Morgunblaðið - 24.05.1991, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 24.05.1991, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991 29 M LEIKSMIÐJA Reykjavíkur hefur hafið sýningar í Kranihúsinu v/Bergstaðastræti á leikverkinu Þjófur fyrsta tilraun sem byggt er á nokkrum verka Jean Genet. Leikstjórn er í höndum þeirra Árna Péturs Guðjóussonar og Sylvíu von Kospoth. Sýningum lýkur sunnudaginn 26. maí. Nánari upp- lýsingar í síma 15103. Eitt atriði úr sýningu Leiksmiðju Reykjavíkur. ■ Á PÚLSINUM föstudags- og laugardagskvöld spilar blúshljóm- sveitin Vinir Dóra, en hljómsveit- in vinnur nú að undirbúningi fyrir þátttöku í blúshátíð í Chicago. Boð um þátttöku er tilkomið vegna tengsla við einn helsta blúsmenn- ingarfrömuð þar í borg, Chicago Beau. Vinir Dóra eru: Andrea Gylfadóttir, söngur, Halldór Bragason, gítar, söngur, Ásgeir Oskarsson, trommur, Guðmund- ur Pétursson, gítar, og Haraldur Þorsteinsson, bassi. Sunnudag- inn 26. maí hefst svo jazzhátíð FIH og Revkjavíkurborgar sem kallast RUREK ’91 en jazzpíanó- leikarinn kunni Guðmundur Ing- ólfsson og hljómsveit ríða á vað- ið. Þ.ÞORGRÍMSSON &C0 mm RUTLAND g/m ÞÉTTIEFNI Á ÞÖK - VEGGl - GÓLF ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640 FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Vorfundur Bílgreina- fo]B2sambands íslands verður haldinn laugardaginn " 25. maíá Hótel Holiday Inn Dagskrá: Kl. 09.15 Formaður BGB, Sigfús Sigfús son, setur fundinn. Kl. 09.30-11.15 Sérgreinafundir. A) Verkstæðisfundur: 1. Bifreiðakerfi - einíngakerfi. 2. Hagræðingarátak. 3. Endurskoðun á verkstæðum. 4. Möguleikar á samstarfi varðandi losun spiljiefna o.þ.h. B) Málningar- og réttingaverkstæði: 1. Einingarkerfi fyrir málningu. 2. Virðisaukaskattur - tjónabílar. 3. Meðferð og losun spilliefna í máln- ingu og réttingu. C) Bifreiðainnflytjendur og varahluta- salar. 1. Horfur í bílasölu. 2. Skoðunarskýrsla v/notaðra bíla. 3. Verðskrá notaðra bíla. 4. Reglugerðir v/nýskráningar bíla. D) Smurstöðvar og hjólbarðaverk- stæði. 1. Taxtamál. 2. Samstarf v/losun spilliefna o.þ.h. Kl. 11.30-12.15 Niðurstöðursérgreinafunda. Kl. 12.15-14.00 Hádegisverður (Setrið). Ávarp: Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra. Félagar fjölmennið. Stjórn Bílgreinasambandsins. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættis- ins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 28. maí’91 kl. 10.00 Heiðarvegi 5, Selfossi, þingl. eigandi Guðrún Guðfinnsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen, hdl. og Óskar Magnússon, hdl. Miðvikudaginn 29. maí’91 kl. 10.00 Önnur og síðari sala Grashaga 5, Selfossi, þingl. eigandi Júlíus Hólm Baldvinsson. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson, hrl. og Jakob J. Havsteen, hdl. Oddabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hjálmar Guðmundsson og Hafdís Harðard. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson, hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins Bjólfs- götu 7, Seyðisfirði, þriðjuaginn 28. maí nk. kl. 14.00: Austurvegi 18-20, Seyðisfirði.þingl. eigandi Jón Bergmann Ársæls- son, eftir kröfum Brunabótafélags Islands, Byggðastofnunar, Iðnlána- sjóðs, innheimtumanns ríkissjóðs og Landsbanka islands, lögfrdeild- ar. Annað og síðara. Austurvegi 49, Seyðisfirði, þingl. eigandi Jón Bergmann Ársælsson, eftir kröfum Brunabótafélags islands, Byggðastofnunar, Iðnlánasjóðs og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Rörsteypuhúsi v/Búðaröxl, Vopnafirði, þingl. eigandi Vopnafjarðar- hreppur, en talinn eigandi saumastofan Hrund, eftir kröfu Iðnlána- sjóðs. Annað og sfðara. