Morgunblaðið - 24.05.1991, Síða 30

Morgunblaðið - 24.05.1991, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 24. MAI 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það er heppilegt fyrir hrútinn að byija á nýjum verkefnum í dag. Og þegar hann hefur hafist handa er rétt fyrir hann að fylgja verkinu vel eftir þó að hann þurfi að beita sig hörð- um sjálfsaga til að svo megi verða. Naut (20. apríl - 20. maí) irfö Nautinu bjóðast fjármálaleg tækifæri í dag, en það verður að standa við allar skuldbind- ingar sem það hefur þegar gengist undir. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) 4» Vinir tvíburans hafa hagsmuni hans í huga í dag, en hann verður að vara sig á fólki sem talar þvert um hug sér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbanum bjóðast freistandi atvinnutækifæri, en hann verður að hafa athyglisgáfuna í lagi þegar hann skrifar undir samninga. Hann verður enn fremur að vita hveijir standa með honum og hveijir ekki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið stendur við sannfær- ingu sína núna þó að einhveij- ir reyni að koma því út af spor- inu. Það á ánægjustundir við iðkun áhugamála sinna. Meyja (23. ágúst - 22. septcmbcr) Það birtir upp heima fyrir hjá meyjunni. Hún verður að hafa fæturna á jörðinni þegar róm- antíkin er annars vegar. Það er ekki allt sem sýnist. v°s (23. sept. - 22. október) ^ w Vogin ætti að vera greiðvikin núna án þess þó að láta mis- nota hjálpfý^i sína. Einhver sem hvergi á höfði sínu að að halla getur orðið þaulsætnari en ætlað var. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekanum býðst lokk- andi tækifæri, en hann verður að ganga- rækilega úr skugga um að ekki fylgi böggull skammrifi. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desembeij Bogmaðurinn verður að gæta þess að týna engu í ákafanum við að skemmta sér. Hann og maki hans vinna saman sem einn maður. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin ætti að sannfæra sig um að tækifæri það sem henni býðst standist nánari skoðun. Hún ætti að sofa á málinu, en flasa ekki að því að taka ákvörðun. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn nýtur þess að taka þátt í félagslífinu núna. Hann ætti að gera sér grein fyrir því að ekki er endilega víst að allt sé kórrétt sem hon- um berst til eyma. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tam Fiskurinn hugsar mál sín af alvöru og skoðar markmið og leiðir. Hann ætti ekki að leyfa fólki að nota sér vináttu hans. Stjórnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS 7^ / £GD/nr,oG é<s £er £/<k/ ST/)E>/Ð M fÆTOR. / / ©1991 Trlbune Medle Service*. Inc. 3/1B GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA j þass/ páfagaukvk. ) 'j I VBX&I? í HBLDW l þetM /HUN FiellZl < SEM HANN LÆíZJfC . ÞO HEFÐIR. 'ATrHO ) kflUPA HANNF/iaz/ \-TA,ÞA GflT E/S 1 \EKJCI SflGT: < bO&SKHAUS J / Gerueou þfæv v—/A— v yidunitíxj ÓPRAKM 5-24 ..InTÁJ SW • • • FERDINAND t»!SKSKnófr* IK w 1 r /Á ^ X&9* * ©pib SMÁFÓLK '' AMP NOU), UUITM FOUR PLAVER5 TIER WE'VE 60T A REAl P06FI6HT „Og nú, þegar fjórir leikmenn eru jafnir, fáum við reglulegan hundaslag!" Golfmót ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Makker kemur út með tíguln- íuna, topp af engu, gegn 6 hjört- um suðurs: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ KG42 VÁ92 ♦ ÁD3 *D53 Vestur ♦ ¥ ♦ * Austur ♦ Á10985 VD8 ♦.K1062 ♦ 74 Suður ♦ ¥ ♦ * Vestur Norður Austur Suður — 1 grand Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Þú þakkar makker í huganum fyrir útspilið. En sagnhafi fær þig fljótlega til að hugsa um annað. Hann drepur í tígulás og lætur gosann heima. Tekur svo hjartakóng og spilar hjarta á níu biinds. Þú átt slaginn á drottn- inguna, frekar óvænt, og... gerir hvað? Það blasir við að sagnhafi á lauf til hliðar við sexlitinn í hjarta, sennilega fimmlit. Því er varasamt að spila Llutlausa vöm, þ.e.a.s. laufi, því þá er hætta á að tíglar blinds fari nið- ur í lauf. Til dæmis ef skipting sagnhafa er 0-6-2-5. Á hinn bóginn er ekki hættulaust að •leggja niður tígulkóng, því ef sagnhafí á 1-6-1-5 fríast niður- kast fyrir spaðann. Sama má segja um spaðaásinn ef suður á eyðu í spaða og tvílit í tígli. í grundvallaratriðum er þetta því spurning um hvort suður sé frekar með 1-6-1-5 eða 0-6-2-5. Norður ♦ KG42 VÁ92 ♦ ÁD3 ^ ♦ D53 Vestur Austur ♦ D763 4Á10985 ¥64 ¥D8 ♦ 9874 ♦ K1062 4962 Suður 474 ♦ - ¥ KG10753 ♦ G5 ♦ ÁKG108 Hér koma sagnir til hjálpar. Suður spurði EKKI um ása. Sem hann hefði vafalaust gert með 1-1 í hörðu litunum. Þú leggur því niður tígulkóng og þakkar makker í verki fyrir gott útspil. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Bandaríski stórmeistarinn Lev Alburt (2.555) heldur fast við sérkennilegar byijanir sínar, þótt hann fái oft mjög .-erfiðar stöður út úr þeim. Gegn stigalágum sovézkum innflytjanda, Prosvir- iakov (2.295) að nafni, á New York open-mótinu um daginn varð honum eina ferðina enn hált á þessu. Byijunin var heldur ekki gæfuleg: 1. Rf3 - Rf6, 2. d4 - c5, 3. d5 - e6, 4. Rc3 - b5, 5. Bg5 - b4, 6. Re4 - Be7, 7. d6 - Rxe4, 8. Bxe7 og Alburt fékk aldrei teflandi stöðu. Hann var síðan afgreiddur laglega: 27. Bxf5! - Hh6, 28. Bbl - g6, 29. Df4+ - Kg7, 30. Bf6+ - Rxf6, 31. Dxf6+ og svarturgafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.