir úr smíði, bókbandi,
leirmunagerð, handavinnu, silki-
málun, myndlist o.fl. Einnig verða
seldir munir á góðu verði. Kaffisala
verður samtímis á öllum stöðunum.
Tlutcuicv
Hcilsuvörur
nútímafólks
Allir eru velkomnir á sýningarnar,
jafnt yngri sem eldri.
Sýningarnar verða á eftirtöldum
stöðum eins og hér segir: 25., 26.
og 27. maí frá kl. 14.00-17.00,
Aflagranda 40, Bólstaðarhlíð 43 og
Norðurbrún 1. 1., 2. og 3. júní frá
kl. 14.00-17.00 Hvassaleiti 56-58,
munir frá Furugerði og Hvassa-
leiti, Lönguhlíð 3, Vesturgötu 7 og
Seljahlíð v/Hjallasel (1. og 2. júní).
(Fréttatilkynning)
. SKIPAPLÖTUR - INNRÉTTINGAR
PLÖTURILESTAR
^ I | Í .Á SERVANT PLÖTUR
I . 1 I I SALERNISHÓLF
PJI 1 1 BAÐÞIUUR
ELDHÚS-BORÐPLÖTUR
LAGER -NORSK HÁGÆÐA VARA
Þ.ÞORSRIHSSOH&CO
Ármúla 29 - Múlatorgi - s. 38640
Stúdentastj aman,
14 karat gull, hálsmen eða prjónn
Verð kr. 3.400
Skortpipavtrzlnn
LAUGAVEG 5 - 101 REYKJAVÍK
SlMI 13383
jfljÆ
^« n