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn, Seyðisfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á neðangreindum eignum fer fram i dómsal embætt- isins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, föstudaginn 31. maí 1991, og hefst kl. 9.00. Staðarsveit Bjarnarfoss, þingl. eigandi Sigurður Vigfússon o.fl., eftir kröfum Eggerts B. Ólafssonar hdl., Byggingarsjóðs ríkisins og Tryggva Bjarnasonar hdl. Engihlíð 18, 1.h. t.h., þingl. eig. stjórn verkamannaþústaða í Ól- afsvík, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna. Engihlíð 20, 1.h. t.h., þingl. eig. leiguíbúðanefnd Ólafsvikur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Grundarbraut 34, þingl. eig. Örn Alexandersson o.fl., eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Ólafsbraut 40, þingl. eigandi Kristín Þórarinsdóttir, eftir kröfum Jóns Eiríkssonar hdl., Byggingarsjóðs ríkisins, Tryggva Bjarnasonar hdl., Þáls Skúlasonar hdl., Hróbjarts Jónatanssonar hrl. og Landsbanka íslands. Ólafsbraut 42, þingl. eig. Birgir Vilhjálmsson, eftir kröfum Ingólfs Friðjónssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Byggingarsjóðs ríkis- ins og Ævars Guömundssonar hdl. Grundarfjörður Fossahlíð 7, þingl. eig. Kristberg Jónsson o.fl., eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. —. Grundargata 7, þingl. eig. Sigurbjörn S. Magnússon o.fl., eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins og Tryggingastofnunar rikisins. Grundargata 45, e.h., þingl. eig. Jóhannes K. Jóhannesson, eftir kröf- um Byggingarsjóðs ríkisins og Tryggingastofnunar ríkisins. Grundargata 54, þingl. eig. Friðrik Á. Clausen, eftir kröfum inn- heimtu ríkissjóðs, SigríðarThorlacius hdl., Landsbanka islands, Hró- bjarts Jónatanssonar hrl., Byggðastofnunar og Byggingarsjóðs ríkis- ins. Grundargata 59, þingl. eig. Friðrik Á. Clausen, eftir kröfum Sigríðar Thorlacius hdl., Hróbjarts Jónatanssonar hrl. og Byggðastofnunar. Grundargata 68, þingl. eig. Þór Geirsson, eftir kröfum Trygginga- stofnunar rikisins, Tryggva Bjarnasonar hdl. og Byggingarsjóðs ríksins. Hlíðarvegur 19, þingl. eig. Níels Friðfinnsson, eftir kröfum Trygginga- stofnunar ríkisins og Byggingarsjóös ríkisins. Nesvegur 1, þingl. eig. Kaupfélag Grundarfjarðar, eftir kröfu Sveins H. Valdimarssona hrl. Stykkishólmur Borgarbraut 36, þingl. eig. Sigtryggur S. Sigtryggsson o.fl., eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Hafnargata 9, þingl. eig. Reþekka Bergsveinsdóttir, eftir kröfum Árna Stefánssonar hrl., Helga Jóhannessonar hdl. og Klemenzar Eggertssonar hdl. Lágholt 11, þingl. eig. Jens Óskarsson, eftir kröfum Tryggingastofn- unar rikisins og Búnaðarbanka islands. Lágholt 16, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, eftir kröfu Kristins Hallgrímssonar hdl. Lágholt 19, þingl. eig. Ólafur Þorvaldsson o.fl., eftir kröfum Trygg- ingastofnunar ríkisins og Byggingarsjóðs ríkisins. SÖGLFÉLAG Sögufélag 1902 Aðalfundur Sögufélags verður haldinn þriðju- daginn 28. maí í Skólabæ, Suðurgötu 26, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gunnnar Sveinsson, skjalavörður, flytur erindi: Útgáfa Alþingisbóka íslands. Stjórnin. Mosfellsprestakall Aðalfundur Lágafellssóknar verður haldinn í Safnaðarheimilinu, Þverholti 3, Mosfellsbæ, næstkomandi sunnudag 26. maí kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Sérstakt fundar- efni: Safnaðarstarf og kirkjusókn. Kaffiveit- ingar. Sóknarnefnd. Neshreppur utan Ennis Bárðarás 2, þingl. eigandi Linda Sigurvinsdóttir, eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins og Byggingarsjóðs ríkisins. Bárðarás 3, þingl. eig. Byggingarfél. verkamanna, eftir kröfu Bygging- arsjóðs verkamanna. Háarif 13, kj., þingl. eig. Halldór Björgvinsson, eftir kröfum Trygginga- stofnunar rikisins, Tryggva Bjarnasonar hdl. og Byggingarsjóös ríkisins. Háarif 61, þingl. eig. Hafsteinn Björnsson, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Keflavíkurgata 9, þingl. eig. Gunnar Már Kristófersson, eftir kröfu Sigmundar Hannessonar, hdl. Keflavikurgata 10, þingl. eig. stjórn verkamannabústaða í Neshreppi utan Ennis, eftir kröfu Byggingarsjóðs vérkamanna. Laufás 6, þingl. eig. framkvæmdanefnd um þyggingu leigu/söluibúða í Neshreppi utan Ennis, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Munaöarhóll 13, þingl. eig. stjórn verkamannabústaöa í Neshreppi utan Ennis, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna. Skólabraut 4, þingl. eig. Sölvi Guðmundsson o.fl., eftir kröfu Tryggva Bjarnasonar hdl. Snaefellsás 13, þingl. eig. Hjörtur Ársælsson o.fl., eftir kröfum Bygg- ingarsjóðs ríkisins og Kristins Hallgrímssonar hdl. Ólafsvík Brautarholt 10, e.h., þingl. eig. Guðný B. Gísladóttir, eftlr kröfu Trygg- ingastofnunar ríkisins. Brautarholt 16, þingl. eig. Börkur Guðmundsson, eftir kröfu Bygging- arsjóðs ríkisins. Brúarholt 8, n.h., þingl. eigandi Baldúr Guðmundsson, eftir kröfum Steingríms Eiríkssonar hdl og Þorsteins Einarssonar hdl. Ennisbraut 29, e.h., þingl. eigandi Sigriður G. Halldórsdóttir o.fl., eft- ir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Byggingarsjóðs ríkisins. Sjávarflöt 3, þingl. eig. Birgir Jónsson, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins. Skólastígur 24, þingl. eig. Björn Sigurjónsson o.fl., eftir kröfum Árna Einarssonar hdl., Búnaðarbanka islands, Sigríðar Thorlacius hdl, Tryggingastofnunar ríkisins, Byggingarsjóðs rikisins og Kristjáns Ólafssonar hdl. Skúlagata 2, þingl. eig. Ólafur Sighvatsson, eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins. Skúlagata 12, þingl. eig. Sigurjón Helgason, eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins. Sundabakki 15, þingl. eig. Finnur Jónsson, eftir kröfum Ólafs Björns- sonar hdl. og Búnaðarbanka islands. Skógarstrandarhreppur Innra-Leiti, þingl. eig. Siguröur Oddsson, eftir kröfu Búnaðarbanka islands. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn i Ólafsvík. Nauðungaruppboð fer fram á eftirtöldum bifreiðum og öðru lausafé, að kröfu innheimtu- manns ríkissjóðs, Búnaðarbanka Islands og ýmissa lögmanna, í bif- reiðageymslu lögreglunnar, Hafnargötu 4A, Seyðisfirði og framhald- ið þar sem munina er að finna, laugardaginn 1. júni 1991, kl. 13.00: M-1394 RD-0257 XD-1856 R-72161 X-5399 U-3130 R-48126 HÞ-498 EÞ-193 S-3047 R-59024 BT-489 S-2596 U-976 GD-968 S-204 EJ-144 dráttarvélin SD-808, kolsýrusuðuvél, dekkjavél, loftpressa, frystigám- ur, sjónvörp, myndbandstæki, þvottavél og ísskápur. Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki tekrrar sem greiðsla nema meö samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn í Seyöisfjarðarkaupstað og Norður-Múlasýslu. 22. mai 1991.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.